Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.2. 2016
ÚTVARP OG SJÓNVARP
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 The Primeval Forest of Belo-
vezhskaya Pushcha 16.20 Wild
Capture School 17.15 Rugged
Justice 18.10 Dr. Dee 19.05 Tree-
top Cat Rescue 20.00 Wild Capt-
ure School 20.55 Austin Stevens
21.50 Gator Boys 23.40 Bahama
Blue
BBC ENTERTAINMENT
16.15 Top Gear 18.50 James Ma-
y’s Cars of the People 19.40 Top
Gear: The Races 20.35 Car Crash
TV 21.00 The Graham Norton
Show 21.45 Would I Lie To You?
22.45 QI 23.15 The Graham Nor-
ton Show
DISCOVERY CHANNEL
15.30 Kindig Customs 16.30 Fast
N’ Loud 17.30 How Do They Do It?
Norway 18.30 Mighty Ships 19.30
Railroad Alaska 20.30 The Sixties
21.30 Gold Rush 22.30 Alaska
23.30 Jakten På Berserk
EUROSPORT
16.45 Live: Biathlon 18.25 News
18.30 Wintersports Today 19.30
Ski Jumping 20.45 Biathlon 22.00
News 22.05 Wintersports Today
23.05 Ski Jumping
MGM MOVIE CHANNEL
15.10 Breaking Bad 16.00 The
French Lieutenant’s Woman 18.00
Crouching Tiger, Hidden Dragon
20.00 Fear the Walking Dead
23.00 Breaking Bad 23.50 633
Squadron
NATIONAL GEOGRAPHIC
15.20 Explorer: Aryan Brotherhood
16.15 Highway Thru Hell 17.10
Live Free Or Die 17.48 Tiger On
The Run 18.05 Primal Survivor
18.37 The Eagles 19.00 Air Crash
Investigation 19.26 The Lakeshore
Killers 20.00 Hacking the System
20.15 Tiger On The Run 21.03
Africa’s Deadliest 22.00 Star Talk
22.41 The Lakeshore Killers 23.00
Live Free Or Die 23.30 Tiger On
The Run 23.55 Cabin Fever
ARD
17.03 Sportschau live 18.29
Gewinnzahlen Deutsche Fernse-
hlotterie 18.30 Lindenstraße
19.00 Tagesschau 19.15 Tatort
20.45 Anne Will 21.45 Tagesthe-
men 22.05 ttt – titel thesen tem-
peramente 22.35 Blue Valentine –
Vom Ende einer Liebe
DR1
15.55 HåndboldSøndag: MOL
Pick Szeged-KIF Kolding Køben-
havn (m), direkte 17.30 TV AVISEN
med Sporten 18.05 Det vilde
Australien 19.00 Bedrag 20.00
21 Søndag 20.50 Maria Lang: Ro-
ser, kys og døden 22.20 Morderen
der legede katten efter musen
23.05 En sag for Cloth II: Underco-
ver
DR2
15.20 Studentereksamen til salg
15.50 Kan videnskaben spå om
fremtiden? 16.40 Dirty Harry
18.20 Historien om Politiets Efter-
retningstjeneste 19.00 Hugh i
Danmark 20.00 Felix og vaga-
bonden 20.30 Vi ses hos Clement
21.30 Deadline 22.00 Detektor
Special: 1 år efter angrebene i Kø-
benhavn 22.30 JERSILD minus
SPIN 23.15 60 Minutes 23.55 Vi
går i krig: Balkan
NRK1
17.05 V-cup skiskyting: Stafett
kvinner 18.00 Søndagsrevyen
18.45 Sportsrevyen 19.15 Brøyt i
vei 19.55 Med livet som innsats:
Klatre med støvsugere 20.25
Mammon 21.15 Eit enklare liv
22.15 Datoen 23.15 Unge in-
spektør Morse
NRK2
16.30 Norge rundt og rundt 16.55
Mesternes mester 17.55 V-cup
skiskyting: Stafett kvinner 18.30
Mitt yrke 18.35 Undring og mang-
fald: Samtale med forskar Cathrine
Moe Thorleifsson 19.05 Vitenska-
pens verden: Stråling og mobilte-
lefoner 20.10 Hovedscenen:
Henning Kraggeruds Mozart 21.20
Hovedscenen: Carte Blanche, Sus-
anna og Motorpsycho 21.40 De
andre 23.10 Etter Rubicon
SVT1
15.05 Husdrömmar 16.05 Att för-
föra med mat: Alla hjärtans dag
17.15 Landet runt 18.00
Sportspegeln 18.30 Rapport
19.00 Så ska det låta 20.00 Kam-
pen om tungvattnet 20.45 London
spy 21.50 Simma lugnt, Larry!
