Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 40
Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum
fræðum óskar eftir að ráða starfsmann á
skrifstofu stofnunarinnar.
Við leitum að jákvæðum og ábyrgum starfsmanni sem hefur
áhuga á að veita starfsmönnum og viðskiptavinum stofnunarinnar
framúrskarandi þjónustu. Helstu verkefni eru móttaka viðskiptavina,
símsvörun, bókhald, almenn skrifstofustörf ásamt öðrum tilfallandi
verkefnum. Nánari upplýsingar um starfsemi stofnunarinnar má
finna á heimasíðunni www.arnastofnun.is
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af sambærilegu starfi kostur
• Ábyrgð, vandvirkni og nákvæmni
• Hæfni í mannlegum samskiptum
• Jákvæðni og þjónustulund
• Góð tölvukunnátta er nauðsynleg
• Gott vald á íslensku
• Kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli er nauðsynleg
Um 75% starf er að ræða. Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi
sem fjármálaráðherra og SFR - stéttarfélag í almannaþjónustu hafa
gert.
Við ráðningar í störf hjá Árnastofnun er tekið mið af jafnréttisstefnu
stofnunarinnar.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um auglýst starf.
Nánari upplýsingar veitir Kári Kaaber í síma 525-4025. Öllum um-
sóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir.
Umsóknarfrestur er til 30. janúar 2017.
Umsóknir skal senda á netfangið kari.kaaber@arnastofnun.is
Matreiðslumaður óskast
Óskum eftir matreiðslumanni í fullt starf.
Viðkomandi þarf að hafa reynslu, frumkvæði, drifkraft og
eiga gott með að vinna með fólki. Góð laun eru í boði fyrir
réttan aðila.
Þríund hf er traust, gamalgróið og framsækið fyrirtæki
með metnaðarfulla framtíðarsýn.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist til Sveinbjörns
Friðjónssonar framkvæmdastjóra eldhúsa Þríundar fyrir
31. janúar. Netfang: sf21@simnet.is
Hann veitir einnig upplýsingar í síma 695-9950
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Lausar eru til umsóknar stöður nema í áfengis- og vímu-
efnaráðgjöf við Sjúkrahúsið Vog. Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
Námið fer fram á heilbrigðisstofnunum SÁÁ þar sem
áfengis- og vímuefnaráðgjafanemar fá starfs- og náms-
aðlögun auk kennslu. Sjá nánar á www.saa.is.
Kjör fara eftir kjarasamningi SÁÁ og SFR. Umsóknum skal
skilað á Sjúkrahúsið Vog, Stórhöfða 45, 110 Reykjavík
eða í tölvupósti á: ingunnh@saa.is.
Nánari upplýsingar veitir
Ingunn Hansdóttir, yfirsálfræðingur SÁÁ,
s. 8247608, netfang: ingunnh@saa.is.
Nám í áfengis- og
vímuefnaráðgjöf
Stúdentspróf æskilegt
Góð færni í mannlegum samskiptum
og skipulögð vinnubrögð
Hæfniskröfur
ÍSLAND • NOREGUR • SVÍÞJÓÐ • FRAKKLAND • PÓLLAND • TYRKLAND • DUBAI
Sumarstörf 2017
UMSÓKNIR
www.efla.is/umsokn-um-starf
Rafræn umsókn
á www.efla.is
Farið verður með
allar umsóknir sem
trúnaðarmál
EFLA er alhliða verkfræði- og ráðgjafarfyrirtæki sem starfar
á öllum helstu sviðum verkfræði og tækni. EFLA býður upp
á afbragðs starfsumhverfi, áhugaverðan starfsvettvang í
alþjóðlegu umhverfi og sterka liðsheild yfir 300 samhentra
starfsmanna.
Umsókn með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skal
berast gegnum heimasíðu EFLU, www.efla.is/umsokn-um-
starf. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær
sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar
412 6000 eða
job@efla.is
EFLA leitar að efnilegum, hugmyndaríkum og metnaðarfullum
verk- eða tæknifræðinemum í sumarstörf með framtíðarvinnu
í huga. EFLA leggur áherslu á að veita ungum starfsmönnum
tækifæri á að axla ábyrgð í verkefnum og þróast í starfi. Ráðnir
verða sumarstarfsmenn á öll svið og svæði fyrirtækisins.
2
1
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
6
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
7
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
3
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
0
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
C
0
3
-6
0
5
C
1
C
0
3
-5
F
2
0
1
C
0
3
-5
D
E
4
1
C
0
3
-5
C
A
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
1
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K