Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 26

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 26
\)iKur< 26 Miðvikudagur 21. desember 1988 | (tiUU Jólaball hjá börnum á Garðaseli „Göngum við í kringum ciniberjarunn". Krakkarnir á Garðaseli með sveinka við jólatréð. Ljósmyndir: hbb. Nú stendur tími jólaballa sem hæst og þá streyma börnin ásamt foreldrum sínum í sparifötunum á hina ýmsu staði, þar sem jólaböllin fara fram. Börnunum á Garðaseli í Keflavík var haldið eitt slíkt ball um síðustu helgi og skemmtu þau sér konunglega í návist jólasveinabræðranna, sem eiga heima í fjöllunum. Meðfylgjandi myndir voru teknar í Stapanum, þar sem ballið fór fram og sýna þær börnin ásamt jólasveinunum. „Svo vil ég fá bíl, bát og . . . í skóinn'*. - MESSUR - Innri Njarðvíkurkirkja Aðfangadagur jóla: Aftansöngur kl. 18. Haukurhórð- arson syngur stólvers. Organisti Steinar Guðmundsson. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 11. Organisti Steinar Guðmundsson. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17. Organisti Steinar Guðmundsson. kirkjunnar, Örn Falkner, leikur jólalög á orgelið frá kl. 17.30. Jólavaka með kór Keflavíkur- kirkju og sóknarpresti kl. 23.30. 25. des. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í sjúkrahús- inu kl. 10.30. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. 26. des. Annar jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta í Hlévangi kl. 10.30. Skímarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ytri Njarðvíkurkirkja Sr. Þorvaldur Karl Helgason Kálfatjarnarkirkja Hátíðarmessur: Kl. 16 jóladag. Kl. 18 gamlársdag. Sóknarprestur Keflavíkurkirkja 24. des. Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Organisti Aðfangadagur jóla: Jólavaka kl. 23.30. Kirkjukórinn og barnakór syngja. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Al- mennur söngur. Helgileikur og kertaljós. Organisti Oddný Þor- steinsdóttir. Jóladagur: Hátíðarmessa kl. 14. Silja Dögg Gunnarsdóttir leikur á flautu. Or- ganisti Oddný Þorsteinsdóttir. Annar jóladagur: Skímarmessa kl. 11. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Oddur Einarsson, bæjarstjóri, predikar. Organisti Oddný Þorsteinsdóttir. Sr. Þorvaldur Karl Helgason t ■*.— Grindavíkurkirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23.30. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjuvogskirkja Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 - barnaskím. Útskálakirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 18. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Annar jóladagur: Helgistund á Garðvangi kl. 14. Nýársdagur: Hátiðarguðsþjónusta kl. 14. Hvalsneskirkja Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 23. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Vantar þig teppa- hreinsun fyrir jól? Tek að mér teppahreinsun í heima- húsum og stigagöngum. Vönduð vinna. Ath. nýr sími: 14129. Teppahreinsunin Glæsir, sími 14129. Sandgerðingar - Miðnesingar Hin árlega jólatrésskemmtun Kven- félagsins og Reynis verður haldin í samkomuhúsinu fimmtudaginn 29. desember kl. 14.00. Nefndirnar Vegurinn, kristið samfélag, \ Túngötu 12, 2. hæð. Samkomur um jólin: Aðfangadag kl. 18.00. 2. í jólum kl. 14.00. Ath. breyttan samkomustað. Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aönr tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.