Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 86

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 86
Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is 21. janúar 2017 Tónlist Hvað?  Tunglið í nóttinni Hvenær?  16.00 Hvar?  Hannesarholt, Grundarstíg Fram kemur kvartett saxófón­ leikarans Sigurðar Flosasonar og söngkonan Kristjana Stefánsdóttir. Flutt verður úrval sönglaga Sig­ urðar við texta Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar sem komið hafa út á hinum rómuðu plötunum „Hvar er tunglið?" (2006) og „Í nóttinni" (2014). Kristjana Stefánsdóttir syngur, Sigurður Flosason leikur á saxófón, Eyþór Gunnarsson á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontra­ bassa og Einar Scheving á trommur. Miðaverð er kr. 3.500 en kr. 2.000 fyrir námsmenn. Viðburðir Hvað?  Lokun á sýningu á verkum Ómars Stefánssonar Hvenær?  20.00 Hvar?  Ekkisens, Bergstaðastræti Sýningu á verkum Ómars Stefáns­ sonar verður lokað með hátíðlegu hófi í dag. Framinn verður hljóða­ gerningur við undirspil á tíbetskum bjöllum þar sem Ómar mun spila á ljóðavél og klukkuspil. Húsið opnar kl. 20. 00 og gerningur hefst kl. 21.00. Léttar veitingar verða í boði. Hvað?  Opnun málverkasýningarinnar VETRARDANS Hvenær?  15.00 Hvar?  Listasalur Mosfellsbæjar Georg Douglas opnar myndlistar­ sýningu þar sem hann sýnir mál­ verk innblásin af írskum dansi. Hann festir á striga minningar frá æskuárunum um kraftmiklar hreyfingar, glitrandi ljós, skrautlega kjóla og dúndrandi írska tónlist. Hvað?  Dagar ljóðsins Hvenær?  13.00 Hvar?  Salurinn, Kópavogi Ýmsar kynlegar verur lifna við á tónleikum ætluðum fjölskyldum í Salnum. Tónleikarnir eru liður í fjölskyldustundum menningar­ húsanna. Það eru þau Jón Svavar Jósefsson barítón og Hrönn Þráins­ dóttir píanóleikari sem flytja lög m.a. eftir Atla Heimi og Sigvalda Kaldalóns við íslensk ljóð sem flestir kannast við. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Síðar sama dag verður Ljóðstafur Jóns úr Vör afhentur og viðurkenningar í ljóðasamkeppni grunnskóla Kópa­ vogs. Dagar ljóðsins standa yfir til 28. janúar og lýkur með málþingi um Jón úr Vör í Salnum. Hvað?  Búum til bók Hvenær?  14.00 Hvar?  Bókasafni Kópavogs Í dag fer fram sögusmiðjan “Búum til bók” á Bókasafni Kópavogs. Smiðjan er ætluð 5­7 ára krökkum en mynd­ og rithöfundurinn Berg­ rún Íris leiðir smiðjuna þar sem hugmyndaflugið verður beislað svo úr verður saga. Ætlast er til að einn fullorðinn fylgi hverju barni en fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Smiðjan er liður í Dögum ljóðsins sem standa yfir í Menningarhúsun­ um í Kópavogi frá 21. til 28. janúar. Skráning á menningarhusin@kopa­ vogur.is. Hvað?  Hrina: Spurt og svarað Hvenær?  15.00 Hvar?  Hafnarhúsið, Tryggvagötu Boðið er upp á samtal við lista­ menn sem eiga verk í sýninga­ röðinni Hrinu í Hafnarhúsi. Rætt verður um tilurð verkanna, inntak þeirra og útfærslu, auk þess sem horft er til samhengis þeirra við önnur verk á ferli listamannanna sem og þróun vídeólistar almennt. Sigurður Trausti Traustason, deild­ arstjóri safneignar og rannsókna, og Markús Þór Andrésson, deildar­ stjóri sýninga og miðlunar, leiða samtalið og er gestum velkomið að taka þátt. Sunnudagur Tónlist Hvað?  SYNGJUM SAMAN Hvenær?  15.00 Hvar?  Hannesarholt, Grundarstíg Söngstund fyrir almenning þar sem Rósa Jóhannesdóttir stjórnar söng og Sigurður Alfonsson leikur undir á harmóníku. Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir söngstundinni og því víst að gestir á þjóðbúningi verða fjölmennir. Aðgangseyrir 1.000 krónur. Viðburðir Hvað?  