Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 45
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem yfir 5000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur. LANDSPÍTALI ... VILTU KOMA Í LIÐIÐ! Viltu öðlast mikla reynslu og þekkingu á hjartasjúkdómum? Við leitum eftir öflugum hjúkrunarfræðingum sem hafa áhuga á og vilja vinna við bráðahjúkrun, aðallega hjartasjúklinga. Um er að ræða afar áhuga­ verðan og spennandi starfsvettvang með þverfaglegri nálgun á grein ingu, meðferð og umönnun sjúklinga með bráða hjartasjúkdóma. Möguleikar eru á þróun í starfi, ekki síst í formi spennandi fræðslu, námskeiða og ráðstefna. Hjartagátt er sólarhringsdeild sem er opin alla daga vikunnar. Þar starfa um 50 manns sem veita bráðaþjónustu við hjartasjúklinga auk fjölbreyttrar dag­ og göngudeildarþjónustu. Að auki er veitt þjónusta við aðra sjúklingahópa eftir þörfum. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hjartagátt Lausar eru til umsóknar námsstöður deildarlækna í skurðlækningum við Landspítala. Starfshlutfall er 100% og veitast störfin til tveggja ára eða samkvæmt samkomulagi. Starfsnámið er byggt upp sem grunnnám í skurðlækningum í samræmi við marklýsingu og er góður undir bún ing­ ur fyrir framhaldsnáms erlendis í sérgreinum skurðlækninga. Vinnan fer fram á eftirtöldum deildum skurðlækningasviðs: Almennri skurðdeild, þvagfæraskurðdeild, hjartaskurðdeild, heila­ og tauga­ skurð deild, lýtaskurðdeild og æðaskurðdeild. NÁMSSTÖÐUR Í SKURÐLÆKNINGUM Skurðlækningar Lausar eru til umsóknar tvær stöður sérfræðilækna í svæfinga­ og gjörgæslulækningum á Landspítala. Starfsstöð verður fyrst og fremst í Fossvogi. Þar starfa um 15 sérfræðilæknar í nánu samstarfi við aðrar fagstéttir og sérgreinar spítalans. Í Fossvogi eru 8 skurðstofur þar sem fram fara heila­ og tauga, háls­, nef­ og eyrna, æða­, lýta­ og bæklunarskurðaðgerðir og eru árlega gerðar þar um 5.400 aðgerðir. Á gjörgæsludeildinni eru 7 legupláss og þar er veitt almenn gjörgæslumeðferð og er sérhæfing í samræmi við skiptingu sérgreina á milli húsa. SÉRFRÆÐILÆKNIR Svæfinga- og gjörgæslulækningar Spennandi og lærdómsríkt starf á bráða­ og göngudeild Landspítala í Fossvogi, en þar fer fram móttaka og hjúkrun sjúklinga bæði vegna sjúkdóma og slysa. Á deildinni starfa um 45 manns í þverfaglegu teymi. Góður starfsandi er ríkjandi og tækifæri eru til að vaxa í starfi. Deildin er opin alla daga ársins frá kl. 8:00­23:30. Unnið er á tvískiptum vöktum og er starfs­ hlutfall og vinnufyrirkomulag samkomulagsatriði. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Bráða- og göngudeild Lausar eru til umsóknar tvær stöður sérfræðilækna í kvenlækningateymi kvenna­ og barnasviðs Landspítala. Um er að ræða 100% störf. Í kvenlækningateyminu er lögð áhersla á þverfaglega samvinnu tengt sjúkdómum í kvenlíffærum, en auk þess er náin samvinna með fæðingar­ teymi Landspítala, þar sem samstarf er um læknisþjónustu utan dag vinnu­ tíma með sérfræðilæknum fæðingarteymis. SÉRFRÆÐILÆKNIR Kvenlækningateymi Laust er til umsóknar framtíðarstarf sérfræðilæknis í bæklunar skurð­ lækning um. Starfshlutfall er 100%. Teymi bæklunarskurðlækna telur 14 sérfræðilækna auk deildarlækna sem vinna í nánu þverfaglegu samstarfi við aðra starfsmenn spítalans. Áhersla er lögð á framþróun, umbætur og gott starfsumhverfi. SÉRFRÆÐILÆKNIR Bæklunarskurðlækningar Hjúkrunarfræðingar/ hjúkrunarnemar óskast til starfa á kven­ lækninga deild 21A Landspítala. Um er að ræða tvö störf í vaktavinnu vegna afleysinga og til lengri tíma. Á kvenlækningadeild starfar samhent teymi starfsmanna sem veitir fjölþætta heilbrigðisþjónustu allan sólarhringinn. Deildin, sem er í senn göngu­, dag­ og legudeild, sinnir bráðatilfellum kvensjúkdóma sem og konum með góðkynja og illkynja sjúkdóma í grindarholi og brjóstum. Í boði er spennandi, krefjandi og líflegt starfsumhverfi, góður starfsandi og fjölbreytt tækifæri til faglegrar þróunar. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR/ HJÚKRUNARNEMI Kvenlækningadeild NÁNARI UPPLÝSINGAR Á HEIMASÍÐU LANDSPÍTALA; WWW.LANDSPITALI.IS/MANNAUDUR OG STARFATORGI; WWW.STARFATORG.IS 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -8 2 E C 1 C 0 3 -8 1 B 0 1 C 0 3 -8 0 7 4 1 C 0 3 -7 F 3 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.