Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 94
„Þetta var nú svolítið fyndið. Ég prjónaði þessa peysu fyrir mörgum, mörgum árum síðan. Ég notaði hana sem útilegupeysu því að hún nær alveg niður á miðja kálfa og er hlý og góð. Svo minnkaði þetta útilegu stand á manni og þá var þessi peysa búin að liggja uppi í skáp hjá mér í mörg ár svo ég ákvað bara að taka af skarið og gefa hana í Rauða krossinn. Ég man ekki nákvæmar t í m a s e t n - i n g a r , e n ég sá Björk í mótmælum í fréttunum og þá sá ég það að hún var komin í peys- una – hún hlýtur að hafa keypt hana í Rauða kross- inum, það er eina skýringin sem ég kann á þ e s s u , “ segir Hrefna Einarsdóttir, prjónaáhuga- kona sem rak heldur betur upp stór augu um árið þegar hún kom auga á Björk Guðmundsdóttur í peysu sem hún prjónaði einum þrjátíu árum áður, en þessu segir hún frá á Facebook nú fyrir stuttu. „Það er alveg svolítið mikið langt síðan ég prjónaði hana. Ætli það hafi ekki bara verið í kringum 1986, jafnvel 1988. Það er saga í þessari peysu – hún var tekin með í margar útilegur. Dóttir mín fékk hana líka lánaða í einhverjar útilegur, þannig að þessi peysa hefur fengið að fara víða. Ég hannaði hana bara sjálf, þetta er ekki eftir neinni uppskrift. Ég sett- ist bara niður og prjónaði eina stóra og góða fyrir útilegu, það var mark- miðið. Ég man ekki lengur hversu lengi ég var að prjóna þetta, það er orðið svolítið langt síðan, heil þrjá- tíu ár – þetta dofnar í minningunni.“ stefanthor@frettabladid.is SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 15.01.17- 21.01.17 hún hLýtur að hafa keypt hana í rauða krossinum, það er eina skýringin sem ég kann á þessu. Listamenn sem munu hafa afþakkað boðið Hátíðarhöld í tilefni þess að Donald Trump er að taka formlega við embætti forseta Bandaríkjanna fóru fram í vikunni. Nokkrir lista- menn eru sagðir hafa afþakkað boð Trumps um að koma fram í tengslum við embættistökuna, þeirra á meðal Celine Dion, Elton John, Andrea Bocelli, Moby, Ice T og The Dixie Chicks. grínverjinn umdeiLdur Lífið renndi yfir feril Ladda í tilefni þess að hann fagnaði 70 ára afmæli sínu í vikunni. „En aftur á móti heyrði ég að Grínverjinn hefði ekki fallið í góðan jarðveg hjá Kínverjum á Íslandi, en ég fann aldrei neitt fyrir því sjálfur,“ sagði Laddi aðspurður hvort fólk hafi tekið ein- hverjum karakter illa í gegnum tíðina. búinn að sLá í gegn í finnLandi Myndband af Facebook- síðunni Very Finnish Pro- blems af Ara Eldjárn þar sem hann grínast með finnska og danska tungu fer um eins og eldur í sinu. „Ég er búinn að vera svolítið í Finnlandi að skemmta, hef farið þangað svona tólf sinnum í þeim tilgangi,“ segir Ari sem er greini- lega búinn að slá í gegn í Finnlandi. fjarsamband kom ekki tiL greina Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kær- asta sínum, fótboltamann- inum Herði Björgvini Magnússyni sem spilar með Bristol City. Hún sagði í viðtali við Lífið að fjarsamband hafi ekki komið til greina og því skellti hún sér hiklaust með honum út. útilegupeysan komin í hendur bjarkar hrefna einarsdóttir prjónaði peysu fyrir þrjátíu árum í því skyni að nota hana í útilegum. Dóttir hennar notaði peysuna sömuleiðis í sama tilgangi en peysan endaði svo í höndunum á Björk. Hrefna prjónaði peysuna eftir eigin höfði og í þeim tilgangi að nota í útilegur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Björk í peysunni sem Hrefna prjónaði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Mjúk og falleg „satin striped“ Policotton sængurföt. Sængurver 140x200 cm Koddaver 50x70 cm Fullt verð: 6.490 kr. DORMA HOME sængurföt Aðeins 4.868 kr. Svart eða brúnt PU-leður. Stærð: 80x90 H: 105 cm. Fullt verð: 39.900 kr. POLO hægindastóll ÚTSALA DORMA NÚ Á FJÓRUM STÖÐUM Nýttu tækifærið ÚTSALAN í fullu fjöri ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 12–16 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 25% AFSLÁTTUR Aðeins 19.950 kr. 50% AFSLÁTTUR NATURE’S REST heilsurúm m/classic botni Verðdæmi 120 x 200 cm Fullt verð: 79.900 kr. 25% AFSLÁTTUR af 120x 200 cm á meðan birgðir endast. Svart PU leður á botni. Aðeins 59.920 kr. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM Í DORMA SMÁRATORGI 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r50 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -2 5 1 C 1 C 0 3 -2 3 E 0 1 C 0 3 -2 2 A 4 1 C 0 3 -2 1 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.