Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 18
\tocun Miðvikudagur 21. desember 1988 jútiU GJAFIR SEM GLEÐJA Demantshringar - Demantshálsmen Demantseyrnalokkar Silfurskartgripir - Perlufestar Úrval trúlof- unar- hringa. „v v' rv L K' _ ^ * «v \\ v'■ GEORG V. HANNAH Úr og skartgripir - Hafnargötu 49 - Keflavik Guðfínnur Sigurvinsson með ávísun upp á 96.366 krónur. Peningana á að nota til þess að byggja upp skólalóðina. Hjá honum standa þau Elentínus Margeirsson og Alda Jónsdóttir. Ljósm.: hbb. Myllubakkaskóli: Skölalððin byggð upp fyrir tombólupeninga Næsta blað, það síðasta fyrir áramót, kemur út 29. desember. viKun 4/utUi Á jóladiskóteki, sem nem- endur í Myllubakkaskóla héldu síðasta miðvikudags- kvöld, var Guðfinni Sigurvins- syni, bæjarstjóra í Keflavík, afhent ávísun upp á krónur 96.366, sem ætlaðar eru til þess að nota við uppbyggingu á JÓLAGJAFIR FROTTESLOPPAR í miklu úrvali NÁTTKJÓLAR og NÁTTFÖT Náttkjólar á telpur. Pils, blússur og kjólar. Slæður og klútar. Verslunin skólalóðinni. I og Elentínus Margeirsson, Það voru fulltrúar 4. og 5. sem afhentu bæjarstjóranum bekkjar, þau Alda Jónsdóttir | ávísunina. Bókun hreppsnefndar Gerðahrepps: Furðu lýst yfir vinnubrögðum fulltrúa Keflavíkur Á fundi hreppsnefndar Gerðahrepps 14. desember var til umræðu og afgreiðslu fund- argerð stjórnar Dvalarheimila aldraðra Suðurnesjum. Ifram- haldi af umræðunni var eftir- farandi bókun samþykkt sam- hljóða: „Hreppsnefnd Gerða- hrepps lýsir ánægju sinni með skýrslu fjárhagsnefndar S.S.S. og þakkar nefndinni gott starf. Hreppsnefndin er samþ. þeim megin forsendum sem fram koma hvað varðar byggingar, eignafyrirkomulag og rekst- ursform. Fyrir liggur fundar- gerð stjórnar D.S. frá 12. des. s.l. þar sem fram kemur skoð- un fulltrúa Keflavíkur varð- andi hönnunarforsendur Hlé- vangs og uppbygging hlut- deildar íbúða. Á fundi D.S. kom einnig munnlega fram í máli fulltrúa Keflavíkur að hann væri að kynna skoðun meirihluta bæjarstjórnar og ef ekki yrði gengið að þeim, yrði skýrslum og áform skv. henni ekki samþ. í bæjarstjórn Keflavíkur. Hreppsnefndin lýsir furðu sinni á þannig vinnubrögðum og dregur í efa að talað sé fyrir hönd bæjar- stjórnar Keflavíkur. Af skýrsl- unni verður eigi annað álykt- að, sbr. undirskriftir, en að samstaða hafí verið um niður- stöður hennar. Hreppsnefndin hefur þó efasemdir um að nægjanlegt rými og aðstaða sé til staðar fyrir byggingu af fyr- irhugaðri stærð við Faxabraut 13. Hún hvetur því til þess að fenginn verði hæfur aðili til þess að álykta um atriði þau sem sjá má í skýrslu íjárhags- nefndar, ekki síst um há- markshagkvæmni í rekstri. Reynist þessi kostur þ.e. við- bygging við Faxabraut 13, ekki heppilegureðahagkvæm- ur hvetur hreppsnefndin til þess að fundin verði önnur byggingarlóð á Keflavíkur- Njarðvíkursvæðinu er hafi meira rými upp á að bjóða.“

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.