Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 74
„Ég tel bókina Norður yfir Vatnajökul með bestu ferðabókum sem hafa verið skrifaðar um landið. Hún kom fyrst út í íslenskri þýðingu árið 1962 en hefur verið ófáanleg í áratugi,“ segir Gerður Steinþórsdóttir íslenskufræðingur sem hefur endurútgefið téða bók með styrk frá Vinum Vatnajökuls. Höfundurinn, Englendingurinn William Lord Watts, var ævintýragjarn landkönnuður og vísindamaður. Mark- mið hans var að komast fyrstur yfir þveran Vatnajökul og honum tókst það árið 1875, í þriðju tilraun á fimm árum. Með honum voru fimm Íslendingar sem hann hrósar mikið, fremstur þeirra var Páll Pálsson sem fékk viðurnefnið jökull. Leiðangurinn hreppti illviðri og var tólf daga yfir jökulinn en bætti fjórum við með því að ganga norður að Gríms- stöðum. Watts varð vitni að bæði Öskju- gosi og Mývatnseldum. Hann segir ekki einungis frá ferðinni yfir jökulinn heldur lýsir bæjum og fólki, þannig að bókin er líka þjóðlífslýsing. Gerður er fjallageit. Hún hefur gengið á alla tinda í bókinni Íslensk fjöll, göngu- leiðir á 151 tind. Sautján þeirra eru ýmist á Vatnajökli eða við rætur hans. „Einu sinni var ég að koma úr fjallgöngu og kom við á Jöklasafninu á Höfn. Þar las ég um fyrstu ferð Watts yfir Vatnajökul, og bókina um hana las ég í framhaldinu og féll fyrir frásögn Watts, brennandi ást hans á íslenskri náttúru og viðhorfi hans til þjóðarinnar,“ lýsir hún. Það var Jón Eyþórsson, veðurfræðing- ur og fyrsti formaður Jöklarannsókna- félagsins, sem þýddi bókina.  Að sögn Gerðar er formáli hans mjög góður: „Jón birtir ágætan útdrátt úr bók sem Watts skrifaði eftir aðra ferð sína á Vatnajökul þegar hann þurfti  að snúa við vegna veðurs og matarskorts. Jón vissi hins vegar sáralítið um Watts, auk þess sem hann fékk rangar upplýsingar um hann. Í þeim segir að Watts hafi látist tveimur árum eftir hina frækilegu ferð, þá 26 ára. Einnig að hann hafi verið lögfræðingur. En ég komst að því að hann lifði til sjö- tugs og hafði numið jarðfræði áður en hann kom í tvær seinni ferðir sínar til Íslands.“ gun@frettabladid.is Féll fyrir frásögn Watts Gerður Steinþórsdóttir hefur endurútgefið bókina Norður yfir Vatnajökul og ritað nýjan formála. Hún birtir frásögn W.L. Watts sem 1875 gekk fyrstur manna þvert yfir jökulinn. Hann segir ekki ein- ungis frá ferðinni yfir jökulinn heldur lýsir bæjum og fólki, þannig að bókin er líka þjóðlífslýsing. Gerður fór í heimsreisu árið 2014 og kom til eyjunnar Trinidad þar sem Watts hvílir. Hún skoðaði meira að segja kirkjuna þar sem útför hans fór fram árið 1921, svo þar var um hálfgerða pílagrímsför að ræða. FréTTablaðið/Eyþór Árnason Hugheilar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, stjúpföður, tengdaföður, afa og langafa, Guttorms Sigbjarnarsonar jarðfræðings, Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík (áður til heimilis að Skaftahlíð 8), Sérstakar þakkir til starfsfólks hjúkrunarheimilisins Droplaugarstaða sem annaðist hann af alúð og hlýju. Áslaug Kristjánsdóttir Hjörleifur Guttormsson Erna Jónasdóttir Margret Guttormsdóttir Anita Oddsdóttir Þóra B.Hafsteinsdóttir Vigfús Sigurðsson barnabörn og barnabarnabörn. Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is • Símar: 565 5892 & 896 8242 ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS Auðbrekku 1, Kópavogi Sverrir Einarsson Kristín Ingólfsdóttir síðan 1996 ALÚÐ • VIRÐING • TRAUST • REYNSLA Símar allan sólarhringinn: 581 3300 & 896 8242 www.utforin.is Komum heim til aðstandenda og ræðum skipulag útfarar ef óskað er Vesturhlíð 2 Fossvogi | Sími 551 1266 | útför.is Með kærleik og virðingu Útfararstofa Kirkjugarðanna Hinsti vilji Hver er vilji þinn varðandi skipulag og fyrirkomu- lag útfarar, þ.e. hinsti vilji. Við bjóðum þér til samtals um það sem er þér mikilvægast við lífslok þín. Viljayfirlýsing þín verður eftirlifendum mikilvægt leiðarljós. Samtalið og varðveisla upplýsinga er þér að kostnaðarlausu. Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda Elín Sigrún Jónsdóttir, lögfræðingur Útfararstofa kirkjugarðanna Útfarar- og lögfræðiþjónusta 551 3485 • udo.is Davíð útfararstjóri Óli Pétur útfararstjóri Ástkær móðir okkar, amma og langamma, Unnur Guðmundsdóttir Holtsgötu 13, Reykjavík, lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 16. janúar. Útförin fer fram frá Dómkirkjunni 25. janúar klukkan 13. Guðmundur Gunnarsson Guðrún Arndal Kristinn Gunnarsson Sigrún G. Ragnarsdóttir Björn V. Gunnarsson Guðrún Kr. Óladóttir Margrét Gunnarsdóttir Sigurður V. Jónsson Helga Gunnarsdóttir Jón Júlíusson Gunnar J. Gunnarsson Ágústa Halldórsdóttir Hulda Gunnarsdóttir Ísak J. Matthíasson Unnur B. Gunnarsdóttir Þorsteinn Þorsteinsson barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar okkar ástkæru foreldra, Bjarna Guðjónssonar og Aðalbjargar Aðalbjörnsdóttur fyrrverandi prestshjóna og bænda á Valþjófsstað í Fljótsdal. Hvíl í friði og trú. Hafdís Björg Bjarnadóttir Jón Sveinbjörn Vigfússon Una Birna Bjarnadóttir Trausti Valgeir Sigvaldason Kristinn Bjarnason Elva Hildur Hjaltadóttir Guðjón Bjarnason Árný Gunnarsdóttir Katrín Erla Kjartansdóttir Jón Þór Tryggvason Sigurbjörg Svana Jónsdóttir og fjölskyldur þeirra. 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r30 t í m a m ó t ∙ F r É t t a B L a ð i ð tímamót 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 7 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 7 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -5 6 7 C 1 C 0 3 -5 5 4 0 1 C 0 3 -5 4 0 4 1 C 0 3 -5 2 C 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.