Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Blaðsíða 34
Þrátt fyrir að það sé ennþá smávegis í vorið má alveg fara að vinna í því að lífga upp á fataskápinn með nokkrum fallegum og örlítið sumarlegri flíkum. Bundnar kápur í ljósum litum verða áberandi með vorinu og þrátt fyrir að veðrið á Íslandi bjóði ekki endilega alltaf upp á að klæðast stuttum þunnum sumarjökkum má alveg vora sig aðeins upp með ljósum litum og kvenlegum sniðum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Bundnar vorkápur Selected 16.990 kr. Létt og falleg fölbleik kápa. Vero Moda 9.490 kr. Kremlituð kápa sem hentar vel bæði fínt og hversdags. AFP Mýrin 79.900 kr. Zidon-jakkinn frá Sam- uji er notalegur og hlýr úr angóraull. Ein daufbleik úr sumarlínu Calvin Klein 2016. Karen Millen 84.960 kr. Síð, bundin kápa úr ullar- og kasm- írblöndu. Zara 24.995 kr. Létt, handgerð kápa bundin í mittið. Net-a-porter.com 66.944 kr. Vel sniðin kápa frá El- in Kling hjá Totéme. Leonard 12.900 kr. Sif Jakobs SUMARTÍSKA Áberandi eyrnalokkar Zara 2.495 kr. Kaupstaður.is 10.200 kr. Orri Finn Eyrnalokkar munu eiga gott sumar 2016. Áberandi, síðir og afgerandi eyrnalokkar í öðru eyra halda áfram að vera vinsælir með vorinu en þess ber þá að gæta að ofhlaða sig ekki skartgripun annars staðar heldur leyfa fallegum eyrnalokkunum að njóta sín. AFP Fallegir lokkar úr sumarlínu Celine 2016. TÍSKA 34 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.2. 2016 Eftir háværan orðróm undanfarnar vikur hefur tískuhúsið Céline loksins staðfest að yfirhönnuður hússins, Phoebe Philo, muni ekki hætta hjá tískuhúsinu. Philo hefur starfað sem yfirhönnuður Céline síðan 2008. Phoebe Philo trú Céline
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.