Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - Sunnudagur - 14.02.2016, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14.2. 2016 MATUR Getty Images/iStockphoto Heimabakað er best Fátt er betra en nýbakað brauð með kaffinu á morgnana. Langbest er að borða það volgt úr ofninum með smjöri, osti og sultu. Það er ekki flókið að baka gott brauð! Hér fá lesendur nokkrar góðar hugmyndir að einföldu og dásamlegu brauði, bollum og kexi. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is 1 bréf þurrger (ca. 12 g) 5 dl kalt vatn 1-3 gulrætur (fer eftir stærð) eða sem samsvarar 2.5 dl af rifnum gulrótum 2 epli eða sem samsvarar 3.5 dl af rifnum eplum 2 msk olía 2 msk hunang (fljótandi) 2 tsk salt 3 dl heilhveiti ca 8-10 dl Kornax-hveiti í bláum pakkningum fyrir brauðbakstur Setjið vatnið í skál og blandið gerinu saman við vatnið með písk. Gulrætur og epli eru afhýdd, rifin gróft og sett út í gerblönduna. Því næst er olíu, hunangi og salti bætt út í og látið bíða í nokkarar mín- útur. Bætið að lokum heilhveiti og hveiti út í þar til deigið verður pass- lega blautt og hnoðið saman í höndum eða vél þar til það er orð- ið slétt. Setjið þá plastfilmu eða viskustykki yfir skálina og deigið látið kaldhefast í ísskáp yfir nóttu (eða í eina klukkustund við stofu- hita). Stillið ofn á 225°C og setjið bökunarpappír á plötu. Setjið deig- ið á plötuna og fletjið út jafnt í alla kanta. Skerið því næst deigið í fern- inga með pizzahníf eða beittum eldhúshníf. Stingið svo hér og þar í deigið með gaffli. Setjið viskustykki yfir plötuna og látið hefast í 20 – 30 mínútur til viðbótar. Að lokum er bökunarplatan sett inn í ofn og bakað við 225°C í um það bil 20 mínútur. Ein bökunarplata gefur um það bil 20 brauðbollur. Frá eldhussogur.com. Brauðbollur með eplum og gulrótum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.