Víkurfréttir


Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 56

Víkurfréttir - 13.12.2001, Qupperneq 56
 Atvinna Vegna forfalla vantar kennara í 1/1 stöðu Stuðningsfulltrúa vantar í 1/1 stöðu. Nánari upplýsingar veita skólastjóri, Guðjón Þ. Kristjánsson og aðstoðarskólastjóri, Pétur Brynjarsson. Síminn á skrifstofu skólans er 423 7439. Skólastjóri. Q SANDGERÐISBÆR i'/lnnrö .lnl~nliMvrníi] Tilkynning vegna áramótabrenna Brunavarnir Suðurnesja benda að sækja ber um leyfi fyrir áramótabrennum hjá Brunavörnum Suðurnesja. Ýmis skilyrði þarf að uppfylla fyrir brennuleyfi á svæði B.S. Umsókanareyðublöð ásamt reglum þar um eru fáanlegar á varðstofu slökkviliðs B.S. Umsóknir berist slökkviliði B.S fyrir 23. desember 2001. Frekari upplýsingar veitir Eldvarnaeftirlit Brunavarna Suðurnesja. í síma 421 4749 Brennur sem ekki hefur verið veitt leyfi fyrir verða fjarlægðar. Ekki verra en í fyrra Verslun hefur farið ágætlega af stað í sportvörusersluninni K-sport og hefur salan ekki verið minni en í fyrra. Sig- urður Björgvinsson segist samt ekki eiga von á því að jólaverslun hefjist fyrir alvöru hjá þeim fyrr en um hclgina. Hann segir fólk vera einstaklega jákvætt og meðvitað um að versla í heimabyggð. K-sport selur mest íþróttafatnað og er salan mest í peysum og bolum fyrir jólin. Eins segir Sigurður að þeir passi vel upp á verðlagið, fylgist með því sem er að ger- ast í öðrum sportvöruverslunum og séu ekki dýrari en til dæmis verslanir í Reykjavík. Þar að auki er boðið upp á stað- grciðsluafslátt sem komi sér alltaf \el fyrir jólin. SKIPAAFGREIÐSLA SUÐURNESJAehf. Vöruafgreiðsla, Iðjustígl sími 420 30 40 Bílar og skip flutningar í fremstu röð Við óskum Suðumesjamönnum og öðrum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með kæru þakklæti fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða. -á réttri lolö EIMSKIP Skrifstofa, Vikurbraut 13 simi 421 3577 • fax 421 5732 www.eimskip.is www.flytjandi.is sasehf@isholf.is ABKEFINUPP -(jefið umhyggjuíama jólagjöf Gefið gjafabréf í: Lúxusnudd Penzínnudd Hef störf um áramót á Heildrænt nudd Nuddstofunni Veru, Suðurgötu 34, Keflavík Katrín Erla Kjartansdóttir Nuddmeistari og NLP practitioner Sími 421 3810 og 862 4809 Töff straufríar skyrtur í mörgum litum Herratískan í ár er með skemmtilegasta móti, að sögn Jakobs Hermannssonar eig- anda. Stíllinn er í eldri kantin- um, svokallað „seventies-look“ en er síðan blandað saman við klassískari fatnað. , Jakkfötin seljast alltaf vel fyrir jólin. Þau eru heföbundin í ár, einföld í dökkum litum. Bindin fást í öllum litum og fer bara eftir smekk hvers og eins hvemig þau veljast saman, hins vegar hef ég ekki verið með þverslaufur og slifsi", segir Kobbi. Peysumar em alltaf vinsælar í jólapakkana hjá hermnum en i ár er mikið um jarðliti og tígla- peysur. Kobbi er einnig með gott úrval af fallegum skyrtum en hann hefur lagt áherslu á straufh'ar polyester skyrtur sem hafa mnnið út eins og heitar lummur enda einstaklega þægi- legar í meðförum. Þær fást í fimmtán litum. „Þvegnar, útvíðar gallabuxur em mikið í tískur og leðuijakk- ar. Herramir blanda því saman eða em í flauelsbuxum við leð- uijakkana", segir Kobbi, ann- ars er bara málið að kíkja til hans í búðina og fá góðar ráð- leggingar. I Töff má fá glæsi- lega herrafrakka, síða og stutta og ýmsa fylgihluti, s.s. sokka, skó, belti og fleira. SG
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.