Morgunblaðið - 13.01.2016, Side 29
DÆGRADVÖL 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2016
www.versdagsins.is
Því að
hver sem
ákallar nafn
Drottins
verður
hólpinn...
7 6 3 9 8 4 5 1 2
8 9 1 3 5 2 7 4 6
2 5 4 1 7 6 9 3 8
5 2 7 8 1 3 6 9 4
3 1 6 4 2 9 8 7 5
4 8 9 5 6 7 1 2 3
9 4 8 7 3 5 2 6 1
1 7 2 6 4 8 3 5 9
6 3 5 2 9 1 4 8 7
1 4 6 8 3 5 9 2 7
9 8 2 1 4 7 3 5 6
7 3 5 6 9 2 4 8 1
5 1 7 9 6 3 8 4 2
8 9 4 2 7 1 5 6 3
2 6 3 5 8 4 1 7 9
6 7 8 4 1 9 2 3 5
3 5 9 7 2 8 6 1 4
4 2 1 3 5 6 7 9 8
4 8 6 3 2 5 7 1 9
7 3 1 4 8 9 6 2 5
5 9 2 1 7 6 8 3 4
3 2 9 8 5 1 4 6 7
1 6 4 7 9 2 3 5 8
8 7 5 6 4 3 1 9 2
2 4 3 9 1 7 5 8 6
6 5 8 2 3 4 9 7 1
9 1 7 5 6 8 2 4 3
Lausn sudoku
Nafnorðið valdur merkir sá sem veldur e-u: örlagavaldur veldur örlögum, dávaldur veldur dái. En hendi
það mann að vera eða verða valdur að e-u er valdur þar lýsingarorð og tekur kyn eftir valdinum. Sé slys
sök karlmanns er hann valdur að því, en kona væri völd að því – og barn valt.
Málið
13. janúar 1949
Fyrsta íslenska talmyndin í
litum og fullri lengd, Milli
fjalls og fjöru eftir Loft Guð-
mundsson, var frumsýnd.
Hún var sýnd sjötíu sinnum í
Gamla bíói, oftar en nokkur
önnur mynd fram að því.
13. janúar 1960
Togarinn Úranus fannst, en
farið var að óttast um hann
vegna þess að ekkert hafði
heyrst til hans í þrjá daga.
Hann var á leið af Nýfundna-
landsmiðum en senditækin
höfðu bilað. „Fagnaðar-
bylgja fór um Reykjavík er
gleðitíðindin bárust,“ sagði á
forsíðu Morgunblaðsins dag-
inn eftir.
13. janúar 1985
Hitt leikhúsið frumsýndi
söngleikinn Litlu hryllings-
búðina í Gamla bíói. „Einkar
faglega unnin sýning,“ sagði
Morgunblaðið. Sýningar
urðu rúmlega eitt hundrað
og áhorfendur um 50 þús-
und.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Morgunblaðið/ÓKM
Þetta gerðist …
6 8
8 3 4
1 7 9
2 4
6 2 9 8 7
6 7 3
9 8 2 1
3
9 1
1 5
8 2 1 3
7 9 2
1 4
9 4 5
2 3 5
3
9 2 1 4
3 7 8
8 3 5 7
4 6
5 2 1 8
1
4 7 5
6 2
2 3
4 1
7 5 8 4 3
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
N V W S K Ö M M T U Ð U A A N B X R
D Z F R U M S T Æ Ð U M C S U T T U
R A T T É T S A N K Æ L Y Q E W R X
F Q Q I E J A B A K H L U T A X G R
A I C Z K C P I D K T J G L A R H G
R R V G V W F J L E A B A A Q E U M
N D R W G G L Æ Q C U N P I R C Í H
A I W Z Z L Ð M S U A Ú U U Q L P C
R Z I J A A R I T K S D G Í U Q T I
D S H N B A X I K L J E S F S R C J
A A J U T U L E U S L A J D A S A K
L G R A S A M S B G G Ó R G Z G A O
S Ð L O T U P M U C R R Í V E R O P
Æ P Y R Ð I I D R Ð F S O O A E T Z
T D A U L J Ð M U H K H F P F L Q A
T J N I D R G N K U O D F B V G S M
H Á Ð W A B G A Q Z G O X Z G V V S
L A K H G K V I Ð S E M J A N D I G
Kjarvals
Arnardalsætt
Bakhluta
Frumstæðum
Harðduglegur
Hjartalit
Klæðaburð
Lánuðum
Læknastéttar
Mílufjórðung
Passíuna
Platar
Púsluspilið
Skömmtuðu
Tragísku
Viðsemjandi
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 í munnholi, 4
hittir, 7 blást-
urshljóðfærið, 8 lag-
hent, 9 megna, 11 kyrrir,
13 kraftur, 14 árnar, 15
íþróttafélag, 17 jarð-
vegur, 20 bókstafur, 22
áfanginn, 23 sleifin,
24 stal, 25 bera.
