Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 21

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 21
\>iKun jÚUU Miðvikudagur 21. desember 1988 21 „Mikið spurt um fjarstýrða bíla“ - segir Guðrún Jensdóttir í Sóley Hvar leggja sjómenn nú? Það er stóra spurningin. Eitthvert laxeldisfyrirtækið hefur nefnilega gerst svo ósvífið að leggja undir sig öll bílastæði sjómanna við Njarðvíkurhöfn, þannig að hvergi er hægt að leggja bílum þar nálægt, svo þeir séu óhultir fyrir sjógangi. Hefur laxeldisfyrirtækið látið steypa nokkra tugi steinklumpa, sem verða notaðir til þess að halda niðri flotkvíum. Er það vonandi að fyrirtækið sjái sér fært að fjarlægja þetta hafurtask sitt svo sjómenn geti notað bílastæðin sín áfram. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd, þá er ekki pláss fyrir svo mikið sem einn fólksbíl á bílastæði sjómanna. Ljósm.: hbb. Guðrún Jensdóttir í Sóley. Þar er mikið úrval af leikföngum, sem eru tilvalin til jólagjafa. Ljósm.: hbb. „Það er þó nokkuð spurt um fjarstýrða bíla hjá okkur,“ sagði Guðrún Jensdóttir í Sól- baðsstofunni Sóley. „Annars er lítið farið að bera á jólatraff- íkinni hjá okkur í leikföngun- um,“ sagði Guðrún. -Hvað með ljósabekkina? „Það er mikið að gera í ljósabekkjunum og auðséð að það ætla sér margir að ná sér í lit fyrir jólin, enda allt fullt flest kvöld,“ sagði Guðrún Jensdóttir í Sólbaðsstofunni Sóley að endingu. óskar viðskiptavinum á Suðurnesjum gleðilegra jóla og farsæls nýs árs. Utgerðarmenn - Skipstjórar ■ Norska fiskilínan frá Möre Not fæst hjá okkur. r ■ Utvegum þorskanet og blýteina með stuttum fyrirvara. ■ Höfum einnig nótaefni á lager. Velkomnir til viðskipta. Síðumúli37, P.O. Box8909, 128 Reykjavik, Símai 91 f>Nri210 oH9030 Heimasími: Jón Eggertsson 92-12775 Gefíð vinsæla jolagjof Falleg leður- og rúskinns- stígvél, kuldaskór, spari- skór og inniskór. Gefið nytsama jólagjöf. £Uobútiin fceflavik Hafnargötu 35 m HERRAMENN! Við vitum hvað konan en við eigum auðvitað nka jóla- gjafir fyrir herrann... FENDI - BOUCHERON BEAUTIFUL - KNOWING CARTIER - CAPUCCI - MAXIMS COLORS DE BENETTON - CHLOÉ NINO CERUHI - PIERRE CARDIN LAGERFELD - KL - BJÖRN BORG LOVE ALL - ADIDAS '• GJAFA- KASSAR GJAFA- TÖSKUR SN YRTIVÖRUVERSLUNIN GLODIA SAMKAUP - SÍMI 14409 Þakka frábæra þátttöku á Gloríu-kvöldinu. Sjáumst hress, Siddý og Co.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.