Morgunblaðið - 20.04.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 20.04.2016, Blaðsíða 35
ÍSLENDINGAR 35 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2016 Sláturfélagi Suðurlands og hjá Goða. Foreldrar hennar: Georg Emil Pétur Pétursson, sjómaður á Brekku í Njarðvík, f. 2.4. 1880, d. 21.12. 1950, og k.h. Guðrún Magnús- dóttir, húsfreyja á Brekku, f. 16.4. 1890, d. 15.7. 1985. Börn Odds og Petreu: 1) Sigþóra Guðrún Oddsdóttir (Sissa), f. 30.7. 1946, garðyrkjufræðingur, búsett í Garðabæ. Maki: Jón Gunnar Páls- son. Börn: Bjarki Þór Guðmunds- son, f. 1966, Oddný Sif Guðmunds- dóttir, f. 1970, Ingibjörg Guðmundsdóttir, f. 1973, Herdís Jónsdóttir, f. 1981, Páll Ásgrímur Jónsson, f. 1981, og Oddur Arnþór Jónsson, f. 1983; 2) Ólafía Sigrún Oddsdóttir, f. 17.1. 1948, d. 18.3. 1985, hárgreiðslumeistari, síðast bú- sett í Kópavogi. Börn: Oddur Arnar Halldórsson, f. 1967, Valgarður Ragnar Halldórsson, f. 1971, og Tinna Björk Halldórsdóttir, f. 1978; 3) Guðni Oddsson, f. 31.7. 1950, raf- eindavirkjameistari og starfar hjá Símanum, bús. í Reykjavík. Maki: Katrín Guðmundsdóttir, hópstjóri hjá Sjúkratryggingum Íslands. Börn: Guðmundur Guðnason, f. 1969, og Eva Hrönn Guðnadóttir, f. 1976. Stjúpbörn Odds: Friðrik Lind- berg Márusson, f. 1931, d. 2004, raf- eindavirkjameistari, yfirdeildar- stjóri og kennari í Reykjavík, Ragna Lindberg Márusdóttir, f. 1934, d. 2006, ökukennari, síðast bús. í Reykjavík, Guðmundur Sigþórsson, f. 1936, vélstjóri, bús. í Garðabæ, og Erna Bryndís Sigþórsdóttir, f. 1939, bús. í Mosfellsbæ. Systkini Odds: Bjarni Halldór Jónsson, f. 1908, d. 1972, bóndi á Þúfu í Kjós; Þorbjörn Jónsson, f. 1909, d. 1975, verkamaður í Reykja- vík; Haraldur Jónsson, f. 1911, d. 1936, vinnumaður; Rannveig Jóns- dóttir, f. 1912, d. 1981, vann á sím- stöðinni í Kjós, síðast bús. í Reykja- vík; Kristín Jónsdóttir, f. 1913, d. 1999, húsfreyja á Eyri í Kjós, síðast bús. í Kópavogi; Guðmundur Jóns- son, f. 1916, d. 1994, verkamaður, síðast bús. í Reykjavík; Ásta Jóns- dóttir, f. 1917, d. 1999, húsfreyja, síð- ast bús. í Reykjavík, og Óskar Jóns- son, f. 1921, d. 1997, verkamaður, síðast bús. í Reykjavík. Uppeldissystkini: Kristín Jóns- dóttir, f. 14.10. 1907, d. 14.4. 1997, húsfreyja í Vindási í Kjós; Guðni Jónsson, f. 14.5. 1909, d. 18.5. 1935, vinnumaður, og Guðrún Jónsdóttir, f. 12.12. 1911, d. 7.8. 2007, húsfreyja á Möðruvöllum í Kjós. Foreldrar: Jón Bjarnason, f. 4.5. 1881 á Eyri, d. 1.1. 1967, bóndi á Þúfu í Kjós, og k.h. Guðrún Bjarna- dóttir, f. 17.12. 1879 á Kiðafelli, d. 29.10. 1952, húsfr. á Sandi. Fóstur- foreldrar: Jón Bjarnason, f. 5.11. 1874, d. 2.3. 1971, bóndi á Sandi, og k.h. Guðrún Guðnadóttir, f. 20.9. 1870, d. 9.4. 