Morgunblaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 10.05.2016, Blaðsíða 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. MAÍ 2016 Captain America: Civil War 1 2 Bad neighbours 2 Sorority rising Ný Ný The Jungle Book 2 4 Ratchet and Clank 3 2 Zootropolis 6 11 Flóðbylgjan Ný Ný Ribbit 7 3 En mand som heter Ove 8 6 The Boss 4 4 The HuntsmanWinterswar 5 3 Bíólistinn 06.–08. maí 2016 Nr. Var síðast Vikur á listaKvikmynd 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Ofurhetjumyndin Captain America: Civil War skilaði kvikmyndahúsum landsins mestum miðasölutekjum um helgina líkt og helgina þar á undan, um 5,8 milljónum króna. Næsttekjuhæst var kvikmyndin Bad Neighbors 2: Sorority Rising, gamanmynd sem segir af átökum fjölskyldu nokkurrar við systralag háskólastúlkna sem flytja inn í næsta hús. Fjölskyldumyndir eru áberandi á listanum: Skógarlíf, Ratchet og Clank og Zootropolis í næstu sætum og teiknimyndin Rib- bit í því sjöunda. Þrjár teiknimynd- ir eru í tíu efstu sætum listans og greinilegt að sumar og sól stöðvar fjölskyldur ekki í því að fara í bíó. Bíóaðsókn helgarinnar Stríð ofurhetja og slæmir nágrannar Ofurhetjur Úr Captain America: Ci- vil War sem nýtur vinsælda í bíó. Strikinu 3 • Iðnbúð 2 • Garðabæ • 565 8070 okkarbakari.is • facebook.com/okkarbakari ENN MEIRA ÚRVAL AF SÚRDEIGSBRAUÐUM bökuð eftir aldagömlum hefðum SÍÐDEGISBAKSTUR Um kl. 15 alla virka daga tökum við nýbökuð súrdeigsbrauð úr ofninum, fást einungis í Iðnbúð 2. Skoðið úrvalið á okkarbakari.is Hljómsveitin Radiohead gaf í fyrra- dag út níundu plötuna sína, A Moon Shaped Pool, og hefur hún hlotið einróma lof gagnrýnenda. Platan þykir „frábær“ og „algjör sigur“ fyrir sveitina en einnig hafa gagn- rýnendur sagt hana innihalda „fal- lega tóna“ og bera vott um „fram- úrskarandi tónlistarhæfni“. Platan inniheldur ellefu lög og var hægt að kaupa hana fyrst í fyrradag á netinu og tónlistarveit- um. Spotify-tónlistarveitan bauð hins vegar ekki upp á plötuna vegna ágreinings við hljómsveitina. Lögin á plötunni eru ekki öll splunkuný en þar má finna nokkur eldri lög sveitarinnar í nýjum bún- ingi, til dæmis „True Love Waits“ sem var upprunalega gefið út árið 1995. Þá hefur hljómsveitin einnig hlotið mikið lof fyrir klassískar hljóðfæraútsetningar sínar en þær samdi gítarleikarinn, Johnny Greenwood. Neil McCormick hjá The Tele- graph segir að með nýrri og rólegri plötu sýni sveitin sig lítið blóð- þyrsta og mjög aðgengilega. „Það þýðir þó ekki að þeir hafi tapað hæfileikanum til að setja fólk út af laginu,“ segir hann. Sveitin hafi ávallt haft gott lag á vögguvísum og nú sé komin heil plata af þeim meiði. Forsprakkinn Thom Yorke, söngvari og gítarleikari Radiohead. Radiohead upp- sker mikið lof gagnrýnenda The Huntsman: Winter’s War 12 Metacritic 36/100 IMDb 6,2/10 Smárabíó 17.40, 20.00, 22.30 Batman v Superman: Dawn of Justice 12 Batman og Superman berj- ast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið bbnnn IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 22.20 10 Cloverfield Lane 16 Metacritic 76/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Flóðbylgjan 12 Jarðfræðingurinn Kristian varar við að milljónir rúm- metra af grjóti gætu fallið í sjóinn hvað á hverju og myndað stærstu flóðbylgju í sögu Noregs. Háskólabíó 17.30, 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00, 