Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 10
Talsvert
tjón í óveðri
Jólatrcð á Tjarnargötutorgi í Keflavík brotn-
aði í óveðrinu seni skall á Suöurnesjum á
ijórða tímanum á föstudag. Þá féllu trén í
Garði ogVogum.
Starfsmenn í Pulsuvagninum við Tjarnargötutorg
urðu vitni að því þegar tréð brotnaði og sögðu það
hafa gerst með miklum látum. Jólaskraut á
Hafnargötu í Keflavík fór allt í hálfgerða klessu og
vinnupallur fauk við hús í Keflavík. Þá brotnaði
stórt ljósaskilti við ÓB í Njarðvík.
Flugsamgöngur fóru úr skorðum og vængjahurðir
úr gleri brotnuðu í Leifsstöð.
Herra ísland og
Ijósmy n dafy r i rsæta
á forsíðu VF
Glæsilega parið okkar á forsíðu
jólablaðs Víkurfrétta eru engin
önnur en Ingvason, Herra
Suðurnes og ísland og Hulda Jóns-
dóttir, Ljósmyndafyrirsæta íslands. Þau
sátu fyrir hjá Tóbíasi Ijósmyndara
Víkurfrétta í stúdíói Oddgeirs Karls-
sonar og eru í fatnaði frá K-sport.
Stílisti var Lovísa Aðalheiður Guð-
inundsdóttir, fórðun sá Svala á Snyrti-
stofu Huldti um og fórðun var í höndun
Lindu á hárgreiðslutstofunni Klifs.
Orva
m/ sogskúlum
margar gerðir
verð frá kr. 1.790,-
Ljósaslöngur
frá kr. 450,- metrinn,
3ja víra.
Tilbúnar 8 metra
kr. 3.590,-
Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337
Hver á að borga
þjálfaralaunin?
jálfaralaunamál
íþróttaféiaga voru til
umræðu á síðasta fundi
bæjarstjórnar. Nokkur um-
ræða skapaðist um inálið en
ákveðið var að vísa málinu til
fjárhagsáætlunargerðar
2002.
Stjóm íþróttabandalags
Reykjanesbæjar hefúr sett fram
verkefnið „betra félag- betri
deild", með hliðsjón af stefhu-
mörkun ÍSI um „fyrirmyndar-
félag -fyrirmyndardeild". Þá
lagði ÍRB til við bæjaryfirvöld
að aðstoða íþróttahreyfinguna í
Reykjanesbæ við greiðslu á
launum til þjálfara bama 12 ára
og yngri frá næstu áramótum.
Fulltrúar minnihlutans lögðu
fram bókun á síðasta fúndi
bæjarstjómar þar sem segir:
„Við teljum nauðsynlegt að
launagreiðslur bæjarins til
íþróttaþjálfara verði skilyrtar á
þann hátt að um sé að ræða
greiðslur til íþróttaþjálfara með
réttindi. Jafnftamt að þjálfara-
greiðslumar komi til niðurfell-
ingar á þeim gjöldum sem böm
em að greiða í dag, enda óeðli-
legt að bömin greiði fyrir þjálf-
unarkostnað sem þegar hefúr
verið greiddur af bænum."
Jóhann bætti við að bærinn
yrði að viðurkenna fjárhags-
vanda íþróttafélaganna og
mæta vandanum á heiðarlegan
hátt. Hann sagði að æfinga-
gjöld væm dulbúin leið til að
mæta vandanum og að honum
finndist óeðlilegt að foreldrar
greiddu æfmgagjöld, sem bær-
inn væri þegar búinn að borga.
Jónína Sanders (D) beindi þeir-
ri spumingu til Jóhanns, hvers
konar „réttindi" átt væri við í
bókuninni þar sem hugtakið
gæti verið mjög teygjanlegt.
Hún undirstrikaði að það væri
ekki stefúa meirihlutans að
blanda sér í verðlagninu
íþróttafélaga á æfíngagjöldum.
Innan félaganna væm starfandi
öflug foreldrafélög sem væri
treystandi til að ákveða gjald-
skrá.
Fjölmenni var á Tjarnargötutorgi í Keflavík þegar kveikt var á
jólatré Reykjanesbæjar sem var gjöf frá vinabænum
Kristiansand í Noregi. Norska tréð brotnaði reyndar í óveðri
kvöldið áður en nýju tré var komið upp á nokkrum klukku-
stundum. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar kveikt var á
trénu. Myndir: Hilmar Bragi Bárðarson
ÞJÁLFARAMÁL
10