Morgunblaðið - 02.06.2016, Side 24

Morgunblaðið - 02.06.2016, Side 24
24 MINNINGAR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 2016 Iðnaðarmenn Þjónusta Eltak sérhæfir sig í sölu og þjónustu á vogum Byggingavörur Harðviður til húsabygginga Sjá nánar á www.vidur.is Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð- viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía. Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Gæði í gegn ! Úrval af vönduðum þýskum her- raskóm úr leðri, skinnfóðruðum, í stærðum frá: 39 til 48. Gott verð. Til dæmis þessir: Teg: 205204 Mjúkir og þægilegir herraskór. Fáanlegir bæði reimaðir og óreimaðir. Verð: 14.850.- Teg: 204203 Mjúkir og þægilegir herraskór. Verð: 14.850.- Laugavegi 178 Sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10–18, laugardaga 10–14. Sendum um allt land Erum á Facebook. TILBOÐ 50% AFSLÁTTUR !! Þægilegir dömuskór úr leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð nú: 7.345.- Þægilegir dömuskór ú leðri, skinnfóðraðir. Stærðir: 36 - 42. Verð nú: 7.750.- Komdu og líttu á úrvalið hjá okkur! Sími 551 2070. Sælureitur í sveitinni! Til sölu glæsilegar lóðir í Fjallalandi í Landsveit. Veðursæld, fjallasýn og ægifögur náttúra. Gönguleiðir meðfram Ytri-Rangá. Aðeins 100 km frá Reykjavík. Uppl. s. 8935046 og á fjallaland.is Bílaþjónusta GÆÐABÓN Ármúla 17a Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310 Það besta fyrir bílinn þinn Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon, blettun, bryngljái, leðurhreinsun. Ökukennsla Vönduð, vel búin kennslubifreið Subaru XV 4WD . Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, Smáauglýsingar 569 1100 fasteignir mbl.is alltaf - allstaðar Mig langar að minnast mömmu minnar, Lilju Sveinsdóttur, með örfáum orðum, sem lést 11. febr- úar sl. en í dag, 1. júní, hefði hún orðið 91 árs. Mamma var kennari að mennt og kenndi alla sína starfsævi. Hún var yfirveguð kona, hógvær, glettin og sjálf- stæð. Mamma var músíkölsk, spilaði á orgel og hafði fallega söngrödd. Hún var organisti og stýrði kirkjukórum. Tónlist var því hinn eðlilegasti hlutur heima hjá mér og ég var svo heppin að alast upp við að syngja og hlusta á tónlist. Með mömmu fór ég stundum á söngæfingar og sat og hlustaði, en einstaka sinnum voru æfingarnar heima og þá var alltaf gott kvöldkaffi sem mér þótti ekki verra. Að kenna var mömmu eðlislægt, ég held að það hafi ver- Lilja Sveinsdóttir ✝ Oddný KristínLilja Sveins- dóttir fæddist 1. júní 1925. Hún lést 11. febrúar 2016. Útför Lilju fór fram 22. febrúar 2016. ið samofið hennar persónu. Við hvert tækifæri sem gafst var hún að gauka að mér fróðleik, hún kenndi mér hvað jurtirnar hétu, steinarnir og benti mér á margt í nátt- úrunni sem var at- hygli vert. Þegar við ferðuðumst um landið benti hún mér á sögustaði og Íslandssagan lifnaði við. Þegar ég eltist ræddi hún líka við mig um samfélagsleg málefni eins og réttindi kvenna og hvatti mig til að mennta mig. Hún var mjög lifandi alla tíð í því að fræða. Við mig talaði hún af virðingu alveg frá því ég man eftir mér og hún hafði sérstakt lag á að umgangast börn. Á löngum ferli hennar sem kennara var ég svo heppin að fá að vera með henni í þónokkur ár. Mest man ég eftir árunum sem hún kenndi vestur í Króksfjarðarnesi. Minningar mínar þaðan eru glað- ar og ljúfar og ótrúlega mikil for- réttindi sem ég hlaut að geta ver- ið svo nálæg mömmu þennan tíma. Þegar við systkinin eltumst og eignuðumst okkar eigin börn var mamma boðin og búin til að aðstoða okkur og passa litlu barnabörnin sín. Eða taka á móti okkur og bjóða okkur gott að borða. Hún hafði mikinn áhuga á hvernig barnabörnunum gekk í skóla og lífinu. Fjölskyldan var hjarta hennar næst. Mamma var trúuð kona og lifði trú sína. Trúin á Guð var hluti af daglegu lífi, hún treysti og vonaði á hann í gleði og sorg. Hún kenndi mér um Guð og sú trú sem fékk að vaxa og þroskast hefur reynst mér það haldreipi sem mest hald er í og dýrmætur grundvöllur í lífi mínu. Mamma og pabbi voru aðventistar og héldu hvíldardag- inn. Ljúft er að minnast þess þeg- ar hvíldardagurinn gekk í garð en þá höfðum við stutta stund með bæn og gjarnan lesið ritn- ingarvers. Þá kom eins og ein- hver friður og helgi yfir heimilis- lífið sem var alla jafna annasamt. En hún lagði sig fram við að gera daginn þannig að hann hentaði okkur