Morgunblaðið - 23.05.2016, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 23.05.2016, Blaðsíða 29
MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 23. MAÍ 2016 »Listahátíð í Reykjavík var sett í Listasafni Ís- lands í fyrradag og um leið opnuð þar sýning á verkum belgísku myndlistarkonunnar Berlinde De Bruyckere. Ferill De Bruyckere hefur spannað þrjá áratugi en hún náði alþjóðlegri hylli á Fen- eyjatvíæringnum árið 2003, þar sem skúlptúrar hennar voru sýndir í ítalska skálanum. Á sýning- unni í Listasafni Íslands eru skúlptúrar og teikn- ingar frá síðustu fimmtán árum. Þetta er fyrsta sýning hennar á Íslandi. Sýning á verkum Berlinde De Bruyckere opnuð á Listahátíð í Reykjavík Listahátíð Yngstu gestirnir í Listasafni Íslands létu ekki aðra listamenn mata sig heldur sköpuðu verk að hætti hússins. Sýning Belgíska myndlistarkonan Berlinde De Bruyckere. Kátar Guðrún Dager Garðarsdóttir, Kristín Marja Baldursdóttir og Hrafnhildur Schram nutu sýningarinnar. Gaman Friðrik Þór Friðriksson, Bragi Ólafsson og Sigrún Pálsdóttir. Morgunblaðið/Freyja Gylfa Morgunblaðið/Helgi Sigurðsson Skemmtun Listahátíð hófst með dansgöngu frá Hafnarhúsi sem endaði við Listasafn Íslands. Dansarar úr hópnum FlexN sýndu listir sínar við safnið. Leikarinn Sverrir Guðna- son, sem býr og starfar í Sví- þjóð, mun fara með hlutverk tennisstjörn- unnar Björns Borg í kvik- mynd sem verð- ur gerð um ein- vígi þeirra Johns McEnroe á Wimbledon árið 1980 og ber tit- ilinn Borg vs McEnroe. Banda- ríski leikarinn Shia LeBeouf mun leika McEnroe, að því er fram kemur á kvikmyndavefnum Var- iety. Sverrir fer með hlutverk Borg Sverrir Guðnason Morgunblaðið gefur út glæsilegt sumarblað um Tísku & förðun föstudaginn 3. júní. Fjallað verður um tískuna sumarið 2016 í fatnaði, förðun og snyrtingu auk umhirðu húðarinnar, dekur og fleira. PÖNTUN AUGLÝSINGA: til kl. 16 mánudaginn 30.maí NÁNARI UPPLÝSINGAR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is -Meira fyrir lesendur X-MEN APOCALYPSE 3D 7, 10(P) ANGRY BIRDS ÍSL.TAL 5:50 ANGRY BIRDS ENS.TAL 8 BAD NEIGHBORS 2 8, 10 CAPTAIN AMERICA 10:10 RATCHET & CLANK 5:50 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar Miðasala og nánari upplýsingar POWERSÝNING KL. 22:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.