Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 19.12.1996, Blaðsíða 8
Góður árangur Eydísar á EM Eydís Konráðsdóttir náði glæsilegum árangri á Evrópumeistarmótinu í stuttri braut sem fram fór í Rostock í Þýskalandi um síðustu helgi. Ey- dís hóf mótið með mjög góðu sundi er hún bætti sitt eigið Islandsmet í 200 metra baksundi um tæpar 2 sekúndur og synti á 2:16.79, hún lét ekki staðar numið, eftir þetta sund því að í einni af sfðustu greinum mótsins bætti húti Islandsmetið í 50 metra baksundi og synti það á 30,37 sekúndum. Þessi árangur sýnir að Eydís er í stöðugri framfor og verður fróðlegt að fylgjast með henni í komandi verkefnum en á næstunni em ýinis áhugaverð mót t.d. Heimsmeistaramót í apríl, smáþjóðaleikar í júní og að lokum Evrópumeistaramót í júlí. FytT í þessum mánuði náði Róbert Bitgisson ungur sundmaður úr Kefla- vík lágmarki fyrir þátttöku á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fór í Svíþjóð cftir góðan undirbúning vildi ekki betur til en það að þegar á mótstað var komið var Róbert kominn með flensuna þannig að lítið varð úr afrekum þá helgina hjá þessutn efnilega sundmanni. JUVENTUS OG BARCELONA orígínal búníngar og stuttbuxur. HAFNARGÖTU 23 - KEFLAVIK - SIMI 421 4922 Jólaforréttur frá Matarlyst: Köld laxa- og lúðulög Matreiðslumeistarar Matarlysar í Keflavík lögðu þessa tillögu til að hátíðarfor- rétti. Köld laxa og lúðulög Forréttur fyrir 12 1 flak lax 2 flök smálúða Sterkt hlaup, ca. 700 tnl vatn 300 ml hvítvín og 80 gr spic- duft Grænmetisstrimlar (svitað á pönnu) t.d. blaðlauk, gulrætur og sellery. Kryddjurtir, helst ferskar (fást í Hagkaup.) t.d. sítrónumelísa, basil, tim- ian, steinselja og graslauku. Salt og pipar Jón Erlingsson útgerðarmaður úr Sandgerði lést á heimili sínu sl. fóstudag 13. des. Jón stofnaði fiskvinnslu og útgerðarfyrirtæki á sjöunda áratugnum sem hefur verið umsvifamikið undanfama ára- tugi. Hann kom einnig nálægt bæjar- og félagsmálum í Sandgerði og sat m.a. í hafnar- stjóm. Eftirlifandi eiginkona Jóns heitir Jóhanna I. Sigurjónsdóttir. Þau eignuðust ftntm böm sem em uppkontin. í >. iV'/ V »A f í smurt form eru lögð til skipt- is þunnar sneiðar af lax og lúðu, en byrjað er og endað á lax. Þegar búið er að raða hverju lagi fyrir sig er því stungið undir grill í ofni í smá stund, þar á eftir er grænmetisshiml- um sem búið er að svita á pönnu kryddað með salti pip- ar og kryddjurtir settar á milli fisilaganna, einng er gott að dassa yfir ftskinn smá Pemod ef fólk á. Að lokunt er sjóð- andi hlauplegi hellt yftr lögin og þetta allt saman kælt í sól- arhring. Sósa 4 msk. sætt sinnep 4 msk. munkasinnep 4 msk. sýrður rjómi 4 msk. hvítvín 2 msk. olía Sinnepinu og sýrða rjótnanum er hrært vel saman, hvítvíninu er bætt við og að lokum er olí- unni bætt rólega út í. Laxa og lúðulögin má setja fallega upp á forréttadisk handa hverjum og einum og skreyta fallega eða setja heilt á fat ef fólk er með jólahlað- borð. Heimsendingar Fyrirtæki, einstaklingdi ATHUGIB! Sendum mat sam- kvæmt matseðli alla helgina frá kl. H-22. Gleðileg jól! MATARLYST QjgSQOm SIMI 421 4797 SORPHREINSUNI KRINGUM HÁTÍÐARNAR 22. desember Æ • • 23. desember l ▼ • 27. desember • \ • 29. desember 30. desember 31. desember Sandgerði, Garður og Keflavík og Garðahverfi og Eyjabyggð. Garðahverfi, Eyjabyggð, Grindavík, Vogar og Innri-Njarðvík. Njarðvík, Hafnir. Sandgerði, Garður, Keflavík nema Garðahverfi og Eyjabyggð. Garðahverfi, Eyjabyggð, Grindavik, Vogar, Innri-Njarðvík Njarðvík, Hafnir Njarðtak óskar öllum Suðiirnesjamötmum gleðilegra jóla og farseels ttfs órs og þakkar liðið. Njarðtak ehí JOLABLAÐ 1996 Víkurfréttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.