1943, húsfreyja á Sandi. Úr frændgarði Odds Jónssonar Oddur Jónssson Kristín Ólafsdóttir húsfreyja á Þúfu Guðmundur Magnússon bóndi á Þúfu í Kjós Kristín Guðmundsdóttir húsfreyja á Sandi Bjarni Halldórsson bóndi á Melbæ,Miðdalskoti, Brautarholti og Sandi í Kjós Guðrún Bjarnadóttir húsfreyja á Þúfu Guðrún Ólafsdóttir húsfreyja á Tindstöðum Halldór Bjarnason bóndi á Tindstöðum, Kjalarneshr. Kjósarsýslu Gestur Bjarnason bóndi í Hjarðar- holti, Kjalarneshr. Guðrún Halldórsdóttir húsfreyja í Bæ í Kjós Grímur Jón Gestsson bóndi á Grímsstöðum í Kjós Hreiðar Grímsson bóndi á Gríms- stöðum Gunnhildur Gísladóttir húsfreyja á Valdastöðum Gestur Jónsson bóndi á Valdastöðum í Kjós Þórdís Gestsdóttir húsfreyja á Eyri en lengst af í Eilífsdal Bjarni Jónsson bóndi á Eyri í Kjós og síðan vinnumaður í Eilífsdal Jón Bjarnason bóndi á Þúfu í Kjós Sesselja Sigurðardóttir húsfreyja á Neðra-Hálsi Jón Sæmundsson bóndi á Fossá og síðar Neðra-Hálsi í Kjós Óskar Jónsson verka- maður Svanborg E.Óskars- dóttir framkv.stj. og kennari Eygló Harðard. félags- og húsnæðis- málaráðh. Andrés Ólafsson bóndi og hreppstj. í Bæ og á Neðra-Hálsi í Kjós Oddur Andrésson bóndi, organisti og kórstjóri á Neðra-Hálsi Gísli Andrésson b. og hreppstj. á Neðra-Hálsi Teiknari/Lúðvík Kalmar Víðisson Oddur Á sláttutraktornum sínum í Kjósinni með prjónana. Guðmundur Guðfinnsson, lækn-ir og alþingismaður, fæddist íArnarstaðakoti í Flóa, Árn. 20. apríl 1884. Foreldrar hans voru Guðfinnur Þorvarðsson, f. 27.3. 1850, d. 7.4. 1906, bóndi þar, síðar sjómaður í Reykjavík, og k.h. Guðrún Odds- dóttir, f. 16.11. 1849, d. 16.12. 1897, húsmóðir. Foreldrar Guðfinns voru Þorvarður Erlendsson, bóndi í Stóra- Klofa í Landsveit, Rang. og Ingveld- ur Jónsdóttir, vinnukona í Stóra- Klofa og víðar í Landsveit, og for- eldrar Guðrúnar voru Oddur Er- lendsson, bóndi í Þúfu í Landsveit, og k.h. Elín Hjartardóttir, húsfreyja. Guðmundur tók stúdentspróf frá Lærða skólanum 1904, læknisfræði- próf frá Læknaskólanum 1909, fór í nám í augnlækningum í Prag og Vín 1923-1924 og varð viðurkenndur sér- fræðingur í augnlækningum 1928. Guðmundur gegndi Rangárhéraði 1909-1910, Öxarfjarðarhéraði 1910- 1911 með aðsetur á Kópaskeri, var héraðslæknir í Rangárhéraði 1912- 1925 og sat að Stórólfshvoli. Varð augnlæknir í Reykjavík 1924-1933 og ferðaðist um landið með styrk úr rík- issjóði. Hann var héraðslæknir í Fá- skrúðsfjarðarhéraði 1933 til æviloka, stundaði jafnframt augnlækningar og ferðaðist um Austfirðingafjórðung til augnlækninga með styrk úr ríkis- sjóði. Guðmundur var alþingismaður Rangæinga 1919-1923, sat í stjórn Læknafélags Reykjavíkur 1925-27 og átti sæti í hreppsnefnd Hvolhrepps og yfirskattanefnd. Hann skrifaði greinar í Læknablaðið. Eiginkona Guðmundar var Mar- grét Lárusdóttir, f. 25.10. 1889, d. 24.10. 