20.00 The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang- elsi eftir að upp kemst um innherjasvik. Þegar hún sleppur út skapar hún sér nýja ímynd og verður um- svifalaust eftirlæti flestra. Metacritic 40/100 IMDb 5,0/10 Laugarásbíó 17.55 Smárabíó 20.10, 22.20 Háskólabíó 22.30 Borgarbíó Akureyri 22.00 The Divergent Ser- ies: Allegiant 12 Metacritic 33/100 IMDb 6,1/10b Sambíóin Kringlunni 20.00 Criminal 16 Minningar og hæfileikar lát- ins CIA-fulltrúa eru græddar í óútreiknanlegan og hættu- legan fanga. Metacritic 37/100 IMDb 6,5/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20.00 Maður sem heitir Ove Ove er geðstirði maðurinn í hverfinu. Honum var steypt af stóli sem formaður götu- félagsins en stjórnar áfram með harðri hendi. IMDb 7,6/10 Laugarásbíó 20.00 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.30 Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank þurfa nú að stöðva hinn illa Drek frá því að eyðileggja plánetur í Solana-vetr- arbrautinni. Þeir ganga til liðs við hóp litríkra og skemmti- legra persóna sem kallar sig Alheimsverðina. Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45 Háskólabíó 17.30 Ribbit Saga frosks í tilvistarkreppu. IMDb 4,2/10 Sambíóin Álfabakka 18.00 Zootropolis Nick og Judy þurfa að snúa bökum saman. Morgunblaðið bbbbn Metacritic 76/100 IMDb 8,4/10 Sambíóin Kringlunni 17.40 Kung Fu Panda 3 Þegar löngu týndur faðir Po birtist skyndilega fara þeir feðgar saman til leynilegrar pönduparadísar. Metacritic 66/100 IMDb 7,4/10 Smárabíó 15.30, 17.45 A Hologram for the King Háskólabíó 17.30, 20.10 Bastille Day Smárabíó 20.10, 22.30 Borgarbíó Akureyri 18.00 The Ardennes Bíó Paradís 17.45 Fyrir framan annað fólk 12 Morgunblaðið bbbnn Bíó Paradís 22.00 Room 12 Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Bíó Paradís 20.00 Anomalisa 12 Bíó Paradís 18.00 Hrútar 12 Morgunblaðið bbbbm Metacritic 83/100 IMDB 7,4/10 Bíó Paradís 20.00 The Witch Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 22.15 Louder than Bombs 12 Bíó Paradís 20.00 Mia Madre Bönnuð yngri en 9 ára Bíó Paradís 22.15 Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna. Munaðarlaus drengur er alinn upp í skóginum með hjálp úlfahjarðar, bjarnar og svarts pardusdýrs. Bönnuð innan 9 ára. Metacritic 75/100 IMDb 8,2/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 The Jungle Book Kvikmyndir bíóhúsanna Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Aven- gers hópnum um það hvernig eigi að takast á við aðstæðurnar. Hann magn- ast síðan upp í baráttu milli fyrrum bandamannanna Iron Man og Captain America. Metacritic 83/100 IMDb 8,7/10 Laugarásbíó 18.00, 21.00, 22.25 Sambíóin Álfabakka 17.30, 17.30, 17.30, 19.00, 20.35, 20.35, 20.35, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.30, 22.10 Sambíóin Kringlunni 17.15, 18.00, 20.15, 21.00 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.30, 22.20 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.30, 22.30 Captain America: Civil War 12 Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum sem bjuggu þar á undan. IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 18.00, 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 21.40, 22.10 Háskólabíó 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Bad Neighbours 2: Sorority Rising 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.