börnunum. Síðustu árin ágerðust veikindi sem gengu á minnið og persónu- leika hennar og höfðu mikil áhrif á hennar líf. Það var henni erfitt að finna sig rænda af minni sem hún hafði ávallt getað treyst sem og skýrri hugsun. Þessi orð hér á blaði ná takmarkað að lýsa mömmu og hennar lífi en hún var svo sannarlega ljós í lífi mínu og fjölskyldunnar minnar. Fyrir hana er ég ósegjanlega þakklát og ég hlakka til að hitta mömmu á ný á efsta degi. Blessuð sé minn- ing hennar. Signý Harpa Hjartardóttir. Skil | Þeir sem vilja senda Morgunblaðinu greinar eru vinsamlega beðnir að nota innsendikerfi blaðsins. Smellt á Morgunblaðslógóið í hægra horninu efst og viðeigandi liður, „Senda inn minningargrein,“ valinn úr felliglugganum. Einnig er hægt að slá inn slóðina www.mbl.is/ sendagrein Skilafrestur | Ef óskað er eftir birtingu á útfarardegi verður greinin að hafa borist eigi síðar en á hádegi tveimur virkum dögum fyrr (á föstudegi ef útför er á mánudegi eða þriðjudegi). Þar sem pláss er takmarkað getur birting dregist, enda þótt grein ber- ist áður en skilafrestur rennur út. Minningargreinar Nauðungarsala Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri, sem hér segir: Gyðufell 2, 205-2444, Reykjavík , þingl. eig. Bolanle Rebecca Akpaette og Daniel Inyieobong F Akpaette, gerðarbeiðandi Gyðu-, Iðu- og Fannarfell,húsfél, mánudaginn 6. júní nk. kl. 10:00. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 1.júní 2016 Félagsstarf eldri borgara Árskógar 4 Smíðar og útskurður með leiðbeinanda kl. 8.30-16.30, helgistund á vegum Seljakirkju kl. 10.30-11, handavinna með leiðbeinanda MS fræðslu- og félagsstarf kl. 14.16. Boðinn Handavinna kl. 9, botsía kl. 10.30 og brids/kanasta kl. 13. Bolstaðarhlið 43 Leikfimi kl. 10.40. Garðabær Handavinnuhorn kl. 13, heitt á könnunni í Jónshúsi kl. 9.30, meðlæti selt með síðdegiskaffinu frá kl. 14-15.50. Gjábakki Handavinna kl. 9. Gullsmári Handavinna kl. 9, ganga kl. 10, handavinna og brids kl. 13. Hraunbær 105 Kaffiklúbburinn, allir velkomnir í kaffi kl. 9, opin handavinna, leiðbeinandi kl. 9–14, hádegismatur kl. 11.30. Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl. 9.45, spilað botsía kl. 10, matur kl. 11.30, baðþjónusta fyrir hádegi. spi- luð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi. Minnum á vorferðina okkar sem farin verður miðvikudaginn 8. júní að Byggðasafninu að Görðum á Akranesi, skráning stendur yfir á staðnum eða síma 535-2720. Hæðargarður 31 Við hringborðið kl. 8.50, leikfimi með Guðnýju kl. 10, lífssöguhópur með Helgu Margréti kl. 10.50, síðdegiskaffi kl. 14.30. Vorferðin er í dag, mæting kl. 12.30, nánar í síma 411-2790. Langahlíð 3 Kl. 9 opin handverksstofa, kl. 10.15 upplestur, kl. 11 leikfimi kl. 13.30 botsía kl. 14.30 kaffiveitingar. Verið velkomin! Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja / listasmiðja með leiðbeinanda kl. 9-12, morgunleikfimi í borðsal kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10-10.30, upplestur kl. 11, opin listasmiðja með leiðbeinanda kl. 13-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15, Billjard í Selinu kl. 10, kaffispjall í króknum kl. 10.30, Jóga í salnum Skólabraut kl. 11, félagsvist í salnum Skólabraut kl. 13.30, karlakaffi í safnaðarheimili kirkjunnar kl. 14. Sléttuvegur 11-13 Kaffi á könnunni kl. 8.30-10.30, hádegismatur kl. 11.30-12.30, samverustund, hlustað á hljóðdisk kl. 13.30-14.30, síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30, dagblöð o.fl. til afþreyingar. Allir velkomnir. Félagslíf Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Raðauglýsingar Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. Smíðum gestahús – margar útfærslur. Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is SUMARHÚSALÓÐ í Öndverðarnesi til sölu á besta stað innst í botn- langa með glæsilegu útsýni yfir golfvöllinn og nærsveitir. Vörður og sundlaug allt árið. uppl. í síma 8661712 eða plommi61@gmail.com Bílar SKODA OCTAVIA AMBIENTE COMBI 5 dyra. Árg. 7/2012, Ek: 102þ Sk:2018, 1600 Diesel-bsk. Ný sumardekk og nagladekk fylgja. Dráttarbeisli. Ný tímareim og vatnsdæla. Nýlegir diskar og klossar. Þjónustubók. Bíllinn er til sýnis hjá Bílasölunni Bílfang Malarhöfða 2. Uppl. í síma: 615-8080. Húsviðhald Smáauglýsingar – með morgunkaffinu - með morgunkaffinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.