Morgunblaðið - 13.01.2016, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. JANÚAR 2016
ERU ÞAÐ HEITU
LAUGARNAR?
„
“
HVERNIG KEMST 330.000
MANNA ÞJÓÐ Á EM?
LEYNIVOPN ÞJÓÐARINNAR
LEYNIVOPN.IS
20.00 Besti maturinn
Keppni í að elda ódýrt,
hratt og vel.
20.30 Heilsuráð Lukku
Fræðandi þættir um betra
mataræði.
20.45 Borðleggjandi
Skemmtileg kennslustund í
borðsiðum.
21.00 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
21.30 Ég bara spyr Áhuga-
verð svör við stóru spurn-
ingunum.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.45 Minute To Win It
10.30 Pepsi MAX tónlist
13.25 King of Queens
13.50 Dr. Phil
14.30 Black-ish
14.55 The Good Wife
15.40 Am. Next Top Model
16.20 Solsidan
16.40 Life In Pieces
17.05 Grandfathered
17.30 The Grinder
17.50 Dr. Phil
18.30 The Tonight Show
19.10 The Late Late Show
19.50 The Millers Nathan,
nýfráskilinn sjónvarps-
fréttamann sem lendir í því
að móðir hans flytur inn til
hans, honum til mikillar
óhamingju.
20.15 Survivor Þáttaröð þar
sem keppendur þurfa að
þrauka í óbyggðum og leika
á andstæðinga jaft sem
liðsfélaga
21.00 Complications Þátta-
röð um lækni sem blandast
óvænt inn í banvæna bar-
áttu glæpagengja. Dr. John
Ellison er enn að jafna sig
eftir að hafa misst dóttur
sína.
21.45 Nánar auglýst síðar
22.30 The Tonight Show
23.10 The Late Late Show
23.50 Sleeper Cell
00.35 Agents of
S.H.I.E.L.D.
01.20 Zoo
02.05 Complications
02.50 The Tonight Show
03.30 The Late Late Show
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
16.20 Dog Rescuers 17.15 Tan-
ked 18.10 Secret Creatures of
Jao 19.05 Treehouse Masters
20.00 Dog Rescuers 20.55 Gator
Boys 21.50 River Monsters 22.45
Call of the Wildman 23.40 Dog
Rescuers
BBC ENTERTAINMENT
16.25 Would I Lie To You? 16.55
Top Gear’s Top Fails 17.40 Top
Gear 18.30 Pointless 19.15 Live
At The Apollo 20.00 Jon Rich-
ardson: Funny Magnet 20.50 Lo-
uis Theroux: Extreme Love – Aut-
ism 21.45 Police Interceptors
22.30 Live At The Apollo 23.15
Jon Richardson: Funny Magnet
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Outback Truckers 16.30
Alaska 17.30 Auction Hunters
18.00 How Do They Do It? with
Kenneth Tonef 18.30 Fast N’ Lo-
ud 19.30 Wheeler Dealers 20.30
Jakten På Berserk 21.30 Catch-
ing Monsters 22.30 Naked and
Afraid 23.30 Mythbusters
EUROSPORT
15.00 Live: Snooker 16.00 Ski
Jumping 17.00 Biathlon 18.00
Snooker 19.00 Raid – Dakar
19.05 Live: Snooker 22.00 Rally
Raid – Dakar 22.30 Biathlon
23.30 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
14.40 Great Balls Of Fire! 16.25
UHF 18.00 The Siege Of Firebase
Gloria 19.40 Fellini Satyricon
21.50 A Prayer For The Dying
23.35 Hard Promises
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.08 World’s Weirdest 17.10 Ice
Road Rescue 18.05 Ultimate Air-
port Dubai 19.00 Brain Games
Compilation 20.00 Man v Viral
20.46 World’s Deadliest Killer
Three 21.00 Breakthrough 21.42
World’s Weirdest 22.00 Highway
Thru Hell 22.36 20 Animals That
Will Kill You 23.00 Air Crash Inve-
stigation 23.30 Caught in the Act
23.55 Man v Viral
ARD
15.10 Verrückt nach Meer 16.00
Tagesschau 16.15 Brisant 17.00
Gefragt – Gejagt 17.50 Hubert
und Staller 19.00 Tagesschau
19.15 Die Stadt und die Macht
20.45 Plusminus 21.15 Ta-
gesthemen 21.45 Maischberger
23.00 Nachtmagazin 23.20 Die
Stadt und die Macht
DR1
15.10 Hercule Poirot 16.00
Landsbyhospitalet 17.00 Under
Hammeren 17.30 TV AVISEN med
Sporten 18.05 Aftenshowet
19.00 Skattejægerne 19.30 DR1
Dokumentaren: Aldrig mere mor
20.30 TV AVISEN 20.55 Penge
21.30 Johan Falk: Stille diplomati
23.05 Hamish Macbeth 23.55 I
farezonen
DR2
15.00 Hairy Bikers griber værktøj-
et 16.00 DR2 Dagen 17.30 På
jagt efter sværme 18.20 Alperne
– ild og is 19.00 Spionen 20.30
DNA Detektiven – Sumerdronn-
ingens hemmelighed 21.30
Deadline 22.00 Min far og de
dyre damer 23.00 I højeste ter-
