Morgunblaðið - 23.05.2016, Qupperneq 28
28 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MAÍ 2016
Harry Hole, helsti töffarinní norrænum glæpasög-um, fer á kostum íKakkalökkunum, nýj-
ustu glæpasögu Jo Nesbø um
norska lögreglumanninn á íslensku,
rekur af sér slyðruorðið og
sýnir úr hverju hann er
gerður.
Fátt kemur orðið á óvart
í glæpasögum en ég átti
ekki von á því að lesa um
Harry Hole svo skömmu
eftir að svo virtist að bæk-
urnar um hann yrðu ekki
fleiri. Bókin er heldur ekki
ný, þegar að er gáð, kom
fyrst út á norsku 1998 og er önnur í
röðinni um lögreglumanninn drykk-
fellda, sem virðist samt ekki eiga í
erfiðleikum með að setja tappa í
flöskuna eða hætta drykkju á svip-
stundu, taki hann slíka ákvörðun.
Sagan er bæði spennandi og hin
besta skemmtun, full af hroka og
hæðni að hætti Jo Nesbø. Harry
Hole er skipað að fara til Taílands
eftir að norski sendiherrann í Bang-
kok hefur verið myrtur. Að því er
látið liggja að um óverulegt verkefni
sé að ræða, formsatriði vegna þess
sem í hlut á, en Harry Hole er ekki
um það gefið að skyggnast aðeins
um á yfirborðinu og eftir því sem
hann kafar dýpra verður málið ógeð-
felldara.
Jo Nesbø skapaði frábæran kar-
akter þegar hann bjó til Harry Hole.
Reynar er óskiljanlegt hvers vegna
margir höfundar, þar á meðal Jo
Nesbø, vilja gera lítið úr frábærum
rannsóknarlögreglumönnum með
því að stilla þeim gjarnan upp sem
óalandi og illa útlítandi drykkjusvol-
um, en Nesbø sýnir í þessari
bók að helsta söguhetjan
þarf ekki áfengið til þess að
halda sér gangandi. Aðrar
persónur eru líka eft-
irminnilegar, eins og til
dæmis ekkjan og ástmaður
hennar.
Sagan ber með sér að hún
er ekki alveg ný af nálinni.
Þannig er ekki víst að allir
lesendur viti hvað VHS-kasetta er.
Auk þess er alltaf slæmt þegar pen-
ingaupphæðir eru ekki þýddar yfir í
íslenskar krónur.
Að loknum lestri þessarar
spennusögu er ljóst að Jo Nesbø
hætti alltof snemma að skrifa um
Harry Hole og vonandi breytir hann
þeirri ákvörðun. Annað eins hefur
nú gerst.
Nesbø Hætti of snemma að skrifa um töffarann Harry Hole, að mati rýnis.
Helsti töffari nor-
rænu glæpasög-
unnar snýr aftur
Glæpasaga
Kakkalakkarnir bbbbn
Eftir. Jo Nesbø. Kristín R. thorlacius
þýddi. Kilja. 378 bls. JPV útgáfa 2016.
STEINÞÓR
GUÐBJARTSSON
BÆKUR
The Jungle Book
Munaðarlaus drengur er al-
inn upp í skóginum.
Bönnuð innan 9 ára.
Metacritic 75/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.00,
20.00
Sambíóin Egilshöll 17.40
Flóðbylgjan 12
Jarðfræðingurinn Kristian
varar við stærstu flóðbylgju í
sögu Noregs.
Háskólabíó 17.30, 20.10,
22.30
Borgarbíó Akureyri 17.50
The Boss Viðskiptajöfur lendir í fang-
elsi eftir að upp kemst um
innherjasvik. Þegar hún
sleppur út skapar hún sér
nýja ímynd og verður um-
svifalaust eftirlæti flestra.
Metacritic 40/100
IMDb 5,0/10
Smárabíó 20.00
Háskólabíó 22.30
Bad Neighbours
2:Sorority Rising 12
Þegar systrafélag há-
skólanema flytur inn við hlið-
ina á Mac og Kelly komast
þau að því að stelpunum
fylgir enn meira svall og
sukk en strákunum.
IMDb 8,6/10
Laugarásbíó 20.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 20.00
Smárabíó 17.50, 20.10,
22.20
Háskólabíó 22.40
Borgarbíó Akureyri 20.00
Mothers Day Leiðir fjögurra yndarinnar
liggja síðan saman á skond-
inn hátt svo úr verða fjórar
aðskildar sögur sem fléttast
saman í eina.
