Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 11
mur< \jUUU Miðvikudagur 21. desember 1988 11 Ljósm.: epj. VSFK Brunavarnir Suðurnesja: Aðeins einn listi barst fyrir lok framboðsfrests hjá Verka- lýðs- og sjómannafélagi Kefla- víkur og nágrennis, en frestur- inn rann út kl. 17 síðasta fimmtudag. Var það listi stjórnar og trúnaðarráðs. Samkvæmt því verður Kar! Steinar Guðnason áfram for- maður og varaformaður verð- ur Guðrún Ólafsdóttir, áður formaður Verkakvennafélags- ins. Er gert ráð fyrir því aðjöfn skipti kynja verði í stjórninni en sem kunnugt er af fyrri fréttum eru félög kvenna og karla hjá verkafólki í Keflavík, Njarðvík, Höfnum og Vatns- leysuströnd nú komin í eitt fél- ag, Verkalýðs- og sjómanna- félag Keflavíkur og nágrennis. Útkall í rétt- ingaverkstæði Sjðlf- kjörið hjá Skömmu fyrir miðnætti síð- asta fimmtudagskvöld var slökkviliði BrunavarnaSuður- nesja tilkynnt um lausan eld á réttingaverkstæði Grétars Sig- urðssonar í bakhúsi að Hafn- argötu 54 í Keflavík. Er slökkviliðið kom á vett- vang sást reykur en enginn eld- ur, en eftir nokkra leit fannst hann á efra lofti, milli þak- sperra, og var fljótt slökktur. Til að komast að eldinum þurfti að rjúfa loftklæðning- D J ÖFL ATERTUR BRAUÐÚRVAL KLEINUHRINGIR EPLAKÖKUR una en eldurinn hafði læst sig í þaksperrurnar. Er talið að eldsupptökin séu út frá raf- magni. Fullvíst er talið að verr hefði getað farið, hefði eldurinn ekki uppgötvast þetta tímanlega. Einn maður var að störfum inni á verkstæðinu errafmagn- inu sló út og stuttu síðar varð hann reyklyktar var og kallaði þá þegar slökkviliðið út. Slökkviliðsmenn á brunastað eftir að eldurinn hafði verið slökktur. ^nsSigurjónsbakarí '&Ji Hðlmgarði 2 og Samkaup Gleðileg jól i*

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.