rorberedskab
NRK1
15.05 Top Gear 16.15 Svenske
hemmeligheter 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.45 Tegnsp-
råknytt 16.50 V-cup skiskyting:
Høydepunkter 20 km menn
17.45 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.45 Anno 19.25 Forbruker-
inspektørene 20.00 Dagsrevyen
21 20.35 Datoen 21.35 99%
norsk 22.05 Kveldsnytt 22.20
Mesternes Mester 23.20 Mamm-
on
NRK2
15.15 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.00 Laserblikk på hi-
storien 18.55 Undring og
mangfald 19.25 Urix 19.55 Bro-
en til Toscana 20.35 Den mektige
monsunen 21.25 Einars forsvinn-
ingsnummer 22.25 Innesperret
23.15 Kontinenta veks fram
SVT1
12.25 Cimarron Strip – the Gree-
ners 13.40 Inför Idrottsgalan
2016 13.45 Trettondagskonsert
16.00 Vem vet mest? 16.30
Sverige idag 17.30 Regionala
nyheter 17.45 Go’kväll 18.30
Rapport 19.00 Dokument inifrån:
Experimenten 20.00 Vänligen
Lars Lerin 20.30 Hundra procent
bonde 21.00 Brev till all-
mänheten 22.00 Byggänget
22.15 Rapport 22.20 Miranda:
Live 23.20 Deutschland 83
SVT2
15.05 SVT Forum 15.20 Värsta
listan 15.50 Severin 16.30
Oddasat 16.45 Uutiset 17.10
Akuten 18.00 Vem vet mest?
18.30 Där ingen skulle tro att nå-
gon kunde bo 19.00 Babel bio
19.45 Äta lunch 20.00 Aktuellt
21.00 Sportnytt 21.15 In the
flesh 22.10 Vårt världskrig 23.10
Där ingen skulle tro att någon
kunde bo 23.40 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Björn Bjarna Sig-
mundur Davíð Gunn-
laugsson forsætisráðherra
20.30 Auðlindakistan Um-
sjón Páll Jóhann Pálsson
21.00 Fyndið fólk Óli Freyr
og uppistandarar Íslands
21.30 Eldhús Kjarnafæðis
Úlfar Finnbjörnsson.
Endurt. allan sólarhringinn.
15.20 Rætur (Tungumál,
amma og Davor) Fróðlegur
og skemmtilegur þáttur um
fólk sem á rætur um allan
heim, en hefur af ólíkum
ástæðum sest að á Íslandi.
(e)
15.50 Finnland – Ísland
(Landsleikur í fótbolta)
Bein útsending.
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 Disneystundin
17.56 Finnbogi og Felix
18.18 Síg. teiknimyndir
18.26 Fínni kostur
18.50 Krakkafréttir Frétta-
þáttur fyrir börn á aldr-
inum 8-12 ára.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir (91:250)
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Ævar vísindamaður Í
þessari þáttaröð leggur
Ævar allt undir.
20.40 Frú Brown (Mrs.
Brown’s Boys) Margverð-
launaðir gamanþættir um
kjaftforu húsmóðurina
Agnesi Brown í Dublin.
21.15 Neyðarvaktin (Chi-
cago Fire IV) Bandarísk
þáttaröð um slökkviliðs-
menn og bráðaliða í Chi-
cago en hetjurnar á
slökkvistöð 51 víla ekkert
fyrir sér. Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Þeir sem þora Þegar
Mikhaíl Gorbatsjev komst
til valda árið 1985 fékk
sjálfstæðisbarátta Eystra-
saltsríkjanna, Eistlands,
Lettlands og Litháens byr
undir báða vængi. Barátta
þeirra fékk lítinn hljóm-
grunn. Tvær smáþjóðir
léðu þeim þó rödd sína á al-
þjóðavettvangi, Ísland og
Danmörk.
23.25 Glæpasveitin (The
Team) Glæpasveitin er ný
evrópsk þáttaröð. Hópur
rannsóknarlögreglumanna
hjá Interpol samræma lög-
regluaðgerðir gegn mansali
og skattsvikum sem virða
engin landamæri. Strang-
lega bannað börnum.
00.25 Kastljós (e)
01.00 Fréttir
01.15 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
07.40 Big Time Rush
08.05 The Middle
08.25 Anger Management
08.50 Weird Loners
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Spurningabomban
11.05 Mindy Project
11.30 Sullivan & Son
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Örir íslendingar
13.45 Hið blómlega bú 3
14.15 White Collar
15.00 Mayday: Disasters
15.45 Impractical Jokers
16.05 Welc. To the Family
16.30 Big Time Rush
16.55 Baby Daddy
17.20 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag
19.20 Víkingalottó
19.25 The Middle
19.50 Heimsókn
20.15 Covert Affairs
Fimmta þáttaröðin um CIA
fulltrúana Annie og Auggie
og samband þeirra.
