Víkurfréttir - 13.12.2001, Page 56
Atvinna
Vegna forfalla vantar kennara í 1/1 stöðu
Stuðningsfulltrúa vantar í 1/1 stöðu.
Nánari upplýsingar veita skólastjóri,
Guðjón Þ. Kristjánsson og
aðstoðarskólastjóri, Pétur Brynjarsson.
Síminn á skrifstofu skólans er 423 7439.
Skólastjóri.
Q SANDGERÐISBÆR
i'/lnnrö .lnl~nliMvrníi]
Tilkynning vegna
áramótabrenna
Brunavarnir Suðurnesja benda
að sækja ber um leyfi fyrir
áramótabrennum hjá
Brunavörnum Suðurnesja.
Ýmis skilyrði þarf að uppfylla fyrir
brennuleyfi á svæði B.S.
Umsókanareyðublöð ásamt
reglum þar um eru fáanlegar á
varðstofu slökkviliðs B.S.
Umsóknir berist slökkviliði B.S
fyrir 23. desember 2001.
Frekari upplýsingar veitir
Eldvarnaeftirlit
Brunavarna Suðurnesja.
í síma 421 4749
Brennur sem ekki hefur verið veitt
leyfi fyrir verða fjarlægðar.
Ekki verra en í fyrra
Verslun hefur farið ágætlega af stað í sportvörusersluninni
K-sport og hefur salan ekki verið minni en í fyrra. Sig-
urður Björgvinsson segist samt ekki eiga von á því að
jólaverslun hefjist fyrir alvöru hjá þeim fyrr en um hclgina.
Hann segir fólk vera einstaklega jákvætt og meðvitað um að
versla í heimabyggð. K-sport selur mest íþróttafatnað og er
salan mest í peysum og bolum fyrir jólin. Eins segir Sigurður
að þeir passi vel upp á verðlagið, fylgist með því sem er að ger-
ast í öðrum sportvöruverslunum og séu ekki dýrari en til
dæmis verslanir í Reykjavík. Þar að auki er boðið upp á stað-
grciðsluafslátt sem komi sér alltaf \el fyrir jólin.
SKIPAAFGREIÐSLA
SUÐURNESJAehf.
Vöruafgreiðsla, Iðjustígl
sími 420 30 40
Bílar og skip
flutningar í fremstu röð
Við óskum Suðumesjamönnum og
öðrum viðskiptavinum okkar
gleðilegra jóla og farsældar á
komandi ári með kæru þakklæti
fyrir ánægjuleg viðskipti á
árinu sem er að líða.
-á réttri lolö EIMSKIP
Skrifstofa, Vikurbraut 13 simi 421 3577 • fax 421 5732 www.eimskip.is www.flytjandi.is sasehf@isholf.is
ABKEFINUPP
-(jefið umhyggjuíama jólagjöf
Gefið gjafabréf í:
Lúxusnudd
Penzínnudd Hef störf um áramót á
Heildrænt nudd Nuddstofunni Veru,
Suðurgötu 34, Keflavík
Katrín Erla Kjartansdóttir
Nuddmeistari og NLP practitioner
Sími 421 3810 og 862 4809
Töff
straufríar
skyrtur í
mörgum
litum
Herratískan í ár er með
skemmtilegasta móti, að sögn
Jakobs Hermannssonar eig-
anda. Stíllinn er í eldri kantin-
um, svokallað „seventies-look“
en er síðan blandað saman við
klassískari fatnað.
, Jakkfötin seljast alltaf vel fyrir
jólin. Þau eru heföbundin í ár,
einföld í dökkum litum. Bindin
fást í öllum litum og fer bara
eftir smekk hvers og eins
hvemig þau veljast saman, hins
vegar hef ég ekki verið með
þverslaufur og slifsi", segir
Kobbi.
Peysumar em alltaf vinsælar í
jólapakkana hjá hermnum en i
ár er mikið um jarðliti og tígla-
peysur. Kobbi er einnig með
gott úrval af fallegum skyrtum
en hann hefur lagt áherslu á
straufh'ar polyester skyrtur sem
hafa mnnið út eins og heitar
lummur enda einstaklega þægi-
legar í meðförum. Þær fást í
fimmtán litum.
„Þvegnar, útvíðar gallabuxur
em mikið í tískur og leðuijakk-
ar. Herramir blanda því saman
eða em í flauelsbuxum við leð-
uijakkana", segir Kobbi, ann-
ars er bara málið að kíkja til
hans í búðina og fá góðar ráð-
leggingar. I Töff má fá glæsi-
lega herrafrakka, síða og stutta
og ýmsa fylgihluti, s.s. sokka,
skó, belti og fleira.
SG