Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.06.2001, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 07.06.2001, Blaðsíða 1
Ævintýrakort af Reykjanesi og ávísanir á afslætti í blaðinu! Ópera í slipp! Operufélagið Norðuróp stendur að uppsetningu ópera í Dráttarbrautinni í Keflavík. Operumar sem settar verða upp eru Gi- anni Schicchi eftir Gi- acomo Puccini og Z-ástar- saga eftir Sigurð Sævars- son úr Keflavík auk þess verður sett upp Sálumessa (Requiem) eftir Sigurð Sævarsson. Nýjasta verk Sigurðar er óperan Z-ástarsaga sem frumflutt verður á Ljósa- nótt 1. september nk. Sjá nánarábls. 16 Jónsmessnhátlð í Bláa lóninu A tilefni Jónsmessunnar verður Bláa lónið opið allan sólarhringinn. Sérstök Jónsmessudagskrá verður frá morgni laugar- dagsins 23. júm og fram á sunnudagsmorgun 24. júm'. Lifandi tónlist, skemmti- atriði og nudd í Bláa lóninu er meðal þess sem verður á jónsmessudagskrá Bláa lónsins. Jónsmessuganga á fjallið Þorbjöm er árlegur viðburð- ur. Gangan hefst kl. 21:30 og lagt verður af stað frá Sund- laug Grindavíkur. Göngu- fólkið er síðan væntanlegt í Bláa lónið undir miðnætti. KK mun fara með göngu- fólki á Þorbjöm og taka lagið þegar á toppinn er komið. hhióimi! Akstursíþróttir vlnsælar á Suðumesjum: Go-kartslærígegn í Reykjanesbæ STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM • SÍMINN ER 421 4717

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.