Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 14.12.1995, Blaðsíða 14
12 JÓLABLAÐ 1995 VÍKURFRÉTTIR Tónlistarskólinn í Njarðvík: Tvennir jólatónleikar í Ytri-IMjarðvíkurkirkju Um þessi jól heldur Tónlistarskóli Njarðvíkur tvenna tónleika setn báðir fara fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Þeir fyrri verða laugardaginn 16. des. kl. 17. A þeim tónleikum leikur lúðrasveitin eldri eldri deild. í upphaft tónleikanna og síðan rekur hvert atriðið annað, bæði einleiks og samleiksatriði. Seinni tón- leikarnir verða sunnudaginn 17. des. og hefjast kl. 15. Þar koma fram m.a. for- skólanemendur og Suzukinemendur auk fjölda annarra einleiks og samleiksat- riða. Að þessu sinni eru jólatónleikarnir ekki skilgreindir sérstaklega með styttra og lengra komnum nemendum eins og verið hefur um árabil, heldur eru þeir nokkuð blandaðir. Ástæðan fyrir þvf er sú að þetta er fyrsta skólaárið sem Tón- listarskóli Njarðvíkur er starfræktur sem aldursskiptur skóli, eingöngu fyrir nem- endur á grunnskólaaldri, og því nauðsyn- legt að endurmeta það hvort og þá hvernig heppilegast sé að skipta tónleik- um skólans í framtíðinni. Þó eru sam- leiksatriði yngstu nemendanna, forskóla og Suzukinemenda, höfð á sunnudags- tónleikunum. Aðgangur að báðum tón- leikunum er að sjálfsögðu ókeypis og öllum heimill. -Hvaða œtlarðu að hafa ímatinn um jólin? Ásta Pálsdóttir, myndlistarkona, Keflavík Eg verð nú hjá Palla syni mínum á að- fangadag og hann ætlar að vera með villi- bráðapaté í forrétt, svínahnakka í aðalrétt og heimatilbúinn ís á eftir með heitri súkkulaðisósu. Eg verð síðan með 25 manna jólaboð á jóladag heima hjá mér og það verður upp á gamla mátann með hangikjöti, sviðasultu og þess háttar. Skíðagallar, úlpur og vetrarfatnaður í úrvali! FLIS-PEYSUR frá kr. 4.9809- a !\A U'TAA 1ií\ tMD* Otrulegt úrval af emiisböndum, liúfmn, höiiskum og skíðagleraugmn 0 HAFNARGOTU 23 o EVERLASX liómiillargallar kr. 4.990.- JOCGINGGALLAR -marg’ar g’orðir í injiika pakka konuiiiiar I f. i 'A JjUjj S: 421 4922

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.