Víkurfréttir - 07.06.2001, Page 41
GOLF Á SUÐURNESJUM
veitingasölu og einnig er
ágætt æfingasvæði.
Húsatóftavöllur í Grindavík
var opnaður 1981 og er næst
elsti golfvöllur á Reykjanesi.
Hann er 9 holur en fram-
kvæmdir standa yfir við
stækkun hans í 18 holur.
Völlurinn skiptist fyrir neðan
og ofan veg, þrjár fyrstu em
við sjóinn fyrir neðan veg en
sex holur fyrir ofan veginn.
A Húsatóftum er golfskáli
með veitingasölu og æfinga-
svæði er einnig til staðar.
Nýjasta golfafurð á Reykja-
nesi er á Vatnsleysuströnd.
Þar var opnaður 6 holu völl-
urárið 1991 enhefurverið
stækkaður í 9 holur. Flestar
holur em í styttri kantinum
en skemmtilegar og mjög til-
valið er fyrir byrjendur og
styttra komna að skella sér á
Ströndina. Lengra komnir í
golfi hafa einnig látið vel af
vellinum og þií tilvalið að
kíkja við. Veitiögasala er í
colfskála.
Víkurfréttir/Silja Dögg
Gallerý
Leirlist
Gallerý Leirlist er
eins og nafnið
gefur til kynna
gallerý vinnustofa með
leirlistaverk. Vinnustof-
an er staðsett í bflskúr
að Túnguvegi 12 í
Njarðvík. Þrjár lista-
konur, Hafdís Hill, Sig-
rún Hill og Viddý Mar-
ínus vinna verk sín auk
þess sem þau eru með
sölu. Fastur opnunar-
tími er flmmtudaga til
laugardaga frá 13-17 en
einnig er hægt að skoða
á öðrum tímum eftir
samkomulagi við lista-
konunnar í símum 423-
7640,659-6077 og 423-
7987.
Hádegi
Grill-matseðill og léttar veltingar
Á kvöldin
Ljúffenifur cjrill-matseóill og A la Carte
Leigjum út veislusali fyrir alla
mannfagnaði
Ársátíðar • Brúðkaup • Afmæli
Gerum föst verötilboó
Hrlngdu í síma 426 9700
og fáðu allar nánari upplýslngar
<?t/qrperi
fiEÍTtVfiMT
GlæsiledujráReitinöastaðTiíri
GlæsileQ setustofa
Allar FERÐIR f
HEFJAST HJÁ "IVÍV LIM\m
W
A
AÐALSTOÐIN
íþjónustu síðati 1948
Hafnargata 86 - 230 Keflavík - Sími 421 1515 - Fax 421 7222
taxi@airport-taxi.is - www.airport-taxi.is
Stærsta frétta- og auglýsingablaðið á Suðurnesjum • Auglýsingasíminn er 42 1 4717
41