Morgunblaðið - 20.04.2016, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 20.04.2016, Blaðsíða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 20. APRÍL 2016 Strokkvartettinn Siggi leikur verk eftir Beethoven og Atla Heimi Sveinsson á háskólatónleikum í dag kl. 12.30 í kapellu aðalbyggingar Háskóla Íslands. Kvartettinn skipa fiðluleikararnir Una Sveinbjarnar- dóttir og Helga Þóra Björgvins- dóttir, víóluleikarinn Þórunn Ósk Marinósdóttir og sellóleikarinn Sig- urður Bjarki Gunnarsson. Þau eru öll félagar í Kammersveit Reykja- víkur og leika einnig í Sinfóníu- hljómsveit Íslands. Á efnisskrá Strokkvartettsins Sigga er strengjakvartett í f-moll opus 95, Serioso, eftir Ludwig van Beethoven og Fimm smámunir fyrir strengjakvartett eftir Atla Heimi Sveinsson. Enginn aðgangseyrir er að tónleikunum og allir velkomnir. Í Sigga Una Sveinbjarnardóttir fiðlu- leikari er í kvartettinum Sigga. Siggi leikur á há- skólatónleikum Brian Wilson, forsprakki The Beach Boys, heldur tónleika í Eld- borgarsal Hörpu 6. september nk. ásamt hljómsveit og mun á þeim flytja meistaraverk sitt, Pet Sounds, í hinsta sinn, auk annarra vinsælla laga. Platan er talin með þeim allra bestu í sögu rokksins. Sérstakir gestir Wilson verða Al Jardine og Blondie Chaplin úr The Beach Boys. Stór hljómsveit fylgir Brian og munu 24 manns koma til landsins vegna tónleikanna, að því er segir í tilkynningu. Miðasala hefst þriðju- daginn 26. apríl á harpa.is, tix.is og í síma 528 5050. Snillingur Brian Wilson er einn af snillingum rokksögunnar. Wilson flytur Pet Sounds í Hörpu 10 Cloverfield Lane 16 Ung kona rankar við sér eftir bílslys í kjallara hjá manni sem segist hafa bjargað lífi hennar úr eiturefnaárás sem hafi gert jörðina óbyggilega. Metacritic 76/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.30 Maður sem heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í hverfinu. Honum var steypt af stóli sem formaður götu- félagsins en stjórnar áfram með harðri hendi. IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Batman og Superman berj- ast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið bbnnn IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 19.20, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22.30, 22.30 Sambíóin Akureyri 22.20 Hardcore Henry 16 Fyrstupersónuspennumynd séð út frá sjónarhóli aðal- persónunnar, karlmanns sem vakinn er upp frá dauð- um og þjáist af minnisleysi í kjölfarið. Metacritic 51/100 IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 22.25 Smárabíó 20.00, 22.20 Borgarbíó Akureyri 22.10 Fyrir framan annað fólk 12 Húbert er hlédrægur auglýsingateiknari og ekki sérlega laginn við hitt kynið. Morgunblaðið bbbnn Smárabíó 17.45 Bíó Paradís 22.00 My Big Fat Greek Wedding 2 Hjónabandið hjá Toulu og Ian hefur aðeins dalað í gegnum árin og hafa málin lítið batn- að við vandræðin sem dóttir þeirra hefur komið sér í. IMDb 6,4/10 Laugarásbíó 20.00, 22.10 The Show of Shows Heimildarmynd sem segir sögu farandskemmtikrafta. IMDb 6,9/10 Sambíóin Kringlunni 18.20 Roberto Devereux Sondra Radvanovsky er í hlutverki Elísabetar 1. Sambíóin Kringlunni 18.00 Zootropolis Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í samsæri. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.20 Sambíóin Egilshöll 17.40 Sambíóin Akureyri 17.40 Kung Fu Panda 3 Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pönduparadísar til að hitta alls konar skemmtilegar pöndur. Metacritic 66/100 IMDb 7,4/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Alvin og íkornarnir: Ævintýrið mikla Metacritic 33/100 IMDb 4,1/10 Smárabíó 15.30 Room 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 The Brothers Grimsby 16 Nobby hefur allt sem maður frá Grimsby gæti óskað sér. Metacritic 46/100 IMDb 6,8/10 Smárabíó 17.45, 20.10, 22.30 Deadpool 16 Metacritic 64/100 IMDb 8,9/10 Smárabíó 20.00, 22.10 Spotlight Metacritic 93/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 17.30 Mia Madre Bönnuð yngri en 9 ára Bíó Paradís 17.45 Reykjavík Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 18.00 Louder than Bombs 12 Þremur árum eftir sviplegan dauðdaga stríðsljósmyndar- ans Lauru Freed koma synir hennar og eftirlifandi eigin- maður saman. Bíó Paradís 20.00 Anomalisa 12 Bíó Paradís 20.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.15 The Look of Silence 12 Metacritic 92/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 22.00 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pardusdýrs. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 17.40, 17.40, 18.00, 20.00, 20.00, 22.20, 22.20, Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.40, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 The Jungle Book Kvikmyndir bíóhúsanna Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrifstofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Genetic Welfare. Metacritic 33/100 IMDb 6,1/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri 20.00 Sambíóin Keflavík 22.20 The Divergent Series: Allegiant 12 Viðskiptajöfur lendir í fangelsi eftir að upp kemst um inn- herjasvik. Þegar hún sleppur út skapar hún sér nýja ímynd og verður umsvifalaust eftirlæti flestra. Metacritic 40/100 IMDb 5,0/10 Laugarásbíó 17.55, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 16.40, 17.45, 19.00, 20.00, 21.30, 22.20 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 The Boss Dalvegi 10-14 • 201 Kópavogi • 595 0570 • Parki.is Vandaðar innréttingar Hjá Parka færðu hágæða innréttingar, sérsniðnar að þínum óskum og þörfum. Bjóðum aðeins það besta fyrir þig!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.