Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 32
| AtvinnA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR2
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins
Framkvæmdastjóri
Capacent — leiðir til árangurs
Nýsköpunarsjóður
atvinnulífsins leggur áherslu
á að vinna með öðrum
innlendum og erlendum
fjárfestum og fjárfestir í sjóðum
og einstökum fyrirtækjum til
eflingar á áhættufjárfestingum
í vænlegum nýsköpunar- og
sprotafyrirtækjum innanlands
og utan.
Nýsköpunarsjóður
atvinnulífsins er sjálfstæð
stofnun í eigu ríkisins.Sjóðurinn
starfar samkvæmt lögum nr
61/1997. Sjá nánar www.nsa.is
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/4440
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf sem nýtist í starfi.
Stjórnunarreynsla úr fyrirtækjum og víðar.
Reynsla af stefnumótunarvinnu og innleiðingu stefnu.
Þekking á íslensku atvinnulífi og rekstrarumhverfi.
Reynsla af samningagerð og fjárfestingarverkefnum.
Góð tungumálakunnátta.
�
�
�
�
�
�
�
�
�
�
Umsóknarfrestur
6. febrúar
Starfssvið
Yfirumsjón með rekstri sjóðsins.
Stefnumótun í samráði við stjórn.
Áætlanagerð og eftirfylgni.
Upplýsingagjöf til stjórnar.
Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins auglýsir stöðu framkvæmdastjóra sjóðsins lausa til umsóknar. Nýsköpunarsjóður
atvinnulífsins er áhættufjárfestir sem stýrir eignasafni nýsköpunar- og sprotafyrirtækja. Leitað er að einstaklingi sem hefur
frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi. Viðkomandi þarf að búa yfir afburða hæfni í mannlegum samskiptum.
Okkur vantar röskt, jákvætt og þjónustulundað starfsfólki í:
• mötuneyti
• þjónustuver
• álestra
• gagnavinnslu
• sýnatöku á vinnslusvæðum Veitna og Orku náttúrunnar
• notendaþjónustu upplýsingatækni
Við leggjum áherslu á gott vinnuumhverfi, öryggi og fjölbreytni.
Jafnréttismál eru okkar hjartans mál og því hvetjum við stráka jafnt sem
stelpur til að sækja um.
Eingöngu er tekið á móti umsóknum á ráðningavef okkar, starf.or.is, þar sem
nánari upplýsingar um störfin er að finna. Einnig er hægt að senda inn
fyrirspurnir á netfangið starf@or.is.
Umsóknarfrestur er til og með 1. mars 2017.
Öllum umsóknum verður svarað fyrir 1. apríl 2017.
Vantar þig vinnu í sumar?
Orkuveita Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík • Sími • Tel. +354 516 6100 • www.or.is
OR er fjölbreyttur og lifandi vinnustaður fólks með mikla
þekkingu. Fyrirtækið leitast við að vera í fremstu röð hvað
snertir öryggi, jafnrétti, vinnuumhverfi og möguleika til að
samræma vinnu og einkalíf.
Við leitum að sumarstarfsfólki
Ef þú ert með rétta starfið
— erum við með réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.
2
1
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
8
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
1
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
2
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
0
3
-1
B
3
C
1
C
0
3
-1
A
0
0
1
C
0
3
-1
8
C
4
1
C
0
3
-1
7
8
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K