22.20 Att förföra med mat: Alla
hjärtans dag 23.10 Melodifest-
ivalen 2016: Deltävling 2
SVT2
14.50 Trädgården på Strömsö
15.30 Mitt Sverige 16.00 Kort-
filmsklubben 17.00 Ei saa peittää
17.30 Nysvenskar 18.00 Världens
natur: Atlantens vilda sida 19.00
Min sanning: Michael Treschow
20.00 Aktuellt 20.15 Agenda
21.00 Dokument utifrån: Skuld-
maskinen 21.55 Svenska rallyt
22.50 Gudstjänst 23.35 Sverige
idag på meänkieli 23.40 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Gullstöðin
Stöð 2 sport 2
Stöð 2 sport
Omega
N4
Krakkastöðin
Stöð 2
Hringbraut
Bíóstöðin
18.00 Að Norðan
18.30 Að sunnan
19.00 M. himins og jarðar
19.30 Spítali verður að
skíðahóteli
20.00 Að Norðan
20.30 Föstudagsþátturinn
21.30 Hundaráð
Endurt. allan sólarhring-
inn.
14.00 Samverustund
15.00 Joel Osteen
15.30 Ch. Stanley
16.00 S. of t. L. Way
19.30 Ýmsir þættir
20.00 B. útsending
22.00 Kvikmynd
23.30 Ýmsir þættir
16.30 Kall arnarins
17.00 T. Square Ch.
18.00 K. með Chris
18.30 Ísrael í dag
20.25 Rita
21.10 Twenty Four
21.55 The Night Shift
22.40 Sisters
23.30 The 100
07.00 Barnaefni
18.00 Ævintýri Tinna
18.23 Kalli á þakinu
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 Robots
15.05 RN-Löwen – Vardar
16.25 Augsb. – B. Munch.
18.25 Flensburg – Kiel
20.00 Gæðingafimi
22.55 NBA: Auerbach
23.20 Barcelona – Celta
01.00 NBA All Star Game
10.10 Chelsea – Newc.
11.50 Arsenal – Leicester
13.55 A. Villa – Liverpool
16.05 Man. City – T.ham
18.15 Arsenal – Leicester
19.55 A. Villa – Liverpool
06.35/14.10 The Truth Abo-
ut Cats and Dogs
08.15/14.10 The Jane Aus-
ten Book Club
10.00/17.40 Great Exp
11.50/19.35 Eat Pray Love
22.00/04.25 S. a. the City
00.30 Romeo and Juliet
02.30 Safe Haven
07.00 Barnatími Stöðvar 2
11.35 iCarly
12.00 Nágrannar
13.45 American Idol
15.55 Jamie’s Super Food
16.50 60 mínútur
17.40 Eyjan
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.10 Ísland Got Talent
20.05 Lögreglan fjallað
verður um nokkrar deildir
lögreglunnar og þeim fylgt
eftir yfir nokkurra vikna
skeið.
20.30 Rizzoli & Isles Sjötta
serían af vinsælustu þátt-
um Stöðvar 2 um lög-
reglukonuna Rizzoli og
réttarmeinafræðinginn Is-
les.
21.15 The X-Files Glæný
þáttaröð með þeim Fox
Mulder og Dana Skully
22.00 Shameless Sjötta
þáttaröðin af þessum bráð-
skemmtilegu þáttum um
skrautlega fjölskyldu.
22.55 60 mínútur
23.40 Vice 4
00.10 Suits
01.00 Vinyl
02.55 Blood Ties
05.00 The Art of More
05.45 Boardwalk Empire
20.00 Lóa og lífið Þáttur
um vinskap og samveru.
20.30 Besti maturinn
Keppni í að elda ódýrt,
hratt og vel.
21.00 Mannamál Viðtöl
við kunna Íslendinga.
21.30 Ólafarnir Ólafarnir
Arnarson og Ísleifsson
gera upp þjóðmálin.
22.00 Heilsutíminn (e)
22.30 Ritstjórarnir (e)
23.00 Ég bara spyr (e)
23.30 Kvikan (e)
Endurt. allan sólarhring-
inn.
13.00 Dr. Phil
15.00 The Tonight Show
16.20 Bachelor Pad
17.50 The Millers
18.15 Difficult People
18.40 Baskets
19.05 Biggest Loser – Ísl.
20.15 Scorpion Walter
O’Brien og teymið hans
sem er með yfirburða-
þekkingu hvert á sínu.
