Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.12.1996, Qupperneq 8

Víkurfréttir - 19.12.1996, Qupperneq 8
Góður árangur Eydísar á EM Eydís Konráðsdóttir náði glæsilegum árangri á Evrópumeistarmótinu í stuttri braut sem fram fór í Rostock í Þýskalandi um síðustu helgi. Ey- dís hóf mótið með mjög góðu sundi er hún bætti sitt eigið Islandsmet í 200 metra baksundi um tæpar 2 sekúndur og synti á 2:16.79, hún lét ekki staðar numið, eftir þetta sund því að í einni af sfðustu greinum mótsins bætti húti Islandsmetið í 50 metra baksundi og synti það á 30,37 sekúndum. Þessi árangur sýnir að Eydís er í stöðugri framfor og verður fróðlegt að fylgjast með henni í komandi verkefnum en á næstunni em ýinis áhugaverð mót t.d. Heimsmeistaramót í apríl, smáþjóðaleikar í júní og að lokum Evrópumeistaramót í júlí. FytT í þessum mánuði náði Róbert Bitgisson ungur sundmaður úr Kefla- vík lágmarki fyrir þátttöku á Norðurlandameistaramóti unglinga sem fram fór í Svíþjóð cftir góðan undirbúning vildi ekki betur til en það að þegar á mótstað var komið var Róbert kominn með flensuna þannig að lítið varð úr afrekum þá helgina hjá þessutn efnilega sundmanni. JUVENTUS OG BARCELONA orígínal búníngar og stuttbuxur. HAFNARGÖTU 23 - KEFLAVIK - SIMI 421 4922 Jólaforréttur frá Matarlyst: Köld laxa- og lúðulög Matreiðslumeistarar Matarlysar í Keflavík lögðu þessa tillögu til að hátíðarfor- rétti. Köld laxa og lúðulög Forréttur fyrir 12 1 flak lax 2 flök smálúða Sterkt hlaup, ca. 700 tnl vatn 300 ml hvítvín og 80 gr spic- duft Grænmetisstrimlar (svitað á pönnu) t.d. blaðlauk, gulrætur og sellery. Kryddjurtir, helst ferskar (fást í Hagkaup.) t.d. sítrónumelísa, basil, tim- ian, steinselja og graslauku. Salt og pipar Jón Erlingsson útgerðarmaður úr Sandgerði lést á heimili sínu sl. fóstudag 13. des. Jón stofnaði fiskvinnslu og útgerðarfyrirtæki á sjöunda áratugnum sem hefur verið umsvifamikið undanfama ára- tugi. Hann kom einnig nálægt bæjar- og félagsmálum í Sandgerði og sat m.a. í hafnar- stjóm. Eftirlifandi eiginkona Jóns heitir Jóhanna I. Sigurjónsdóttir. Þau eignuðust ftntm böm sem em uppkontin. í >. iV'/ V »A f í smurt form eru lögð til skipt- is þunnar sneiðar af lax og lúðu, en byrjað er og endað á lax. Þegar búið er að raða hverju lagi fyrir sig er því stungið undir grill í ofni í smá stund, þar á eftir er grænmetisshiml- um sem búið er að svita á pönnu kryddað með salti pip- ar og kryddjurtir settar á milli fisilaganna, einng er gott að dassa yfir ftskinn smá Pemod ef fólk á. Að lokunt er sjóð- andi hlauplegi hellt yftr lögin og þetta allt saman kælt í sól- arhring. Sósa 4 msk. sætt sinnep 4 msk. munkasinnep 4 msk. sýrður rjómi 4 msk. hvítvín 2 msk. olía Sinnepinu og sýrða rjótnanum er hrært vel saman, hvítvíninu er bætt við og að lokum er olí- unni bætt rólega út í. Laxa og lúðulögin má setja fallega upp á forréttadisk handa hverjum og einum og skreyta fallega eða setja heilt á fat ef fólk er með jólahlað- borð. Heimsendingar Fyrirtæki, einstaklingdi ATHUGIB! Sendum mat sam- kvæmt matseðli alla helgina frá kl. H-22. Gleðileg jól! MATARLYST QjgSQOm SIMI 421 4797 SORPHREINSUNI KRINGUM HÁTÍÐARNAR 22. desember Æ • • 23. desember l ▼ • 27. desember • \ • 29. desember 30. desember 31. desember Sandgerði, Garður og Keflavík og Garðahverfi og Eyjabyggð. Garðahverfi, Eyjabyggð, Grindavík, Vogar og Innri-Njarðvík. Njarðvík, Hafnir. Sandgerði, Garður, Keflavík nema Garðahverfi og Eyjabyggð. Garðahverfi, Eyjabyggð, Grindavik, Vogar, Innri-Njarðvík Njarðvík, Hafnir Njarðtak óskar öllum Suðiirnesjamötmum gleðilegra jóla og farseels ttfs órs og þakkar liðið. Njarðtak ehí JOLABLAÐ 1996 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.