Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 21. desember 1988
Úrval jól
Borðtennis-
Módel og leikföng í úrvali.
Allt í píluna.
REIÐHJÓLA-
VERKSTÆÐI M.J.
Hafnargötu 55 - Sími 11130
borð
Billiardborð
STIGA-sleðar
ATH: Næsta blað kemur út
29. desember.
Víkurfréttir
VÍKUR
jutUi
Óskar Færseth, verslunareigandi. Hann segir skíðavöru vera vinsæla jólagjöf. Ljósm.: hbb.
„Skíðavörur og skautar
vinsæl jólagjöf1
- segir Öskar Færseth í Sportbúð Öskars
Eldbakaðar pizzur
- bestar í bænum
Þegar lítill tími
er til matseldar
jólaösinni er
LANGBEST
að koma við hjá
okkur....
9” 12"
325 425
1. Oregano
2. Skinka, sveppir, ananas
3. Nautahakk. sveppir. pepperoni- 580 680
4. Nautahakk. sveppir. papnka 530 630
5. Skinka. sveppir. laukur. rækjur 595 695
6. „Langbest" pizza með öilu 695 795
7 Hot pizza”. nautahakk, sveppif.
paprika, sterkur rauöur pipar
laukur, pepperoni. hvitlauksoka
Ný og hressandi pizza. otsa gáð 595 695
FISKRÉTTIRNIR
OKKAR HAFA SLEGIÐ
GEGN - frá kr. 295,-
Alltaf í hádeginu:
Heit og góö
rjómalöguö
súpa m/brauöi
OPIÐ:
Þorláksmessu til kl. 23
Aðfangadag LOKAÐ
Jóladag LOKAÐ
2. íjólum LOKAÐ
Gamlársdag LOKAÐ
Nýársdag LOKAÐ
ÓDÝRIR QG GÓÐIR RÉTTIR
Réttur dagsins
Hamborgarar
Samlokur
Pítur - Kjúklingabitar
og margt fleira.
Gleðileg jól!
LANf^Á
Hafnargötu 62
Simi 14777
„Það er mjög mikið keypt af
skíðavörum til jólagjafa og svo
eru skautaimir einnig vinsæl-
ir,“ sagði Óskar Færseth, eig-
andi Sportbúðar Óskars,
þegar blaðamaður kom þar við
á dögunum.
Óskar hefur stækkað versl-
un sína við Hafnargötu um
100 m2 og er stækkunin nýtt
undir vetrarvöru þá er sport-
búðin býður upp á.- En að
hverju er fólk að leita til jóla-
gjafa? Gefum Óskari orðið.
„Fólk leitar bæði eftir dýr-
um og ódýrum jólagjöfum.
Fólk velur mikið eftir gæðum
vörunnar."
-Fleiri vinsælar jólagjafir?
„Jogging-gallar eru alltaf
vinsælir, golfvörur eru mikið
gefnar og þá eru hálfu settin
vinsælust. Síðast en ekki síst
eru úlpur mjög mikið keyptar
til þess að gefa í jólagjöf.“
-Hvenær byrjar jólaösin í
verslunum?
„Ætli það séu ekki svona
tíu dagar síðan ösin byrjaði,"
sagði^ Oskar Færseth í Sport-
búð Óskars að endingu.
IjcErum búin að fylla
HS aftur í hillurnar
Rosenthal vörurnar komnar aftur • Ostabakkar •
Vasar • Karöflur • Kertastjakar og margt
fleira • Allt vönduð vara
Rosenthal stellin
r
Urval málverka og
grafíkmynda eftir
þjóðkunna listamenn
INNRÖMMUN
SUÐURNESJA
Vatnsnesvegi 14 Sími 13598 Kertastjakar í úrvali
Bréfíð umrædda.
póst-
rugl-
ingur
íbúi við Ásgarð í Keflavík
fékk á dögunum bréf s_em stíl-
að var á konu eina við Ásgarð í
Neskaupstað. Um var að ræða
bréf póststimplað á Selfossi
með vel færðri utanáskrift 740
Neskaupstað.
Samkvæmt þessu virðist
starfsfólk Póst og síma ekki
alltaf lesa utan á bréftn sem
það ber út, því erfitt er að finna
nokkuð sem hægt er að ruglast
á, þegar um er að ræða utaná-
skriftirnar 230 Keflavík og 740
Neskaupstað.