Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 54
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR24
Helstu verkefni
• Daglegur rekstur þjónustustöðvarinnar
• Yfirumsjón með veitingasölu
• Verkstjórn
• Starfsmannastjórnun
• Innkaup og samskipti við birgja
• Birgðastýring og kostnaðareftirlit
• Önnur verkefni á stöðinni
Hæfniskröfur
• Menntun á sviði verslunarstjórnunar
eða önnur sambærileg menntun sem
nýtist í starfi
• Reynsla á sviði verslunar-, þjónustu-
og veitingareksturs
• Góð almenn tölvukunnátta
• Frumkvæði og árangursdrifni
• Samskiptafærni og jákvætt viðhorf
• Leiðtogahæfileikar
VR-15-025
Vilt þú taka þátt í að gera
Nestisstöð N1 á Blönduósi
að enn betri veitingastað?
N1 leitar að kraftmiklum og drífandi stöðvarstjóra til að stýra
þjónustustöð og veitingastað félagsins á Blönduósi.
Um er að ræða líflegt og fjölbreytt starf sem krefst frumkvæðis
og metnaðar.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Páll Örn Líndal rekstrarstjóri
þjónustustöðva í síma 440 1022 eða pallorn@n1.is. Áhugasamir sæki
um starfið á n1.is – merkt Stöðvarstjóri Blönduós, ferilskrá
og kynningarbréf fylgi með. Umsóknarfrestur til og með 6. febrúar nk.
Við hvetjum bæði kyn til að sækja um
auglýst störf hjá fyrirtækinu.
REKSTRARSTJÓRI
Rekstrarstjóri hefur yfirumsjón með framkvæmdum
og viðhaldi gatnakerfisins á Akranesi ásamt umsjón
með rekstri fasteigna í eigu Akraneskaupstaðar. Næsti
yfirmaður er sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs.
Starfssvið
• Dagleg stjórnun og umsjón áhaldahúss.
• Yfirumsjón með viðhaldi gatna- og stígakerfis.
• Yfirumsjón með viðhaldi fasteigna í eigu
Akraneskaupstaðar.
• Vinnur að verk- og fjárhagsáætlunum.
• Samskipti og upplýsingamiðlun til bæjarbúa og
annarra hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi, s.s. á sviði iðn- og
tæknimenntunar.
• Stjórnunarreynsla æskileg.
• Reynsla af áætlanagerð.
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Sótt er um störfin á heimasíðu Akraneskaupstaðar.
Umsóknarfrestur er til og með 7. febrúar 2017.
Nánari upplýsingar veitir Sigurður Páll Harðarson
sviðsstjóri í síma 433-1000. Með vísan til laga um jafnan
rétt kynjanna eru konur jafnt sem karlar hvattar til að sækja
um störfin. Lögð er sérstök áhersla á að umsækjendur hafi
áhuga og metnað fyrir ásýnd umhverfisins.
Akraneskaupstaður er ört vaxandi bæjarfélag með sjö
þúsund íbúa. Mikil áhersla er lögð á góða þjónustu
við bæjarbúa og fagleg vinnubrögð í stjórnsýslunni.
Einkunnarorð sveitarfélagsins eru jákvæðni, metnaður
og víðsýni.
UMHVERFISSTJÓRI
Umhverfisstjóri hefur yfirumsjón með umhverfismálum
og undir hann heyra rekstrarstjóri Vinnuskólans og
grænn vinnuflokkur. Næsti yfirmaður er sviðsstjóri
skipulags- og umhverfissviðs.
Starfssvið
• Yfirumsjón með stofnanalóðum og opnum svæðum.
• Vinnur að verk- og fjárhagsáætlunum.
• Stuðlar að og hvetur til lýðræðislegrar þátttöku íbúa,
stofnana og atvinnulífs í umhverfisverkefnum.
• Undirbúningur að stefnumótun í umhverfismálum.
• Samskipti og upplýsingamiðlun til bæjarbúa
og annarra hagsmunaaðila.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Menntun sem nýtist í starfi s.s. á sviði skipulags
og garðyrkju.
• Stjórnunarreynsla æskileg.
• Reynsla af áætlanagerð.
• Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
• Frumkvæði og metnaður til að ná árangri í starfi.
Spennandi störf á skipulags- og
umhverfissviði Akraneskaupstaðar
kopavogur.is
Kópavogsbær
Laus störf
hjá Kópavogsbæ
Leikskólar
· Leikskólakennari í leikskólann Arnarsmára
· Aðstoðarmatráður í leikskólann Marbakka
· Leikskólakennari í leikskólann Marbakka
· Leikskólakennari í leikskólann Urðarhól
· Matráður í leikskólann Urðarhól
Grunnskólar
· Forfallakennari í Salaskóla
Velferðasvið
· Þroskaþjálfi í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk
Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á
heimasíðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is,
þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari
upplýsingar.
2
1
-0
1
-2
0
1
7
0
4
:4
1
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
5
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
4
6
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
C
0
3
-7
D
F
C
1
C
0
3
-7
C
C
0
1
C
0
3
-7
B
8
4
1
C
0
3
-7
A
4
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
A
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
_
2
0
1
7
C
M
Y
K