21.00 Law & Order: Speci-
al Victims Unit Banda-
rískir sakamálaþættir um
kynferðisglæpadeild innan
lögreglunnar í New York
borg.
21.45 The People v. O.J.
Simpson: American Crime
Story Sumarið 1994 var
ein stærsta íþróttahetja
Bandaríkjanna, O.J.
Simpson handtekin fyrir
morð.
22.30 The Affair Ögrandi
verðlaunaþáttaröð um
áhrifin sem framhjáhald
hefur á tvö hjónabönd.
Sagan er sögð frá fjórum
sjónarhornum.
23.15 The Walking Dead
Spennandi en jafnframt
hrollvekjandi þættir sem
njóta gífurlegra vinsælda
í Bandaríkjunum.
24.00 Hawaii Five-0
00.45 Rookie Blue
01.30 Law & Order: SVU
02.15 The People v. O.J.
03.00 The Affair
03.45 The Walking Dead
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Sveinn Valgeirsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Endurómur úr Evrópu.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Hin einu sönnu Fjárlög. (e)
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal um hin döpru vísindi. Daði Már Kristófersson
og Ævar Kjartansson ræða við gesti um möguleika hag-
fræðinnar.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar. Rætt er við gesti þáttarins um Und-
antekninguna eftir Auði Övu Ólafsdóttur.
11.00 Guðsþjónusta í Grensáskirkju. Séra Ólafur Jóhanns-
son predikar. Organisti: Ásta Haraldsdóttir. Stúlkna/
kvennakór frá Domus Vox.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Hafið hefur þúsund andlit. Fyrsti
þáttur: Könguló, könguló Handrit og leikstjórn: Pálmi Freyr
Hauksson, Loji Höskuldsson og Magnús Dagur Sæv-
arsson.
14.00 Víðsjá. (e)
15.00 Maður á mann.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tvennum tónleikum í
Kúnstpásu, hádegistónleikaröð Íslensku óperunnar.
17.25 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur mál.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Vits er þörf.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.45 Fólk og fræði. Sagnadansar.
20.15 Bergmál. Kjartan Guðmundsson kafar ofan í tónlist-
arsöguna og kemur upp á yfirborðið með ýmsar kræsingar.
21.00 Tónskáldin með eigin tónum. Hjálmar H. Ragnarsson
kynnir tónverk Þuríðar Jónsdóttur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Hundrað ár í sveiflu. Vernharður Linnet um Svend As-
mussen
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20.00 Hrafnaþing
21.00 Af vettv. viðskipta
21.30 Sjónvarp Víkurfrétta
22.00 Hrafnaþing
23.00 Hvíta tjaldið
23.30 Eldhús meistaranna
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Ævar vísindamaður
10.45 Hraðfréttir (e)
10.55 Söngvakeppnin (e)
12.35 Sjöundi áratugurinn –
Sjónvarpið kemur til sög-
unnar (The Sixties) (e)
13.20 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps (e)
13.35 Í saumana á Shake-
speare (e)
14.30 Kiljan (e)
15.05 Íslenskur matur
Léttur þáttur á fróðlegu
nótunum
15.30 Rusl á matseðlinum
16.30 Ahmed og Team Phy-
six (e)
16.45 Á flótta (e)
17.25 Táknmálsfréttir
17.35 KrakkaRÚV
17.36 Dóta læknir
18.00 Stundin okkar
18.25 Íþróttaafrek sög-
unnar (Steve Regrave og
Jean van der Velde
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn Frétta- og
þjóðlífsþáttur þar
20.15 Háski í Vöðlavík
Bergvík VE strandaði í
Vöðlavík 18. desember
1993. Illa gekk að ná skip-
inu á flot og skipverji á
björgunarskipinu Goðanum
lét lífið við aðgerðirnar.
21.05 Ófærð
Bannað börnum.
22.00 Kynlífsfræðingarnir
(Masters of Sex II) Banda-
rískur myndaflokkur um
William Masters og Virg-
iniu Johnson sem voru
frumkvöðlar á sviði kynlífs-
rannsókna. Stranglega
bannað börnum. (
23.00 Ofurhetja deyr
(Death of a Superhero) 15
ára, dauðvona drengur,
glímir við sársaukann, von-
brigðin og óttann með því
að skapa ódauðlega teikni-
myndaveru. (e)
00.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok (26:200)
00.40 Næturvarp Lands-
mönnum öllum er boðið til
myndlistarsýningar í sjón-
varpinu sínu.