Metacritic 17/100
IMDb 5,4/10
Sambíóin Álfabakka 17.30,
20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00
Sambíóin Akureyri 17.30,
20.00
Sambíóin Keflavík 22.15
Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi
hafast við ófleygir fuglar. Líf-
ið leikur við fuglana þar til
dag einn, þegar undarlegir
grænir grísir flytja á eyjuna.
Metacritic 49/100
IMDb 6,6/10
Laugarásbíó 17.50, 20.00
Smárabíó 15.30, 15.30,
17.45, 17.50, 20.10
Háskólabíó 17.30
Borgarbíó Akureyri 17.50,
17.50
Where to
Invade Next Michael Moore ferðast til
Evrópu og Afríku til að skoða
hvað Bandaríkin geta lært af
þeim.
Metacritic 63/100
IMDb 7,4/10
Háskólabíó 20.00
Borgarbíó Akureyri 22.30
The Huntsman:
Winter’s War 12
Metacritic 36/100
IMDb 6,2/10
Smárabíó 22.30
Maður sem
heitir Ove IMDb 7,6/10
Háskólabíó 17.30, 20.00
Bastille Day
Smárabíó 23.00
Ratchet og Clank Félagarnir Ratchet og Clank
þurfa nú að stöðva hinn illa
Drek frá því að eyðileggja
plánetur í Solana-vetrar-
brautinni. Þeir ganga til liðs
við hóp litríkra og skemmti-
legra persóna sem kallar sig
Alheimsverðina.
Morgunblaðið bbmnn
Laugarásbíó 17.50
Smárabíó 15.30
Zootropolis
Metacritic 78/100
IMDb 8.3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40
The Ardennes
Bíó Paradís 18.00
Brev til kongen 12
IMDb 7,1/10
Mizra er 83 ára og vill vega-
bréf svo hann geti snúið aft-
ur til Kúrdistan til að heiðra
minningu barnanna tíu sem
hann hefur misst.
Bíó Paradís 20.00
Anomalisa 12
Bíó Paradís 18.00
Hrútar 12
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 83/100
IMDB 7,4/10
Bíó Paradís 22.00
Keep Frozen
Bíó Paradís 18.00
The Witch 16
Morgunblaðið bbbbn
Bíó Paradís 22.00
Fyrir framan
annað fólk 12
Morgunblaðið bbbnn
Bíó Paradís 20.00
Louder than Bombs 12
Bíó Paradís 20.00
Room 12
Bíó Paradís 22.15
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Vinir setja saman áætlun um
að endurheimta stolin kettling,
með því að þykjast vera eitur-
lyfjasalar í götugengi.
Sambíóin Álfabakka 17.40,
17.40, 20.00, 20.00, 22.20,
22.20
Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 18.20, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.15
Sambíóin Keflavík 20.00
Keanu 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Hinn stökkbreytti Apocalypse er talinn
fyrsti stökkbreytti einstaklingurinn í X-
Men seríu Marvel og jafnframt sá öfl-
ugasti. Hann hefur þann eiginleika að
geta safnað kröftum annarra stökk-
breyttra manna og er nú bæði ódauðlegur og ósigrandi.
IMDb 8.3/10
Metacritic 51/100
Laugarásbíó 19.00, 22.00
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.55
Sambíóin Keflavík 20.00
Smárabíó 16.30, 16.30, 19.30, 20.00, 22.20, 22.30,
22.40
Háskólabíó 18.00, 18.00, 21.00, 21.00
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00
X-Men: Apocalypse 12
Alvarlegt atvik leiðir til klofnings í Avengers hópnum um hvernig
eigi að takast á við aðstæður. Hann magnast upp í baráttu milli
Iron Man og Captain America.
Morgunblaðið bbbbn
Metacritic 83/100
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 22.10
Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 17.00, 20.00, 22.10
Sambíóin Kringlunni 18.00, 21.00
Sambíóin Akureyri 17.00, 22.30
Captain America: Civil War 12
Vöruhús veitingamannsins
allt á einum stað
Höfðabakka 9 | 110 Reykjavík | Sími 595 6200 | bakoisberg.is
Opið virka daga kl. 8.30-16.30