Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 4
VÍKUR
Miðvikudagur 21. desember 1988
jiitÍH
mun
Útgefandi: Vikur-fréttir hf.
Afgreiösla, ritstjórn og auglýsingar:
Vallargötu 15 - Símar 14717,15717- Box 125-230 Keflavík
Ritstjórn: Fréttadeild:
Emil Páll Jónsson Emil Páll Jónsson
heimasími 12677 Hilmar Bragi Bárðarson
Auglysingadeild:
Páll Ketilsson
Páll Ketilsson
heimasími 13707
Upplag: 5500 eintök, sem dreift er ókeypis
um öll Suöurnes.
Eftirprentun. hljóðritun. notkun Ijósmynda og annað
er óheimilt nema heimildar sé getið.
Setning filmuvinna og prentun: GRÁGÁS HF Kellavik
MALVERK OG
LEIRMUNIR
eftir Erlu Sigurbergs
til sýnis og sölu að Hafnargötu 35.
OPIÐ Á VERSLUNARTÍMA.
FASTEIGNASALAN
Hafnargötu 27 - Keflavík - Sími 11420
Vesturgata 17, Kéflavík:
Neðri hæð, 4ra herb. íbúð
ásamt rúmgóðum bílskúr.
Nýir gluggar. Góðir greiðsl-
uskilmálar ........ Tilboð
Skólavegur 48, Keflavík:
138 ferm. einbýlishús ásamt
tvöföldum bílskúr. Vandað
hús á góðum stað. Skipti á
minna húsnæði möguleg.
Tilboð
Ath. höfum kaupendur að
nýlegum 2ja og 3ja herb. íbúð-
um með háum áhvílandi lán-
um.
Heiðarhvammur 6, Keflavík:
3ja herb. íbúð í góðu ástandi.
Góður staður. Hagstæð
áhvílandi lán. Losnar fljót-
lega........... 3.400.000
Valbraut 10, Garði:
Fokhelt einbýlishús ásamt
uppfylltum bílskúrsgrunni.
Góður staður. Hagstæð
áhvílandi lán, góðirgreiðslu-
skilmálar ......... Tilboð
Við verðum
með opið
til kl. 15 á
aðfangadag!
Þannig að ef þú gleymir að kaupa fílmu í
myndavélina, rafhlöður í flassið, eða
kannski jólagjöfina handa Siggu frænku,
þá líttu inn. Við erum á staðnum.
EIGNAMIÐLUN SUÐURNESJA
Hafnargötu 17 - Keflavík - Símar 11700, 13868
i;
J
1 m
Faxabraut 37a, Keflavík:
Gott 136 ferm. endaraðhús
ásamt 44 ferm. bílskúr. Ný
teppi á stofu og nýtt parket á
sjónvarpsholi. Vinsæl hús,
hagstæð lán .... 4.850.000
Háaleiti 31, Keflavík:
Gott einbýlishús sem skipt-
ist í 5 herb., stofu og borð-
stofu. Parket á stofu, heitur
pottur á baklóð og er hún af-
girt með 2 m girðingu.
6.700-6.800.000
Mávabraut 5-C, Keflavík:
90 ferm. raðhús ásamt bíl-
skýli. Nýlegt teppi á stofu og
parket á herb. . . 4.300.000
Hjallavegur 1, Njarðvík:
Góð 3ja herb. íbúð. Nýleg
teppi á stofu og íbúðin er öll
nýlega máluð. Laus strax.
2.650.000
Brekkustígur 33, Njarðvík:
Glæsileg 3ja herb. íbúð. All-
ar innréttingar sérsmíðaðar,
mikil og vönduð sameign.
Skipti á minni íbúð möguleg,
hagstæð lán .... 3.800.000
Brekkustígur 6, efri hæð,
Njarðvík:
Góð 98 ferm. íbúð ásamt bíl-
skúr. Oll meira og minna
endurnýjuð, miklir mögu-
leikar í risi. Góður staður.
3.800-3.900.000
STAPAFELL - Leikfangaúrval
Barbiehús með Ijósi kr. 5.480-
Barbie - Hjartafjölskyldan - Sindy
og Petra - Dúkkuvöggur og vagnar
Dúkkuskiptiborð o.fl.
Úrval af spilum m.a.:
Fótboltaspil-Stratago-Lotto-Tarqui
eyðimerkurspilið-Cross Roads
Fjarstýrðir bílar frá kr. 1.620-
Gösslarinn kr. 1.270-
Karlar og fylgihlutir m.a.
Þrumukettirnir - Actíon Force
Transformers - He-Man
- SÍMAR 11730 - 12300
T , «**■
,.v „ s - 40**~!&**!■ » A —
#
- ÆVINTYRALAND -
Lyftum okkur upp á 2.
rcÉBO í jólum í Glaumbergi!
Og auðvitað verður það engin önnur en
I hljómsveitin Upplyfting sem heldur
uppi stanslausu fjöri frá kl. 22-02.
Aldurstakmark 20 ára. Snyrtilegur klæðnaður.
Fögnum nýju ári í Glaum-
bergi á gamlárskvöld. For-
sala aðgöngumiða fímtudag-
inn 29. og föstudaginn 30.
des. frá kl. 17 til 19.