Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 10
Talsvert tjón í óveðri Jólatrcð á Tjarnargötutorgi í Keflavík brotn- aði í óveðrinu seni skall á Suöurnesjum á ijórða tímanum á föstudag. Þá féllu trén í Garði ogVogum. Starfsmenn í Pulsuvagninum við Tjarnargötutorg urðu vitni að því þegar tréð brotnaði og sögðu það hafa gerst með miklum látum. Jólaskraut á Hafnargötu í Keflavík fór allt í hálfgerða klessu og vinnupallur fauk við hús í Keflavík. Þá brotnaði stórt ljósaskilti við ÓB í Njarðvík. Flugsamgöngur fóru úr skorðum og vængjahurðir úr gleri brotnuðu í Leifsstöð. Herra ísland og Ijósmy n dafy r i rsæta á forsíðu VF Glæsilega parið okkar á forsíðu jólablaðs Víkurfrétta eru engin önnur en Ingvason, Herra Suðurnes og ísland og Hulda Jóns- dóttir, Ljósmyndafyrirsæta íslands. Þau sátu fyrir hjá Tóbíasi Ijósmyndara Víkurfrétta í stúdíói Oddgeirs Karls- sonar og eru í fatnaði frá K-sport. Stílisti var Lovísa Aðalheiður Guð- inundsdóttir, fórðun sá Svala á Snyrti- stofu Huldti um og fórðun var í höndun Lindu á hárgreiðslutstofunni Klifs. Orva m/ sogskúlum margar gerðir verð frá kr. 1.790,- Ljósaslöngur frá kr. 450,- metrinn, 3ja víra. Tilbúnar 8 metra kr. 3.590,- Hafnargötu 52 • 230 Keflavík • Sími 421 3337 Hver á að borga þjálfaralaunin? jálfaralaunamál íþróttaféiaga voru til umræðu á síðasta fundi bæjarstjórnar. Nokkur um- ræða skapaðist um inálið en ákveðið var að vísa málinu til fjárhagsáætlunargerðar 2002. Stjóm íþróttabandalags Reykjanesbæjar hefúr sett fram verkefnið „betra félag- betri deild", með hliðsjón af stefhu- mörkun ÍSI um „fyrirmyndar- félag -fyrirmyndardeild". Þá lagði ÍRB til við bæjaryfirvöld að aðstoða íþróttahreyfinguna í Reykjanesbæ við greiðslu á launum til þjálfara bama 12 ára og yngri frá næstu áramótum. Fulltrúar minnihlutans lögðu fram bókun á síðasta fúndi bæjarstjómar þar sem segir: „Við teljum nauðsynlegt að launagreiðslur bæjarins til íþróttaþjálfara verði skilyrtar á þann hátt að um sé að ræða greiðslur til íþróttaþjálfara með réttindi. Jafnftamt að þjálfara- greiðslumar komi til niðurfell- ingar á þeim gjöldum sem böm em að greiða í dag, enda óeðli- legt að bömin greiði fyrir þjálf- unarkostnað sem þegar hefúr verið greiddur af bænum." Jóhann bætti við að bærinn yrði að viðurkenna fjárhags- vanda íþróttafélaganna og mæta vandanum á heiðarlegan hátt. Hann sagði að æfinga- gjöld væm dulbúin leið til að mæta vandanum og að honum finndist óeðlilegt að foreldrar greiddu æfmgagjöld, sem bær- inn væri þegar búinn að borga. Jónína Sanders (D) beindi þeir- ri spumingu til Jóhanns, hvers konar „réttindi" átt væri við í bókuninni þar sem hugtakið gæti verið mjög teygjanlegt. Hún undirstrikaði að það væri ekki stefúa meirihlutans að blanda sér í verðlagninu íþróttafélaga á æfíngagjöldum. Innan félaganna væm starfandi öflug foreldrafélög sem væri treystandi til að ákveða gjald- skrá. Fjölmenni var á Tjarnargötutorgi í Keflavík þegar kveikt var á jólatré Reykjanesbæjar sem var gjöf frá vinabænum Kristiansand í Noregi. Norska tréð brotnaði reyndar í óveðri kvöldið áður en nýju tré var komið upp á nokkrum klukku- stundum. Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar kveikt var á trénu. Myndir: Hilmar Bragi Bárðarson ÞJÁLFARAMÁL 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.