Fréttablaðið - 21.01.2017, Side 94

Fréttablaðið - 21.01.2017, Side 94
„Þetta var nú svolítið fyndið. Ég prjónaði þessa peysu fyrir mörgum, mörgum árum síðan. Ég notaði hana sem útilegupeysu því að hún nær alveg niður á miðja kálfa og er hlý og góð. Svo minnkaði þetta útilegu stand á manni og þá var þessi peysa búin að liggja uppi í skáp hjá mér í mörg ár svo ég ákvað bara að taka af skarið og gefa hana í Rauða krossinn. Ég man ekki nákvæmar t í m a s e t n - i n g a r , e n ég sá Björk í mótmælum í fréttunum og þá sá ég það að hún var komin í peys- una – hún hlýtur að hafa keypt hana í Rauða kross- inum, það er eina skýringin sem ég kann á þ e s s u , “ segir Hrefna Einarsdóttir, prjónaáhuga- kona sem rak heldur betur upp stór augu um árið þegar hún kom auga á Björk Guðmundsdóttur í peysu sem hún prjónaði einum þrjátíu árum áður, en þessu segir hún frá á Facebook nú fyrir stuttu. „Það er alveg svolítið mikið langt síðan ég prjónaði hana. Ætli það hafi ekki bara verið í kringum 1986, jafnvel 1988. Það er saga í þessari peysu – hún var tekin með í margar útilegur. Dóttir mín fékk hana líka lánaða í einhverjar útilegur, þannig að þessi peysa hefur fengið að fara víða. Ég hannaði hana bara sjálf, þetta er ekki eftir neinni uppskrift. Ég sett- ist bara niður og prjónaði eina stóra og góða fyrir útilegu, það var mark- miðið. Ég man ekki lengur hversu lengi ég var að prjóna þetta, það er orðið svolítið langt síðan, heil þrjá- tíu ár – þetta dofnar í minningunni.“ stefanthor@frettabladid.is SÍMAR AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Svanur Valgeirsson svanur@365.is ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 512-5401: Gústaf Bjarnason gustaf@365.is, Hafsteinn Hafsteinsson hafsteinn@365.is, Hjördís Zoëga hjordis@365.is, Sigfús Örn Einarsson sigfus@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Jóhann Waage johannwaage@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Ólafur H. Hákonarson olafurh@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Lífið í vikunni 15.01.17- 21.01.17 hún hLýtur að hafa keypt hana í rauða krossinum, það er eina skýringin sem ég kann á þessu. Listamenn sem munu hafa afþakkað boðið Hátíðarhöld í tilefni þess að Donald Trump er að taka formlega við embætti forseta Bandaríkjanna fóru fram í vikunni. Nokkrir lista- menn eru sagðir hafa afþakkað boð Trumps um að koma fram í tengslum við embættistökuna, þeirra á meðal Celine Dion, Elton John, Andrea Bocelli, Moby, Ice T og The Dixie Chicks. grínverjinn umdeiLdur Lífið renndi yfir feril Ladda í tilefni þess að hann fagnaði 70 ára afmæli sínu í vikunni. „En aftur á móti heyrði ég að Grínverjinn hefði ekki fallið í góðan jarðveg hjá Kínverjum á Íslandi, en ég fann aldrei neitt fyrir því sjálfur,“ sagði Laddi aðspurður hvort fólk hafi tekið ein- hverjum karakter illa í gegnum tíðina. búinn að sLá í gegn í finnLandi Myndband af Facebook- síðunni Very Finnish Pro- blems af Ara Eldjárn þar sem hann grínast með finnska og danska tungu fer um eins og eldur í sinu. „Ég er búinn að vera svolítið í Finnlandi að skemmta, hef farið þangað svona tólf sinnum í þeim tilgangi,“ segir Ari sem er greini- lega búinn að slá í gegn í Finnlandi. fjarsamband kom ekki tiL greina Bloggarinn Móeiður Lárusdóttir er búsett í Bristol en hún býr þar ásamt kær- asta sínum, fótboltamann- inum Herði Björgvini Magnússyni sem spilar með Bristol City. Hún sagði í viðtali við Lífið að fjarsamband hafi ekki komið til greina og því skellti hún sér hiklaust með honum út. útilegupeysan komin í hendur bjarkar hrefna einarsdóttir prjónaði peysu fyrir þrjátíu árum í því skyni að nota hana í útilegum. Dóttir hennar notaði peysuna sömuleiðis í sama tilgangi en peysan endaði svo í höndunum á Björk. Hrefna prjónaði peysuna eftir eigin höfði og í þeim tilgangi að nota í útilegur. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Björk í peysunni sem Hrefna prjónaði. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Mjúk og falleg „satin striped“ Policotton sængurföt. Sængurver 140x200 cm Koddaver 50x70 cm Fullt verð: 6.490 kr. DORMA HOME sængurföt Aðeins 4.868 kr. Svart eða brúnt PU-leður. Stærð: 80x90 H: 105 cm. Fullt verð: 39.900 kr. POLO hægindastóll ÚTSALA DORMA NÚ Á FJÓRUM STÖÐUM Nýttu tækifærið ÚTSALAN í fullu fjöri ALLT AÐ 60% AFSLÁTTUR Afgreiðslutími Rvk Mánudaga til föstudaga kl. 10–18 Laugardaga kl. 11–17 Sunnudaga kl. 12–16 (Smáratorgi) www.dorma.is Holtagörðum, Reykjavík Smáratorgi, Kópavogi Dalsbraut 1, Akureyri Skeiði 1, Ísafirði 25% AFSLÁTTUR Aðeins 19.950 kr. 50% AFSLÁTTUR NATURE’S REST heilsurúm m/classic botni Verðdæmi 120 x 200 cm Fullt verð: 79.900 kr. 25% AFSLÁTTUR af 120x 200 cm á meðan birgðir endast. Svart PU leður á botni. Aðeins 59.920 kr. OPIÐ Á SUNNUDÖGUM Í DORMA SMÁRATORGI 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r50 L í f i ð ∙ f r É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 4 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -2 5 1 C 1 C 0 3 -2 3 E 0 1 C 0 3 -2 2 A 4 1 C 0 3 -2 1 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.