Erlendar stöðvar
16.25 Comedians
16.50 Suburgatory
17.15 First Dates
18.05 Hell’s Kitchen USA
18.50 My Dream Home
19.35 The Amazing Race
20.20 Bob’s Burgers
20.45 American Dad
21.10 The Cleveland Show
21.35 Brickleberry
22.00 South Park
22.25 Mysteries of Laura
23.10 Vampire Diaries
23.55 Bob’s Burgers
00.20 American Dad
00.45 The Cleveland Show
01.10 Brickleberry
01.35 South Park
Stöð 3
Smáhesturinn brosti hringinn þegar hann sá vinkonu sína,Beyoncé Knowles, slá í gegn í bandarísku Ofurskálinni ívikunni. Ekki nóg með það heldur frumflutti hún nýtt lag
í leiðinni, svona fyrst hún var að massa þetta á annað borð.
Myndbandið við lagið Formation er ekki bara fullt af fallegum
fáklæddum konum heldur sýndi vinkonan það að hún er gall-
harður aðgerðarsinni.
Í verkinu tekur vinkonan afstöðu gegn lögregluofbeldi og lof-
syngur svarta fegurð, en fram til þessa hefur farið fremur hljótt
aðkoma hennar að Black Lives Matter-hreyfingunni.
Knowles, sem er 34 ára gömul, hefur hingað
til ekki verið þekkt fyrir að flagga skoðunum
sínum þótt hún hafi lagt femínistahreyfing-
unni lið. Hún hefur líka hálfpartinn
verið í felum, ekki gefið fjölmiðlum
mikið aðgengi að sér, heldur látið verkin
tala.
Það að vera með dólg fyrir framan
111 milljón áhorfendur eins og hún
gerði á Ofurskálinni bandarísku er
töff og eitthvað sem konur ættu að
gera meira af, alltaf, alla daga.
Í myndbandinu við Formation
dregur hún upp myndir af veru-
leika sem venjulegir borgarar
þekkja ekki. Þessu er svo pakkað
inn í glansumbúðir en í nánast öll-
um klippum úr myndbandinu klæð-
ast Knowles og dansararnir fatnaði
frá ítalska tískuhúsinu GUCCI.
Ákveðinn hópur Íslendinga tengir
þetta munstur eflastu við góðærið
svokallaða sem einhverjir upplifðu
á árunum fyrir hrun. Þá voru spari-
guggurnar ekki gjaldgengar nema
eiga tösku með þessu mónógrami
og svo rataði það í fréttir þegar ís-
lenskur athafnamaður keypti sér
GUCCI-leðurjakka fyrir um hálfa
milljón með krítarkortinu sínu er-
lendis. Það þótti alls ekki nógu
vandað.
Á dögunum byrjaði smáhest-
urinn aftur í Beyoncé-dansi eftir
smá hlé og endurnýjaði kynnin við
kynveruna (djók). Vegna anna í
daglegu lífi hafði smáhesturinn
þurft að hvíla dansinn því hin bug-
aða húsmóðir, sem smáhesturinn
er, getur ekki alltaf gert allt.
Stundum þarf eitthvað undan að
láta.
Það sem kom á óvart, þegar kynnin við dansa Beyoncé voru
endurnýjuð, er hvað það bústar upp gleðina í hjartanu að dansa.
Það er eins og að fá vítamínsprautu að klæða sig upp í dansbún-
inginn í hádeginu á sunnudögum til þess eins að skemmta sér. Í
Beyoncé-dansinum er ekki keppt í því hver er mest töff, með
flottustu hreyfingarnar eða í besta búningnum.
Á þessu nýja námskeiði hefur verið boðið upp á nýjungar,
smáhesturinn lært ýmis ný spor eins og að skipta um gír í bíl
með kynfærunum eins og danskennarinn kallar það. Þið verðið
bara að ímynda ykkur hvernig sporið er en þess má geta að
þetta spor vakti kátínu á heimili smáhestsins þar sem stífar
dansæfingar hafa staðið yfir á síðkvöldum. Þessi dansspor hafa
mikið notagildi og geta sparað heimilinu heilmikla peninga.
Karldýrið á heimilinu hefur allavega ekkert að gera á kampa-
vínsklúbba þegar þessi dans er stiginn inni á heimilinu. Á morg-
un mun danshópurinn læra dansinn við Formation. Legg ekki
meira á ykkur! martamaria@mbl.is
Beyoncé í GUCCI kjól í
myndbandinu.
Beyoncé á Ofurskálinni.
Smáhesturinn yrði mjög
töff í þessu dressi.
Skartið frá Dylanex er að
gera allt tryllt en hún skart-
aði því í myndbandinu.
Beyoncé Knowles í GUCCI fötum ásamt dönsurum í Formation.
Beyoncé bjargar
heimilisbókhaldinu