Morgunblaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2016 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Deildarstjóri við Vallaskóla Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Ber ábyrgð á faglegu starfi á sínu skólastigi. • Leiðir faglegt starf skólavistunar. • Skipuleggur og stýrir samráðsfundum á sínu skólastigi. • Skipuleggur forfallakennslu í samráði við skólastjóra. • Starfar samkvæmt lögum og reglugerðum grunnskóla, öðrum lögum er við eiga, aðal- námskrá grunnskóla og skólastefnu sveitarfélagsins. • Önnur þau verkefni sem skólastjóri felur deildarstjóra og eru innan starfssviðs hans. Þekkingar- og hæfnismarkmið: • Hafa starfsheitið grunnskólakennari. • Hafa kennslureynslu á grunnskólastigi. • Stjórnunarreynsla á grunnskólastigi æskileg. • Framhaldsmenntun í stjórnun æskileg. • Góð þekking á grunnskólalögum, aðalnámskrá og öðrum þeim lögum og reglugerðum er varða skólahald og velferð nemenda og starfsfólks. • Færni í mannlegum samskiptum og viðtalstækni. • Þekking á kjarasamningum starfsfólks grunnskóla. • Þekking og færni í meðferð eineltis- og agamála. Launakjör eru í samræmi við kjarasamning Launanefndar sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Skólastjórafélags Íslands. Starfið hentar jafnt körlum sem konum. Umsóknum með upplýsingum um menntun, starfsreynslu og umsagnaraðila berist skriflega til Guðbjarts Ólasonar, skólastjóra Vallaskóla, Sólvöllum 2, 800 Selfossi, sem einnig veitir frekari upplýsingar um starfið. Umsóknarfrestur er til 24. maí 2016. Guðbjartur Ólason skólastjóri Staða deildarstjóra við Vallaskóla á Selfossi er laus til umsóknar. Vallaskóli er grunnskóli með um 530 nemendur á komandi skólaári í 1. – 10. bekk. Nánari upplýsingar um skólann má finna á heimasíðu hans www.vallaskoli.is Staða deildarstjóra er veitt frá og með 1. ágúst 2016. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir AðalfundurTölvubíla hf Verður haldinn í fundarsal Hreyfils á 6. hæð Fellsmúla 26. Þriðjudaginn 24. maí, kl. 20.00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar félagsins 3. Kosning stjórnar, skoðunarmanna og löggilts endurskoðanda. 4. Önnur mál. Reikningar félagsins afhentir við innganginn. StjórnTölvubíla hf. ses.xd.is Samtök eldri sjálfstæðismanna, SES Hádegisfundur SES Eldri sjálfstæðismenn hittast á morgun, miðvikudaginn 11. maí, kl. 12:00, í stóra salnum í Valhöll. Húsið verður opnað kl. 11:30. Boðið verður upp á súpu gegn vægu gjaldi, 750 krónur. Gestur fundarins: Ragnheiður Ríkharðsdóttir, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins. Allir velkomnir. Stjórnin. Aðalsafnaðarfundur Fríkirkjunnar í Reykjavík Verður haldinn í Fríkirkjunni þriðjudaginn 17. maí kl.20:00 Dagskrá:  Skýrsla safnaðarráðs.  Skýrsla forstöðumanns/fríkirkjuprests.  Reikningar safnaðarins lagðir fram.  Kosning í safnaðarráð og trúnaðarstörf.  Önnur mál. Safnaðarráð Fríkirkjunnar í Reykjavík. Tilkynningar Tvær skipulagstillögur: Deiliskipulag f. frístundahús, Þormóðsdal Deiliskipulagsbreyting í Leirvogstungu Mosfellsbær auglýsir hér með skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 neðangreinda tillögu að deiliskipulagi og skv. 1. mgr. 43. gr. sömu laga neðangreinda tillögu að breytingum á deiliskipulagi: Í Þormóðsdal, l.nr. 125606, tillaga að deiliskipulagi Um er að ræða um 2,8 ha leiguland þar sem áður stóð sumarbú- staður sem brann fyrir nokkrum árum. Á tillöguuppdrætti er markaður byggingarreitur þar sem fyrra hús stóð og kveðið á um leyfilega gerð og stærð nýs frístundahúss. Sýnd er aðkoma frá Hafravatnsvegi og lega háspennulínu; Brennmelslínu; sem liggur yfir lóðina. Í Leirvogstungu, tillaga að breytingu á deiliskipulagi Tillagan varðar Laxatungu 136-144 og gengur út á að í stað tveggja hæða raðhúss komi einnar hæðar raðhús á lóðirnar, 5 íbúðir með innbyggðum bílskúrum. Meginbyggingarreitur stækki en byggingarreitir fyrir útbyggingar falli út. Húsgerð verði R-IJ (ný) í stað R-IID og hámarksnýtingarhlutfall samstæðunnar 0,4. Ofangreindar tillögur verða til sýnis í þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, frá 10. maí 2016 til og með 21. júní 2016, svo að þeir sem þess óska geti kynnt sér þær og gert við þær athugasemdir. Tillögurnar eru einnig birtar á heimasíðu Mosfellsbæjar á slóðinni mosfellsbaer.is/skipulagsauglysingar Athugasemdir skulu vera skriflegar og skal senda þær til skipulags- nefndar Mosfellsbæjar, Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ, eigi síðar en 21. júní 2016. 