Lóðrétt | 1 elur af-
kvæmi, 2 stinnt umslag,
3 vitlaus, 4 sleipt, 5 ger-
ir gljáandi, 6 streyma,
10 tréð, 12 rödd, 13
slöngu, 15 stór dýr, 16
að baki, 18 ástæða, 19
duna, 20 múli, 21 heiti.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 gamanvísa, 8 undin, 9 kólga, 10 ann, 11 tínir, 13 Agnar, 15 svelg, 18 ámóta,
21 jag, 22 fagna, 23 ófætt, 24 gaulrifinn.
Lóðrétt: 2 aldan, 3 asnar, 4 vikna, 5 sólin, 6 aumt, 7 maur, 12 ill, 14 góm, 15 sefa, 16
eigra, 17 gjall, 18 ágóði, 19 ólæti, 20 autt.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 a6 4. Bg2 b5 5.
b3 c5 6. Rc3 b4 7. Ra4 Bb7 8. 0-0 Be7
9. d4 cxd4 10. Dxd4 0-0 11. Bf4 d6 12.
Db6 Bc6 13. Dxb4 d5 14. Dd2 Bxa4 15.
bxa4 Rbd7 16. Rd4 Hc8 17. cxd5 Rxd5
18. Bxd5 exd5 19. Rf5 Rf6 20. Be5 h6
21. Hac1 Hxc1 22. Hxc1 He8 23. Df4 Rh5
Staðan kom upp í Evrópukeppni tafl-
félaga sem fór fram síðastliðinn októ-
ber í Skopje í Makedóníu. Franski stór-
meistarinn Christian Bauer (2.623)
hafði hvítt gegn hollenska alþjóðlega
meistaranum Matthew Tan (2.447).
24. Rxh6+! gxh6 25. Dxh6 Bf6 svartur
hefði einnig tapað eftir 25. … Rf6 26.
Hc6 og 25. … f6 26. Bc7. 26. Bc7 De7
27. Dxh5 Dxe2 28. Dxd5 Db2 29. Hf1
He2 30. a5 Dxa2 31. Df3 De6 32. Bb6
Kg7 33. Hc1 He4 34. Kg2 Bb2 35. Hc5
Bd4 36. Hc4 og svartur gafst upp. Um-
ferð fer fram í kvöld í Skákþingi Reykja-
víkur, sjá nánar á taflfelag.is.
Hvítur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Ljótt nafn. N-Allir
Norður
♠ÁK52
♥K743
♦Á5
♣Á84
Vestur Austur
♠94 ♠1073
♥106 ♥ÁG82
♦G872 ♦D1043
♣KDG52 ♣106
Suður
♠DG86
♥D95
♦K96
♣973
Vestur Norður Austur Suður
– 1 ♣ pass 1 ♠
pass 4 ♠ allir pass
Fljótt á litið virðist sem vörnin hljóti að
fá fjóra slagi, tvo á lauf og aðra tvo á
hjarta með hægðinni. En þá er að skoða
málið betur. Útspilið er að sjálfsögðu
laufkóngur.
Dallasásinn Bobby Wolff heldur úti
síðu á netinu þar sem hann svarar eigin
spurningum og skemmtir lesendum
með daglegri þraut. Í spilinu að ofan er
Wolff að fjalla um tækni sem heitir á
ensku „partial elimination“. Wolff er
ekki hrifinn af enska heitinu og ekki er
íslensk þýðing Google Translate upp á
marga fiska heldur – „brotthvarf hluta“.
En tæknin sjálf er fögur.
Sagnhafi dúkkar ♣K, drepur næsta
slag á ♣Á, tekur TVISVAR tromp og
hreinsar upp tígulinn með stungu. Spil-
ar svo laufi til vesturs og fær íferð í
hjartað eða sendingu í tvöfalda eyðu.
Eitt tromp er skilið eftir úti og af því
ræðst nafnið – hreinsun að hluta.