Einn Helsingi - 01.03.1946, Blaðsíða 27

Einn Helsingi - 01.03.1946, Blaðsíða 27
EINN HELSINGI 25 hvert Iítið frækorn, sem eitt skiln- ingstré gæti vaxið upp af, er tímar liðu, á hinu illgresjaða bersvæði milli sakbominga og annarra Sn- staklinga, vaxið upp yfir arfaflétt- ur og brenninetlurunna í því sáð- landi heildarinnar! — þá er vafa- laust sú minnsta réttlætiskrafa, sem hinn sameinaði sakborningur þjóðfélagsins, — hin önnur heild þess, getur gert til skynjandi ein- staklinganna, að þeir leggi fram örlítinn skilningsvilja og það hugs- anafrelsi, sem þarf til að slá ekki á höndina, sem óskar eftir að sá fræ- kominu. Eitt slíkt frækorn var „Hels- ingjasjóð“ ætlað að verða og mun verða ef hann í hinni óþekktu framtíð skyldi geta risið upp frá réttum gmnni .— Því til að geta helgað sér slíkt hlutverk og til að geta jaínframt orðið minnisvarði andlegrar tignar ísl .þjóðarinnar, verður hún fyrst og fremst sjálf að reisa hann og á þeim grundvelli, se:n hvergi er hægt að finna svik í, — sá eini grundvöllur, sem hann ^efur risið frá — og sem unnt er að vinna ætlunarverk hans á. En það er þ_o hugarfar, sem svarar hverju ákalli síns minnsta bróðurs, — hins bersynduga mannsins sonar. S. S. --------C3oO' í „Sunday Express" birtist núna á stríðsárun- um eftirfarandi viðræð- ur milli tveggja banda- riska setuliðsmanna, se;n mættust á götu í ein- hverri borg í Bretlandi, en hefði alveg eins getað farið fram hvar sem var í heiminum, þar sem setuliðsmenn Bandaríkj- anna dvöldu, t. d. í 'Reykjavík eða á Akur- eyri eða annars- staðar hér á landi. Enda ekki ótrúlegt, að eitthvað af samtalinu láti kunnug- lega i eyrum islenzkra herbúðaheimaganga frá þeinr tímum. — Þýðing ætti að vera óþörf. “Yeah!” “No kidditt?” “No kiddin.” “Kincla tough.” Gáfulegt samtal “I’Il say.” “Swcll dame though.” “Y'eah, swell.” “Kinda ritzy.” “Sure.” “How’s tricks?” “Okay.” "Y'eah?” “Yeah!” “Say sister!” “YVhat’s cookin’?” “Sister? Say!” “Kinda snooty!” “Yeah, kinda.” “Any mail?” “Y'eah, plenty mail.” “Folks back home okay?” “Yeah, okay.” “At’s swell.” “Yeah, swell.” “Say, sister." “Where ya goin sister?” “Say sister?" “What's cookin’- sist er?” “Say, sister.” “Nothin’ doin.” "Kinda snooty.” “Yeah, kinda." “Cigaret?” “Thanks a lot.” “It’s a crazy country.” “Sure is crazy.” “Snooty dames snooty as hell.” “Say sister.” “YVhere ya goin, sist- er?” “Say sister.” “What’s cookin’ ist- er?" “Yeah!” Ltkur svo þessu sýnis- horni amerískra andleg- heita í hinu enska blaði. Og virðist heldur ckxi viðbótar þörf.

x

Einn Helsingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einn Helsingi
https://timarit.is/publication/1212

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.