Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 22

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 22
vliKun 18 Miðvikudagur 21. desember 1988 tutu% VEREXÆSA - góð vörn gegn verðhækkunum Verkalýðs- og sjómannafélag Kcflavíkur og nágr. og Verkakvenn- afclag Keflavíkur og Njarðvíkur létu framkvæma verðkönnun mánu- daginn 19. des. s.l. í matvöruversl- unum í Keflavík og Njarðvík. Þar kom í Ijós að ýmsar verslanir bjóða aðrar vörutegundir á lægra verði en fram kcmur í verðkönnuninni t.d. er tilboðsverð í gangi öðru hverju. Einnig má geta þess að kjötvörur eru frá mismunandi framleiðendum og þar af leiðandi er ekki hægt að leggja mat á gæði vörunnar og lát- um við neytendum það eftir. Viljum við benda neytendum á, að kynna sér vel þessi tilboð og nýta sér þau. Munið að fleira er kjör en króna. F.h. V.S.F.K. Guðmundur Finnsson F.h. V.K.F.K.N. Guðrún Olafsdóttir VERÐGLSIA VOtulcgiimlir Naíu á bútV Hagkaup. Nnfii ;i luiO: Samkaup. Naíii á hiið: Sparkaup. Hringbraut. Nafii á luið: N&B Hólmgarði. Nafu n húft: Fíabúð. N;iín ;i lnift: Homið. Nafu á biift: Kaupfélagið Faxabr. 27. Nafn á liiið: Nafu á lnið: Hangikiöt læri m/beini 752.- 673.- 673.- 700.- 823.- 700.- 843.- 673.- Hangikiöt framD. m/beini 467.- 473.- 473.- 505.- 525.- 559.- 538.- 473.- Svinahamborearhrveeur 858,- 1.088.- 1.088.- 980,- 980,- 995.- 999.- 1.088.- Lambahamborearhrveeur 614.- 625,- 694,- 763,- 757.- 701.- 719.- 694.- Londonlamb 857.- 728.- 915.- 1.086.- 892.- 901.- 909.- 809.- Svinakótilettur 899,- 979.- 979,- 995,- 995.- 998.- Ekki til Ekki til liprÍRsneiðar frosnar 839.- 619.- 619.- 850.- 850,- 850.- 968.- 619.- -Kótilettur frosnar 520.- 470.- 470.- 538.- 580,- 595.- 614.- 470.- Ora erænar baunir 1/1 dós 93.- 90.- 103.- 104.- 95.- 92.- 98.- 106.- Ora blandað grænm. 1/1 dós 129.- 125.- 126.- 132.- Ekki til 134.- Ekki til 139.- Gunnars maiones 130,- 129,- 136,- 137,- 137.- 145.- 140.- 146.- Hveiti Pillsburv 5 lbs. 107,- Ekki til. 144.- 139.- 145.- 136.- Ekki til. Ekki til. 'Svkur 1 kg. 29.- 33.- 37.50 34.- 31.- 34.50 34.- 38.50 .Smiörlíki 500 gr. Lióma 84,- 84,- 89,- 85,- 85.- 94.- 93.- 103.- Alpa 300 gr. 82,- 80.- 83.- 87.- 91.- 87.- 82.- 72.- Smiörvi 300 gr. 129.- 135,- 135,- 129.- 129,- 129.- 130,- 132.50 Kaffi Kaaber 1 pk. 99,- 106.- 105.- 111.- 106.- 109.- 103.- 107.- Svali 1/4 1. 22.- 22.- 25.- 25.- 25.- 27.- 26.- 24.- Kókómiólk 1/4 1. 30.- 30.- 32.- 28.- 32.- 32,- 32,- 32.- Ferðir hátíðisda gana: AÐFANGADAGURJÓLA Sérleyfisbifreiðir Keflavíkur Akstur á 2. í jólutn og nýársdag Síðasta ferð frá Keflavík Síðasta ferð frá Reykjavík JÓLADAGUR kl. 15.30 kl. 15.30 ENGAR FERÐIR ANNAR í JÓLUM Fyrsta ferð frá Keflavík kl. 11.00 Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.30 GAMLÁRSDAGUR Síðasta ferð frá Keflavík kl. 15.30 Síðasta ferð frá Reykjavík kl. 15.30 NÝÁRSDAGUR Fyrsta ferð frá Keflavík kl. 11.00 Fyrsta ferð frá Reykjavík kl. 13.30 Frá Sandgerði Frá Garði til Frá Keflavik Frá Keflavik Frá Reykjavík til Keflavíkur Keflavikur til Sandgerðis til Reykjavíkur til Keflavikur, og Rvíkur: og Rvikur: og Garðs: og Sandgerðis 13.00 13.05 12.45 11.00 13.30 * 15.00 Kef. 14.40 Kef. 14.30 13.30* 17.30 * 17.00 17.05 16.45 17.30 19.00 19.00 Kef. 18.40 Kef. 18.30 21.00* 22.15 ** 20.40 20.25 20.15 23.30 Kef. 23.25 Kef. 23.15 Gleðileg jól, farsælt nýtt ár. Þökkum við- skiptin á árinu. Ekið í Voga. - * * Ekið i Voga ef farþegar eru. - x Ekið um Vatnsleysuströnd ef sæti eru pöntuð. - Kef. fyrir aftan tíma þýðir að ferðin endar í Keflavík.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.