1966, húsfreyja. Foreldrar: Lárus Pálsson, bóndi og smá- skammtalæknir á Sjónarhóli á Vatns- leysuströnd, Gull. og seinni k.h. Guð- rún Þórðardóttir, húsfreyja. Börn Guðmundar og Margrétar: Lárus Haraldur, kennari á Raufarhöfn og í Vestmannaeyjum, Oddur Guðfinnur, leikfangasmiður og verslunarmaður á Selfossi, Guðrún Ágústa, húsfreyja í London, og Ólöf, húsfreyja í Reykja- vík og Hveragerði. Guðmundur lést 30.7. 1938. Merkir Íslendingar Guðmundur Guðfinnsson 101 ára Oddur Jónsson 95 ára Kristjana Jónatansdóttir 85 ára Elke Gunnarsson Guðrún Vilhjálmsdóttir Jón Lárus Sigurðsson Sigurjón Guðni Ingvarsson 80 ára Haraldur Kjartansson Nanna Jóhannsdóttir Sjöfn Hafdís Jóhannesdóttir 75 ára Ásmundur Eyjólfsson Magnea Steiney Jónsdóttir Margrét Ólafsdóttir Rósa Martinsdóttir 70 ára Elías Andri Karlsson Jón Albert Marinósson Sigtryggur Guðmundsson Tuomas Jarvela 60 ára Björgúlfur Halldórsson Helgi Sveinn Ragnarsson Ingþór Arnar Sveinsson Kolbrún Friðriksdóttir Maria Bukowska Svavar Ellertsson 50 ára Harpa Kristín Jóhannesdóttir Jóhannes Jóhannesson Karl Hinrik Jónsson Pétur Már Halldórsson Steinunn Jónsdóttir Viðar Heimir Jónsson Víkingur Arnar Árnason 40 ára Gerður Jóhanna Jóhannsdóttir Gunnar Jóhannes Leósson Hafþór Þórarinsson Helena Rut Sigurðardóttir María Hrönn Kristjánsdóttir Ómar Örn Friðriksson Páll Heiðar Pálsson Ruth Linda-Marie Blom Sigríður Apríl Hallgrímsdóttir Þröstur Ármannsson 30 ára Annalyn Mananquil Icban Atli Jens Albertsson Áslaug Guðmundsdóttir Eva Demireva Jan Bradác Luca Negroni Monika Piorkowska Pavol Ingi Kretovic Radoslaw Piktel Ragnar Snær Njálsson Til hamingju með daginn 40 ára María er frá Bakkakoti í Stafholts- tungum, Mýrasýslu, býr á Vatni í Haukadal, Dala- sýslu, og er kennari í Auðarskóla. Maki: Sigurður Hrafn Jökulsson, f. 1965, bóndi á Vatni. Börn: Kristján Þorgils, f. 2011, og Jökull, f. 2012. Foreldrar: Kristján Axelsson, f. 1945, og Katrín Júlíusdóttir, f. 1947, bús. í Bakkakoti. María Hrönn Kristjánsdóttir 40 ára Páll fæddist í Reykjavík en býr í Hafnar- firði. Hann vinnur við sölu fasteigna hjá Domusnova. Maki: Hafdís Sveinbjörns- dóttir, f. 1973, sölumaður hjá Domusnova. Börn: Arnar Már Jónsson, f. 1989, Adam Ægir, f. 1998, og Aþena Líf, f. 2005. Foreldrar: Páll Þór Engil- bjartsson, f. 1956, og Aðalheiður Guðjónsdóttir, f. 1956. Páll Heiðar Pálsson 30 ára Eva er frá Dobrich í Búlgaríu en fluttist til Ís- lands 7 ára gömul. Hún er sérfræðingur hjá VR. Maki: Lárus Lúðvíksson, f. 1984, lánastjóri hjá Íslandsbanka. Dóttir: Júlía Björk, f. 2011. Foreldrar: Zdravko Dem- irev, f. 1964, framhalds- skólakennari í Flensborg, og Kremena Demireva, f. 1962, vinnur við liðveislu hjá Reykjavíkurborg. Eva Demireva Allir þeir sem senda blaðinu mynd af nýjum borgara eða mynd af brúðhjónum fá fría áskrift að Morgunblaðinu í einn mánuð. Hægt er að senda mynd og texta af slóðinni mbl.is/islendingar eða á islendingar@mbl.is Börn og brúðhjón

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.