Einn Helsingi - 01.03.1946, Blaðsíða 41

Einn Helsingi - 01.03.1946, Blaðsíða 41
KLlippiS hérl Klippið hérl EINN HELSINGI 19 Þeir, sem kynnu að vilja stuðla að útgáfu þessara söngtexta minna, sem hér að framan getur, eru vinsamlega beðnir að fylla út áskriftarblaðið hinum megin á þessum miða, og senda mér hann við fyrsta tækifæri. Ef um eitthvert sérstakt lag væri að ræða, sem yður langar til að fá texta við, þýddan eða frumsaminn, eða ef um gamlan söng væri að ræða, sem yÖur fyndist að þyrfti endurnýjunar með, — skrifið þá heiti lagsins, eða textaupphafið, sem það er þekkt undir, hér í auðu punktalínuna fyrir neðan. — Skal það þá tekið til athugunar, hvort ekki verður unnt að uppfylla þá ósk. Óskalagið er: .................................................. Klippið hérl IN Þeir, sem kynnu að vilja stuðla að útgáfu þessara söngtexta minna, sem hér að framan getur, eru vinsamlega beðnir að fylla út áskriftarblaðið hinum megin á þessum miða, og senda mér hann við fyrsta tækifæri. Ef um eitthvert sérstakt lag væri að ræða, sem yður langar til að fá texta við, þýddan eða frumsaminn, eða ef um gamlan söng væri að ræða, sem yður fyndist að þyrfti endurnýjunar með, — skrifið þá heiti lagsins, eða textaupphafið, sera það er þekkt undir, hér í auðu punktalínuna fyrir neðan. — Skal það þá tekið til athugunar, hvort ekki verður unnt að uppfylla þá ósk. Óskalagið

x

Einn Helsingi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einn Helsingi
https://timarit.is/publication/1212

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.