Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 39

Víkurfréttir - 13.12.2001, Blaðsíða 39
FJORHEIMAR Aðsókn hefur aukist um 100% Aðsókn að félagsmiðstöð unglinga í Reykjanesbæ hefur aukist mikið síðan á síðasta ári að sögn Hafþórs Birgissonar, forstöðumanns Fjörheinta. Ýmislegt hefur ver- ið á döfinni hjá unglingunum að undanförnu og má þar nefna hrekkjavöku, forvarnar- og fræðslukvöld, hippakvöld, söngvakeppni Fjörheima og margt fleira. „Eg get fullyrt að það er u.þ.b. 100% aukning frá því á fyrri árum“, segir Hafþór en 270 ung- lingar mættu á söngvakeppnina sem haldin var íyrir stuttu. Verk- efni vetrarins eru rétt að byija en fostudaginn 30.nóvember verður haldið Para- og vinaball í Stapan- um en húsnæði Fjörheima er allt of lítið fyrir viðburð af því tagi. Hljómsveitin Á MÓTI SÓL mun leika fyrir dansi. Á hveijum mið- vikudegi hafa siðan verið haldin svonefnd Barakvöld þar sem margvíslegt er í boði. Um 130 unglingar hafa að meðaltali mætt á Barakvöldin sem sýnir nauðsyn kvölda af þessu tagi. Þá er einnig framundan útvarpsstöð sem ung- lingarnir skipuleggja í samstarfi við starfsfólk Fjörheima. Fjörstöðin hefúr göngu sína 22. nóvember og stendur til 29. nóv- ember á tíðninni ffn 99,4 og eru bæjarbúar hvattir til að stilla inn á útvarpsstöðina. Unglingarnir hafa sótt útvarpsnámskeið og munu vera með þætti sína frá 16:00 til 22:00 virka daga. Fjör- stöðin er kostuð með auglýsing- um og vill starfsfólk og unglinga- ráð Fjörheima koma á ffamfæri þökkum til þeirra er völdu að styrkja Fjörstöðina. Þá hefur Útideildin verið með átak varðandi útivistartíma og lít- ur út fyrir að það forvamarstarf er Útideild, lögregla og félags- þjónustan sé að skila sér. En mjög lítið hefur verið um ung- Iinga og unglingadrykkju undan- farnar helgar. „Starfsfólk Úti- deildar er mjög ánægt með hvemig foreldrar hafa tekið á úti- vistarmálum upp á síðkastið", segir Hafþór. Aiband 54 000. Háisfesti (a modeli) 104 000, GEORG V. HANNAH liitftutrfcðtu • 230 Kejlank AUa daga - www.vf.is • Njarðvík • tefflHffl&ffliÉffl HAGKAUP • Njarðvík • Meira úrvai - betri kaup JÓLABLAS VÍKURFRÉTTA 2001 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.