Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 17

Víkurfréttir - 21.12.1988, Blaðsíða 17
mm Jólatréð við Ytri-Njarðvíkurkirkju sómir sér vel. Njarðvík: Yngsta kynslóðin að- stoðaði bæjarstjórann við að tendra Ijósin Leiðinlegt veður fyrripart laugardagsins síðasta setti sitt mark á þann mannfjölda sem mætti við kirkjuna í Ytri- Njarðvík til þess að sjá þegar ljósin voru tendruð á jólatrénu þar í bæ. Dagskráin hófst með lúðra- blæstri og kórsöng í kirkjunni, síðan ávarpaði bæjarstjóri, Oddur Einarsson, gesti. Að því loknu var haldið út og yngsta kynslóðin aðstoðaði bæjarstjórann við það að kveikja á jólatrénu. Eftir að kveikt hafði verið á trénu kom einn af bræðrunum þrettán í heimsókn og færði börnunum gjafir. Lúðrasveit Tónlistarskóla Njarðvíkur lék við athöfnina. Kjötkrókur og bæjarstjórinn í barnahópnum. Ljósm.: hbb. Miðvikudagur 21. desember 1988 17 Mjög fallegir vasar í mörgum gerðum og stærðum. Lampar í úrvali - tilvalið í jólapakkann. Erum alltaf að bæta við leikfangaúrvalið. s+JHur Styttur í fjölbreytilegu úr- vali. Hýjasintuskreyting- ar, jólaskreytingar. Leið- iskrossar og leiðisgreinar. Verðum með mikið úrval af afskornum blómum fyrir jól. KÓSÝ Hafnargötu 6 - Sími 14722 I R.O. finnurþú jólagjafir fyrir alla fjölskylduna f Sjálf- virkar kaffivélar frá kr. 1.995 RAK-^ IvÉLAR Óvæntur jóla- glaðningur fylgir hverri HOOVER ryksugu. 3 gerðir frá kr. 8.940.-y^ dömuri FLKX\ ÍLJÓS \ sveigjanlegt [á vegg |kr. 3.890,- ^ Friðar- ljósið kr. 2.880 Nýtt kærleiks Ijós /Wg rossag ' vöfflujárn Frá kr. 3.490,- FLEXLJÓS í LOFT V kr. 3.590,- / ^GROSSAG brauðrist frá kr. 2.760. GROSSAG pela- hitari ' kr. 2.025.1 RAFBUÐ t: „BARNAPASSARINN“ - er kominn. Nauðsynlegt tæki. i jólaskapi Hafnargötu 52 Sími 13337

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.