6. maí 2016, Skipulagsfulltrúi Mosfellsbæjar Félagsstarf eldri borgara Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl.9, gönguhópur I kl. 10.15 og vatns- leikfimi í Vesturbæjarlauginni kl. 10.50.Tálgað í tré og postulínsmálun I kl. 13. Jóga kl. 18 Árskógar 4 Smíðar /útskurður m/leiðb. kl.9:30-16:00. Handavinna m/ leiðb. kl.12:30-16:00. MS-fræðslu- og félagsstarf kl.14-16. Boðinn Þriðjudagur: handavinna kl 9-15, leiðbeinandi á staðnum, Boccia kl 10.30 og Bridge og Kanasta kl 13. Dalbraut 18-20 Félagsvist kl.14. Fella- og Hólakirkja Samvera í dag hefst með kyrrðarstund kl. 12. Súpa og brauð í safnaðarsalnum eftir stundina. Við ætlum að leika okkur í dag og læra spila botsía. Spilum, prjónum og eigum góða samveru saman. Allir velkomnir. Furugerði Handavinnustofa án leiðbeinanda opin kl. 08:00-16:00, morgunmatur kl. 08:10-09:10, leikfimi kl. 09:45, hádegismatur kl. 11:30 -12:30, Boccia kl. 14:00, kaffi kl. 14:30-15:30 og kvöldmatur kl. 18:00- 19:00. Nánari upplýsingar í síma 411-2740. Garðabæ Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.30 og 15, bútasaumur kl.13, í Jónshúsi, opið hús í kirkjunni kl.13, bónusrúta frá Jónshúsi kl.14.45, félagsvist FEBG kl.20. Gerðuberg Opin handavinnustofa. kl. 8:30-16. Perlusaumur kl. 9-12. Keramikmálun og opin vinnustofa kl. 9-12. Leikfimi gönguhópsins kl. 10-10:30. Leikfimi Milan og Maríu kl. 10:20-11. Gönguhópur um hverfið kl. 10:30. Starf félags heyrnarlausra kl. 11:30-15:30.Tiffany glervinna m/ leiðbeinanda kl. 12:45-15:45. Gjábakki Handavinna kl 9, stólaleikfimi kl 9:10, seinasti tími í stóla- leikfimi fyrir sumar verður 31.maí, silfursmíði kl 9:30, yoga kl 10:50, seinasti tími í yoga fyrir sumar verður 31.maí, alkort kl 13:30, jafn- vægisþjálfun kl 14, létt hreyfing kl 15, línudans kl 18, samkvæmisdans kl 19. Grensáskirkja Kyrrðarstund kl. 12. Gullsmári Myndlist kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, kanasta kl. 13, jóga kl. 17. Hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum.Allir vel- komnir! Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9. Opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9– 14. Morgunleikfimi kl. 9.45. Göngu- hópur kl. 10.30 – þegar veður leyfir. Boccia kl.10.30. Hádegismatur kl. 11.30. Bónusbíllinn kl. 12.15. Félagsvist kl. 13.15. Kaffi kl. 14.15. Hvassaleiti 56 - 58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8 - 16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, matur kl. 11.30. Opin vinnustofa frá kl. 13.Tálgun, myndlist o.fl. Helgistund kl. 14 séra Ólafur Jóhannsson, kaffi kl. 14.30. Fótaaðgerðir, hársnyrting. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl.8.50,Thai Chi kl.9, leikfimi með Guðnýju kl.10, bónusbíll kl.12.40, brids kl.13, Kríur myndlistahópur kl.13, bókabíll kl.14.15, kaffi kl. 14.30, leiðbeiningar á tölvur er komið í sumarfrí og byrja aftur í haust, allir velkomnir nánar í síma 411-2790. Íþróttafélagið Glóð Boccia í Digranesi vestursal kl.16.00. Uppl. í síma 564-1490 og á www.glod.is Korpúlfar Sundleikfimi kl. 9:30 í dag í Grafarvogssundlaug og Qigong með Þóru Halldórsdóttir í Borgum kl. 11:00 í dag. Lönguhlíð 3 10:15 Herraklúbbur, fróðleikur og fræðsla. 13:00 Opin handverksstofa. 13:30 Söngstund í Stóra- Sal 14:30. Kaffiveitingar. Verið velkomin! Norðurbrún 1 8:30 Morgunkaffi, 9:45 stólaleikfimi, 9-12Tréútskurð- ur/Listasmiðja, 10:15 Lesið upp úr dagblöðum, 11:00 Bókmennta- hópur, 13-16 Opin listasmiðja m/leiðbeinanda, 14:00 kaffihúsaferð með starfsmanni, 15:30 Boccia, spil o.fl. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi kl. 07.15. Leggjum af stað í sameiginlega vorferð félagsstarfsins og kirkjunnar til Grundafjarðar kl. 9.00. Farið frá Skólabraut með viðkomu við kirkjuna og Eiðismýri. Kaffispjall í króknum kl. 10.30. Karlakaffi í safnaðarheimilinu kl. 14.00. Sléttuvegur 11-13 Kaffi á könnunni frá kl. 8:30-10:30, framhaldssaga kl.10:00, hádegismatur kl.11:30-12:30, opinn fundur um væntanlegar breytingar í félagsstarfi kl.13:00, síðdegiskaffi kl. 14:30-15:30, allir vel- komnir. Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Qigong kl. 10.30, leiðbeinandi Inga Björk Sveinsdóttir. Skák kl. 13.00. Enska námskeið kl. 15.00 Vesturgata 7 Þriðjudagur: fótaaðgerð kl.09:00. Glerskurður (Tifff- anýs) kl.13.00- 16.00, Vigdís Hansen. Vitatorg Sumarferð verður farinn frá Vitatorgi fimmtudaginn 12 mai kl. 13.00 Ekið verður um Reykjavík og ný hverfi borgarinnar og endað með að fara í kaffi í Perluna. Allir velkomnir í þessa ferð. Uppl. og skráning í síma 411-9450. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR atvinna@mbl.is Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.