Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 27
mm Miðvikudagur 21. desember 1988 27 Jón Dan les úr 2. útgáfu bókar sinnar, Atburðirnir á Stapa. Bókmennta- kynning AB Hin árlega bókmennta- kynning Alþýðubandalagsins fór fram á sunnudag í Iðn- sveinafélagshúsinu í Keflavík. Að þessu sinni lásu tveir rit- höfundar af Suðurnesjum úr bókum sínum. _ Voru það þeir Jón Dan og Úlfar Þormóðsson. Auk upp- lesturs átti Svavar Gestsson, menntamálaráðherra, að sitja fyrir svörum en sökum ríkis- stjórnarfundar gat ekki orðið af því. Úlfar Þormóðsson var einnig gestur fundarins. Ljósm.: epj. Smáauglýsingar Parhús til leigu 4ra herb. parhús m/bílskýli til leigu strax. Uppl. í síma 12555. Til sölu 2ja herb. íbúð við Heiðarból 4, Keflavík, fullfrágengin. Hag- stæð lán hvíla á íbúðinni. Uppl. í síma 12686. Ibúð óskast 3ja herb. íbúð óskast til leigu í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. í síma 68510. Eygló Geirdal með demantshringa, sem eru vinsælir til jólagjafa frá herr- anum til elskunnar sinnar. Ljósm.: hbb „Demantshringur handa elskunni" - segir Eygló Geirdal í Úra- og skartgripa- verslun Georgs V. Hannah „Herrann kaupir mikið demantshring handa elskunni sinni og fínni úr eru einnig vin- sæl,“ sagði Eygló Geirdal í Úra- og skartgripaverslun Georg V. Hannah, þegar hún var spurð hvað vinsælast væri til jólagjafa. „Dömurnar kaupa síðan úr, hringa og hálskeðjur handa herranum. Karlmenn kaupa yfirleitt dýrari gjafir en kven- fólk.“ -Er fólk nokkuð á síðustu stundu í jólagjafainnkaupun- um? „Sumir viðskiptavinir koma aldrei fyrr en á Þorláksmessu til þess að kaupa handa elsk- unni sinni, en vita alltaf hvað þeir ætla að kaupa.“ -Aðrar vinsælar jólagjafir? „Það er meira selt af klukk- um á veggi og borð í ár, heldur en áður. Verðið á þessum hlut- um hefur lækkað mikið og klukkur eru orðnar fallegri en áður og orðnar að skrauti. Nú er til dæmis algengt að klukka sé stytt í leiðinni," sagði Eygló Geirdal að endingu. Lyftarar til sölu TCM 2Vi tonna díesellyftari með veltigöfflum og Still 4 tonna díesel- lyftari. Upplýsingar í síma 14534. Óskum Suðurnesja- 5- mönnum gleðilegra 4 jóla og farsœldar 7 á nýju ári, með þökk *■ fyrir viðskiptin. TJARNARGÖTU 31 KEFLAVÍK SÍMI 13977 Pizzu-matseðill: RANCHO m/tomat. osti, skmku, sveppum, papriku. rarkju. lún/isk. hviitauk og oregano. w/iomaio. cheese. ham. mushrooms. red pepper, shrimps. lunafish, garhc and oregano. 585 PIRA TA m/lomal, osu, raekjum, lúnfisk. krœkhng og oregano w/iomato. cheese. shrimps, lunafish. mussets and oregano 545 CALZONE (Halfmáni) m/iómat, osil. skinku og oregano. w/iomato. cheese. ham and oregano. 490 CORONILLA m/iómat. osii, skinku, sveppum og oregano. w/lomaio. cheese. ham, mushrooms and oregano. 520 SALCHICHA m/iómai. osii, spcegipylsu. lauk og oregano. w/iomato. cheese, salami, omon and oregano. 520 ISABELLA m/iómai. osli og oregano. w/iomaio. cheese and oregano. 470 TORERA m/iómai. osii. nauiahakki, sveppum. papriku og oregano. w/iomaio. cheese. minced beef. mushrooms. red pepper and oregano. 520 GITANA (Hálfmáni) m/iómal. osií, nautohokki. sveppum og oregano. w/iomaio. cheese. minced beef. mushrooms and oregano 500 PICADORA m/iómal. osli. ólivum. ansjósum, hvitlauk og oregano Isierk) w/tomaio. cheese. olives, anchovys. galric and oregano fslrong). 500 CALABAZA m/tómai. osti, skinku. lún/isk og oregano w/tomalo. cheese. ham, lunafish and oregano. 545 QUERIDA m/tómat, osii, skinku, papriku og oregano. w/iomalo. cheese. ham, red pepper and oregano 520 SAL VA VIDAS m/iómai, osii, Skinku, rcekjum og oregano w/tomaio. cheese. ham, shrimps and oregano. 545 SONRISA m/iómal. osli. skinku og ananas. w/iomaio. cheese. han and pmeapp/e. 520 PEPPITA m/lómai. osii, pepperoni. lauk og oregano w/lomaio. cheese. pepperoni, onion and oregano. 530 Sjáið góðar myndir um jólin! Nýkomið mikið af nýju VHS-efni, s.s. „Suspect“, „3 men and a baby“ og „Rambo III“. Höfum opnað útibú, MYND- GARÐ, að Lyngbraut 11, Garði. Mikið úrval af VHS efni Gleðileg jól, farsœlt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. HAFNARGÖTU 34 SÍMI 13006 Gldum T,, , s 'BEDfa Jolastuð SKEMMTISTADURI Föstudagskvöld - Þorláksmessa: Diskótek frá kl. 22-03. Öll bestu jólalögin koma öllum í jólaskap. Aldurstakmark 18 ára. Snyrtilegur klæðnaður. Miðaverð 600 kr._____________________ Sjávargullið lokað yfir hátíðarnar. Opnar aftur föstudaginn 6. janúar. Eigendur og starfsfólk Glaumbergs óska Suðurnesjamönnum öllum g/eðilegra jóla. Gleðileg jól farsœlt nýtt ár. Þökkum viðskiptin og samskiptin á árinu sem er að líða. Hilmar Hafsteinsson byggingaverktaki Tros sf. Sandgerði Myndval, Hafnargötu 34 Golfklúbbur Suðurnesja Atvinnuþróunarfélag Suðumesja hf. Bílasala Brynleifs Pulsuvagninn - Kjötbúrið Teppahreinsun Reykjaness F asteignaþ j ónusta Suðurnesja

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.