Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 27
fólk kynningarblað 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r Við eyðum löngum tíma í vinnunni og mörg okkar vinna í sitjandi stell- ingu. „Það er afar mikilvægt að stól- arnir sem við sitjum í við vinnuna séu þannig úr garði gerðir að þeir valdi ekki óþægindum í baki,“ segir Leifur Aðalsteinsson, framkvæmda- stjóri Hirzlunnar. Hann nefnir að enn betra sé að fólk finni sér stóla sem beinlínis stuðla að bættri bak- heilsu. „Það er tilfellið með stól- ana frá Topstar og Wagner sem eru til sölu í Hirzlunni. Þessi frá- bæra þýska hönnun er með einka- leyfi fyrir Body balance og Don- dola-tækni sem veitir 360 gráða veltusetu í stólunum. Það er tækni sem stuðlar að mun betri bakheilsu og skapar hreyfingu fyrir hrygg- súluna en Topstar og Wagner hafa unnið mikla rannsóknarvinnu til að stuðla að því að 360 gráða tæknin veiti sem mesta vellíðan.“ Framleiðendurnir gerðu könnun á meðal notenda stólanna í Þýska- landi og niðurstöðurnar eru mjög áhugaverðar að sögn Leifs. „Um 95 prósent þátttakenda í könnuninni lýstu yfir ánægju með stólinn sinn og fannst hann þægi- legur, 94 prósent myndu mæla með honum, 84 prósent fundu fyrir betri líðan af notkun stólsins og 56 prósent af þeim sem höfðu bakvandamál fundu fyrir batamerkjum,“ útskýrir hann. Ný versluN í síðumúla Hirzlan var opnuð árið 1993 og hefur selt gæðahúsgögn fyrir heim- ili og skrifstofur allar götur síðan. Núna hefur verið opnuð ný og glæsi- leg verslun Hirzlunnar að Síðumúla 37 þar sem er lögð aukin áhersla á skrifstofuhúsgögn. „Við kappkost- um að bjóða upp á nútímaleg, heilsu- samleg og hugvitsamlega hönnuð húsgögn fyrir vinnustaði,“ segir Leifur. Auk hinna vönduðu og fram- sæknu skrifborðsstóla frá Top star og Wagner býður Hirzlan meðal annars upp á Prima-skrifstofuhús- gögn frá Tvilum í Danmörku en Hirzlan hefur frá upphafi sérhæft sig í sölu á vönduðum húsgögnum frá Danmörku og Þýskalandi. Leifur leggur áherslu á að á næstunni muni Hirzlan kynna nýjan samstarfsaðila sem er einn stærsti framleiðandi í Evrópu í heildarlausnum fyrir fyr- irtæki og stofnanir. Verslun Hirzlunnar að Síðumúla 37 er opin virka daga frá kl. 9 til 18. Símanúmer er 564-5040. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu Hirzl- unnar, www.hirzlan.is. smart og heilsusamleg höNNuN Hirzlan kynnir Stólarnir frá Topstar og Wagner fást í Hirzlunni en þeir eru bæði vandaðir og framsæknir auk þess að stuðla að bættri bakheilsu. Í nýrri verslun Hirzlunnar í Síðumúla er lögð sérstök áhersla á skrifstofuhúsgögn. Leifur Aðalsteinsson, framkvæmda- stjóri Hirzlunnar, segir að það sé afar mikilvægt að stólarnir sem við sitjum í við vinnuna séu þannig úr garði gerðir að þeir valdi ekki óþægindum í baki. MYND/EYÞÓR Í nýrri og glæsilegri verslun Hirzlunnar að Síðumúla 37 er lögð aukin áhersla á skrifstofuhúsgögn. „Við kapp- kostum að bjóða upp á nútímaleg, heilsusamleg og hugvitsamlega hönnuð húsgögn fyrir vinnustaði.“ Stólarnir frá Topstar og Wagner eru með einkaleyfi fyrir Body balance og Dondola-tækni sem veitir 360 gráða veltusetu í stólunum. Það er tækni sem stuðlar að mun betri bakheilsu og skapar hreyfingu fyrir hryggsúluna. MEISTARAMÁNUÐUR Miðvikudaginn 25. janúar mun sérblaðið Meistaramánuður fylgja Fréttablaðinu. Áhugasamir auglýsendur geta fengið nánari upplýsingar með því að senda póst á netfangið serblod@365.is eða með því að hringja í síma 512 5402 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 5 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -4 7 A C 1 C 0 3 -4 6 7 0 1 C 0 3 -4 5 3 4 1 C 0 3 -4 3 F 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.