Morgunblaðið - 23.05.2016, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 23.05.2016, Blaðsíða 31
FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Á EÐA Í SÍMA 50% AFSLÁTTUR HJÁ FOTOMAXTIL 5. JÚNÍ Ljósmyndir og myndbönd skemmast með tímanum, dofna og verða óskýr. Þú getur komið í veg fyrir það með því að koma þeim yfir á stafrænt form. Þú getur fært minningarnar yfir á DVD-diska eða USB-lykla. Gefðu gömlu minningunum þínum nýtt líf með því að fá okkur til að skanna þær. Þannig getur þú geymt þær á öruggum stað, deilt þeim með öðrum og skoðað þær í tölvunni, símanum eða hvar sem er. Við getum einnig lagað gamlar ljósmyndir. Hjá fotomax getur þú sett eftirfarandi yfir á USB eða DVD: Ljósmyndir: Slidesmyndir, Mini-Slides, pappírsmyndir, filmur og negatífur. Myndbönd:VHS, SuperVHS, Mini-DV, Micro/Mini,VHS-C, 8mm / Hi-8 / Digital8, Standard DV, Betamax og Beta SP. Hljóð: Segulbönd, kassettur, Mini-Disc og hljómplötur Kvikmyndafilmur: 8mm regular og Super 8, með og án hljóðs Diskar og minniskort: Floppy, Zip, Jaz, Secure Digital Card (SD), SmartMedia (SM), MultiMedia Card (MMC), Memory Stick (MS), CompactFlash (CF), USB, CD/DVD. Afgreiðsla fer fram að Höfðabakka 3 www.fotomax.is - sími 562 5900 Höfðabakka 3 | Sími 562 5900 Íbúar utan höfuðborgarsvæðisins geta sent myndir í Höfðabakka 3 til skönnunar og fengið þær til baka í pósti. Móttakandi greiðir sendingarkostnað. Afslátturinn gildir af allri verðskrá nema af DVD-diskum, USB-lyklum og hörðum diskum. VARÐVEITTU MINNINGARNAR MOGGAKLÚBBURINN NÝTT! Áskrifendur Morgunblaðsins eru sjálfkrafa meðlimir í Moggaklúbbnum og njóta ýmissa fríðinda og tilboða. Hægt er að fylgjast með hvað er í boði hverju sinni á moggaklubburinn.is og fá tilboðin send í tölvupósti með því að skrá sig á póstlistann. Hafðu samband í síma 569 1100 eða askrift@mbl.is hafi Moggaklúbbskortið ekki borist þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.