21.00 Flesh and Bone
22.00 Catastrophe
22.25 Bones
23.10 Atvinnum. okkar
23.40 NCIS
00.25 Stalker
01.10 Magic Magic
02.45 Þ. Harry hitti Sally
04.20 Premium Rush
05.50 Fréttir og Ísl, í dag
11.20/16.40 B. of the Year
13.10/18.30 Enough Said
14.45/20.05 Last Station
22.00/0350 Runner, Run.
23.35 Independence Day
01.55 Edge of Darkness
18.00 Milli himins og jarðar
Sr. Hildur Eir Bolladóttir
fær til sín góða gesti og
spjallar um allt milli himins
og jarðar.
18.30 Að Sunnan E Mar-
grét Blöndal og Sighvatur
Jónsson fjalla um málefni
tengd suðurlandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
18.24 Mörg. frá Madag.
18.45 Doddi litli
18.55 Tommi og Jenni
19.00 Arthúr 2
10.35 Exeter – Liverpool
12.15 Sampd. – Juventus
13.55 KR – Stjarnan
15.30 Körfuboltakvöld
17.05 Ítölsku mörkin
17.30 Doncaster – Stoke
19.10 Haukar – Stjarnan
21.10 T.ham – Leicester
22.50 Ensku bikarmörkin
12.40 Pr. League World
13.10 A. Villa – Cr. Palace
14.50 Bournem – W. Ham
16.30 Swansea – S.land
18.10 Newc. – Man. U.
19.50 Liverpool – Arsenal
22.00 Man. City – Everton
23.40 Chelsea – WBA
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Ingólfur Hartvigsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.31 Hálfnótan.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Bergmál.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf
mannlífsins.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn-
rýnin umræða um samfélagsmál.
14.00 Fréttir.
14.03 Stefnumót við tónskáld. Í
þættinum er sjónum beint að Jó-
hanni Jóhannssyni. (e)
15.00 Fréttir.
15.03 Samtal. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi,
titrandi, segulmagnaður gellir. Tón-
list að fornu og nýju.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu
og mannlíf.
18.00 Spegillinn.
18.30 Vísindavarp Ævars. Fróðleikur
og skemmtun fyrir forvitna krakka á
öllum aldri.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón-
leikahljóðritanir frá Sambandi evr-
ópskra útvarpsstöðva.
20.30 Í ljósi sögunnar. (e)
21.30 Grámosinn glóir. eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.09 Hugvekja. Ævar Kjartansson
flytur hugvekju.
22.10 Samfélagið. (e)
23.10 Segðu mér. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
20.15 Tekinn 2
20.45 Chuck
22.00 Cold Case
22.50 Cold Feet
23.40 Broadchurch
Mikið er ég heppin að hafa
náð að hlusta aðeins á Rás 2
á mánudaginn. Fregnir af
dauða Davids Bowies höfðu
borist fyrr um morguninn og
hálflamað undirritaða og
flesta í kringum hana. Það
var alveg ótrúlega vel til
fundið hjá stjórnendum
Virkra morgna að fagna lífi
Bowies með því að spila bara
Bowie-lög í þættinum, enda
af nógu að taka.
Inn á milli dagskrárliða
var rætt um söngvarann af
virðingu, án nokkurrar
dramatíkur eða væmni, og
lífi hans fagnað.
Ég kveikti aftur á útvarp-
inu eftir hádegi og þá var
önnur Bowie-veisla byrjuð í
Popplandi. Stjórnendur þátt-
arins, rétt eins og kollegar
þeirra um morguninn,
spiluðu aðeins Bowie-lög,
fræddu hlustendur og ræddu
við ýmsa viðmælendur. Þeir
sem ég heyrði í höfðu ólíkar
sögur að segja af söngvar-
anum og áhrifum hans á þá
en áttu sameiginlegt að tala
af virðingu og aðdáun. Sem á
svo sannarlega við.
Ég get ekki ímyndað mér
að dauðsfall neins annars
tónlistarmanns gæti haft
þessi áhrif á heila útvarps-
stöð en Bowie var auðvitað
einn af merkustu mönnum
heims, segi það og skrifa. Ég
hef allavega aldrei hitt neinn
sem þoldi ekki David Bowie,
það er á hreinu. Svona á að
gera þetta, Rás 2. Takk fyrir
mig!
Takk fyrir mig!
Ljósvakinn
Auður Albertsdóttir
AFP
Bowie Þau eru ófá lögin sem
þessi meistari skildi eftir sig.
Erlendar stöðvar
Omega
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 g. með Jesú
18.00 Maríusystur
21.00 Kv. frá Kanada
22.00 Michael Rood
23.00 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
17.50 Fresh Off the Boat
18.15 Sullivan & Son
18.40 Top 20 Funniest
19.30 One Big Happy
19.55 Schitt’s Creek
21.10 Last Ship
21.55 American Horror
Story: Freak Show
22.55 Discovery Atlas
00.40 One Big Happy
01.05 Schitt’s Creek
02.20 Last Ship
03.05 Am. Horror Story
Stöð 3