Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 30
Myndhöggvarar frá öllum heims- hornum koma til Harbin árlega til að taka þátt í hinni árlegu snjó- og íshátíð í Harbin, höfuðborg Heil- ongjiang héraðs í norðurhluta Kína, nærri landamærum Rúss- lands. Hátíðin er fræg fyrir gríðar- stóra upplýsta ísskúlptúra af öllum stærðum og gerðum. Hátíðarsvæð- inu er skipt upp í nokkur svæði sem hvert hefur sitt þema. Aðal- aðdráttarafl hátíðarinnar er Har- bin ís- og snjóveröldin sem nær yfir 750 þúsund fermetra svæði. Í skúlptúrana eru notaðir um 180 þúsund rúmmetrar af ís. Ísinn er allur fenginn úr ánni Songhua sem rennur nærri borginni. Yfir fimmtíu bændur unnu í tuttugu daga við að koma ís úr ánni upp á land fyrir hátíðina. Sýningin var formlega opnuð þann 5. janúar en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 1985. Há- tíðin hefur vaxið og dafnað á þeim 33 árum sem hún hefur verið haldin og er nú ein mesta snjó- hátíð heims og skipar sér þar í flokk með snjóhátíðinni í Sapporo í Japan, vetrar karnivalinu í Que- bec í Kanada og skíðahátíðinni í Holmenkollen í Noregi. Mikil upplifun er að skoða skúlptúrana á hátíðinni en best þykir að heimsækja svæðið að næturlagi þegar ísinn er lýstur upp með LED-ljósum. Þó borgar sig að vera vel búinn enda kuld- inn gríðarlegur, í kringum mínus 13 niður í 24 stig að degi til í janú- ar. Kosturinn við kuldann er hins vegar sá að skúlptúrarnir staldra við í töluverðan tíma. Þannig stendur hátíðin yfirleitt fram til loka febrúarmánaðar. Sýningin var form- lega opnuð 5. janúar en hún hefur verið haldin árlega frá árinu 1985. Sólveig Gísladóttir solveig@365.is Myndhöggvarar alls staðar að úr heiminum koma árlega til Harbin til að taka þátt í hátíðinni. Ísinn er lýstur upp með LED-ljósum. Upplýst borg úr ís Alþjóðlega snjó- og íshátíðin í Harbin í Kína er nú haldin í 33. sinn og stendur fram í febrúar. Kalt er í borginni sem stendur nærri Rússlandi. Hátíðin er fræg fyrir gríðarstóra upplýsta skúlptúra. Best þykir að heimsækja svæðið að næturlagi. hollur kostur á 5 mín. Plokkfiskur HEILL HEIMUR AF SKEMMTUN VIÐ HÖNDINA Stöð 2 Maraþon NOW er ný streymisveita fyrir snjallsíma, spjaldtölvur, Apple TV og vefspilara.* 2now.is 2.990 KR. Á MÁNUÐI *Þjónustan er einnig aðgengileg á myndlyklum Símans. MÍN AÐ SKRÁ SIG DAGAR FRÍTT3 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r4 F ó L k ∙ k y n n i n G a r b L a ð ∙ X X X X X X X XF ó L k ∙ k y n i n G a r b L a ð ∙ h e L G i n 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 6 7 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 0 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -2 E F C 1 C 0 3 -2 D C 0 1 C 0 3 -2 C 8 4 1 C 0 3 -2 B 4 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.