Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 8

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 8
Mörgum sinnum hafa borist fréttir um voðaverk utan úr heimi. Órói hefur sett mark á okkur. Spilum vel úr okkar fé hér á Íslandi. Ást og friður allt árið. Landvarðanámskeið Umhverfisstofnun auglýsir námskeið í landvörslu. Þátttaka í námskeiðinu veitir landvarðaréttindi. Námskeiðsgjald er kr. 155.000. Námskeiðið hefst 9. febrúar og lýkur 5. mars. Kennt er um helgar og á kvöldin á virkum dögum. Hluti námskeiðsins verður kenndur í fjarkennslu. Námskeiðið er háð því að næg þátttaka náist. Dagskrá námskeiðsins má finna á heimasíðu stofnunarinnar www.umhverfisstofnun.is., og þar er einnig umsóknareyðublað. Skilyrði er að umsækjendur séu fæddir 1997 eða fyrr. Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar. Nánari upplýsingar veitir Jón Björnsson hjá Umhverfisstofnun, jonb@ust.is *Ath, öll kennsla og námsgögn eru á íslensku. Skemmtileg störf í náttúru Íslands 9. febrúar til 5. mars Sjá nánar á umhverfisstofnun.is Námskeiðið spannar rúmar 100 klst. og megin umfjöllunarefni er: » Landverðir, helstu störf » Náttúruvernd og stjórnsýsla náttúruverndarmála » Verðmæti friðlýstra svæða, náttúra, menning og saga » Gestir friðlýstra svæða » Mannleg samskipti » Náttúrutúlkun, fræðsla á friðlýstum svæðum, bóklegt og verklegar æfingar » Vinnustaður landvarða » Öryggisfræðsla Styrkir úr Lýðheilsusjóði 2017 Lýðheilsusjóður óskar eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum til heilsueflingar og forvarna á sviði geðræktar, næringar, hreyfingar og tannverndar auk áfengis-, vímu- og tóbaksvarna. Áhersla er lögð á eftirfarandi:  Aðgerðir sem miða að því að efla geðheilsu.  Árangursríkar áfengis- og vímuvarnir.  Aðgerðir sem miða að heilbrigðu mataræði og hreyfingu.  Aðgerðir til að draga úr tóbaksnotkun.  Verkefni sem beinast að minnihlutahópum til að stuðla að jöfnuði til heilsu.  Forvarnir gegn sjálfsvígum. Við úthlutun verður tekið mið af lýðheilustefnu velferðarráðuneytisins, sbr. skjalið Lýðheilsustefna og aðgerðir sem stuðla að heilsueflandi samfélagi – með sérstakri áherslu á börn og ungmenni að 18 ára aldri. (Útg. 2016) Verkefni sem uppfylla eftirtalin skilyrði hafa forgang: - Verkefni sem unnin eru í víðtæku samstarfi hagsmunaaðila í samfélaginu. - Verkefni með eigin fjármögnun og/eða aðra fjármögnun. Verkefnin eiga að byggja á faglegum grunni og hafa raunhæf og skýr markmið. Gera þarf grein fyrir því hvernig árangur verkefnis verður metinn og skal skila framvinduskýrslu að verkefni loknu. Umsóknarfrestur er til og með 20. febrúar 2017 og skal sótt um á vefsvæði Lýðheilsusjóðs, http://lydheilsusjodur.sidan.is/pages/. Nánari upplýsingar í síma 510 1900 eða á vef Embættis landlæknis. Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum í gegnum vefsvæði sjóðsins. Embætti landlæknis - Barónsstíg 47 - 101 Reykjavík - Sími 5101900 - lydheilsusjodur@landlaeknir.is - www.landlaeknir.is Hafnarfjörður Meirihluti bæjar- stjórnar Hafnarfjarðar ákvað á bæj- arstjórnarfundi síðastliðinn mið- vikudag að hækka laun sín um 44 prósent og fylgja þar með ákvörðun kjararáðs um hækkun þingfarar- kaups. Meirihlutinn telur að fyrst þingmenn ætli ekki að aðhafast um sína launahækkun sé það óráðið að bæjarfulltrúar hlutist til um sín laun. Eftir launahækkun kjörinna fulltrúa reiknast Fréttablaðinu til að oddviti Bjartrar framtíðar verði með rúmar 900 þúsund krónur í mánaðarlaun fyrir stjórnunarstörf og setu í hinum ýmsu nefndum og oddviti Sjálf- stæðisflokksins verði með um 850 þúsund krónur. Gunnar Axel Axelsson, oddviti Samfylkingar, gagnrýnir launa- hækkunina. „Við lögðum það til strax í október að þessi dæmalausa ákvörðun kjararáðs myndi ekki hafa áhrif á laun bæjarfulltrúa. Var mál- inu frestað þar til að Alþingi hefði tekið málið fyrir sem enn hefur ekki verið gert. Samt sem áður er þessi hækkun keyrð í gegn,“ segir Gunn- ar Axel. Laun kjörinna sveitarstjórnar- fulltrúa eru í langflestum sveitar- félögum hlutfall af þingfararkaupi þingmanna. Önnur sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa ekki tekið ákvörðun um að fara eftir hækkun kjararáðs en heimildir Fréttablaðsins herma að önnur sveitarfélög muni fylgja í humátt á eftir Hafnarfirði og hækka laun bæjarfulltrúa um 44 prósent. „Í rauninni ákváðum við í júlí síðastliðnum að tengja laun bæjar- fulltrúa við þingfararkaup einmitt til að taka þetta úr höndum kjör- inna bæjarfulltrúa að ákveða laun sín sjálfir,“ segir Rósa Guðbjarts- dóttir, formaður bæjarráðs Hafnar- fjarðar. „Það er óeðlilegt að kjörnir fulltrúar ákvarði sín laun sjálfir. Í kjölfar ákvörðunar kjararáðs þann 1. nóvember frestuðum við gildis- töku þeirrar hækkunar til að sjá hvort Alþingi ætlaði að gera eitt- hvað í málinu. Þingmenn ákváðu fyrir jól að breyta ekki sínum launum og því afturkölluðum við frestunina og höldum sama striki og Alþingi,“ segir hún. „Bæjarfulltrúastarfið er auka- starf en launin í dag eru í mörgum tilvikum umtalsvert hærri en þau mánaðarlaun sem bæjarstarfsmenn fá fyrir fulla vinnu,“segir Gunnar Axel. sveinn@frettabladid.is Laun bæjarfulltrúa hækka um 44 prósent Hafnarfjarðarbær hefur riðið á vaðið meðal sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og ætlar að hækka laun kjörinna fulltrúa sem nemur hækkun kjararáðs. Minni- hlutinn gagnrýnir hækkunina. Önnur sveitafélög eiga eftir að ákveða sig. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar hefur samþykkt 44 prósenta launahækkun kjörinna full- trúa. FréttaBlaðið/GVa Lausn á myndagátu Fréttablaðsins lausn Svöfu arnardóttur var dregin úr þeim réttu og mætti hún á ritstjórn Frétta- blaðsins og tók við tíu þúsund króna bankagjafakorti í verðlaun. 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a u G a r D a G u r8 f r é t t i r ∙ f r é t t a B L a ð i ð 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 8 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 9 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -5 1 8 C 1 C 0 3 -5 0 5 0 1 C 0 3 -4 F 1 4 1 C 0 3 -4 D D 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 7 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.