Leiðsögn í Safnahúsinu Hvenær?  14.00 Hvar?  Safnahúsið, Hverfisgötu Dagný Heiðdal, listfræðingur og deildarstjóri listaverkadeildar Lista­ safns Íslands, mun leiða gesti um sýninguna Sjónarhorn – ferðalag um íslenskan myndheim, í Safna­ húsinu við Hverfisgötu. Um 130 verk á sýningunni eru í eigu Lista­ safns Íslands og verður sjónum sérstaklega beint að þeim í leið­ sögninni á sunnudag. Hvað?  Tagnó Praktika Tangóævintýra- félagsins Hvenær?  17.00 Hvar?  Hressó, Austurstræti Svanhildur Vals er Dj kvöldsins, auk þess að sjá um leiðsögn. Allir velkomnir, aðgangseyrir er 700 krónur. Hvað?  Leiðsögn um sýninguna Stríð og friður eftir Erró Hvenær?  14.00 Hvar?  Hafnarhúsið, Tryggvagötu Sunnudagurinn 22. janúar er síðasti dagur sýningarinnar Stríð og friður eftir Erró í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi. Af því tilefni verður boðið upp á leiðsögn um sýninguna kl. 14.00 þann sama dag. Hvað?  Leiðsögn listamanns: Anna Hrund Másdóttir Hvenær?  15.00 Hvar? Hafnarhúsið, Tryggvagötu Anna Hrund Másdóttir ræðir um sýningu sína Fantagóðir minja­ gripir í D­sal Hafnarhússins. Hvað?  Þetta vilja börnin sjá! Hvenær?  14.00 Hvar?  Gerðuberg Sýningin Þetta vilja börnin sjá! verður opnuð í húsinu í dag. Á sýningunni gefur að líta mynd­ skreytingar 24 íslenskra mynd­ listarmanna við samtals 33 barna­ bækur sem komu út á árinu 2016, ásamt bókunum sjálfum. Myndir sýnenda eru eins fjölbreyttar og þær eru margar og gefur að líta verk bæði gamalreyndra teiknara, sem fyrir löngu eru vel þekktir í heimi íslenskra barnabókmennta, sem og glæný verk myndhöfunda sem nú sýna í fyrsta sinn. Á sunnudaginn er síðasti dagur sýningarinnar Stríð og friður eftir Erró og af því til- efni verður boðið upp á leiðsögn í Hafnarhúsinu. Fréttablaðið/VilHElm ÁLFABAKKA XXX 3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 XXX 3 VIP KL. 10:40 LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 1 - 2:50 - 3:20 - 5:40 COLLATERAL BEAUTY KL. 8 - 10:20 SYNGDU ÍSL TAL 3D KL. 2:30 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:30 ROGUE ONE 3D KL. 5 - 8 - 10:40 ROGUE ONE 2D VIP KL. 2 - 5 - 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:30 ALLIED KL. 10:40 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 8 SJÖUNDI DVERGURINN ÍSL TAL KL. 1 XXX 3 KL. 1 - 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LIVE BY NIGHT KL. 8 - 10:40 MONSTER TRUCKS KL. 1 - 3:20 - 5:40 COLLATERAL BEAUTY KL. 5:40 - 10:40 ROGUE ONE 2D KL. 8 - 10:40 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3:20 - 5:30 FANTASTIC BEASTS 2D KL. 2:40 - 8 EGILSHÖLL LA LA LAND KL. 8 - (9:40 (LAU)) - (9 (SUN)) - 10:40 ROMÉO ET JULIETTE ÓPERA KL. (5:55 (LAU)) XXX 3 KL. (5:30 (SUN)) - 8 - (10:40 (LAU)) - (10:20 (SUN)) LIVE BY NIGHT KL. (6 (SUN)) MONSTER TRUCKS KL. (3:20 (LAU)) (1:20 - 3:40 (SUN)) ROGUE ONE 2D KL. 5:20 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 1 - 2 - (3:20 (SUN)) - (5:40 (LAU)) KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI XXX 3 KL. 5:40 - 8 - 10:20 LIVE BY NIGHT KL. 10:35 MONSTER TRUCKS KL. 3 ROGUE ONE 2D KL. 5:20 - 8 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3 AKUREYRI XXX 3 KL. 5:30 - 8 - 10:20 LIVE BY NIGHT KL. 10:20 MONSTER TRUCKS KL. 5:30 THE GREAT WALL KL. 8 SYNGDU ÍSL TAL 2D KL. 3 VAIANA ÍSL TAL 2D KL. 3 KEFLAVÍK FRÁ LEIKSTJÓRA ICE AGE Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna ROLLING STONE  Ben Affleck Elle Fanning Brendan Gleeson Zoe Saldana Sienna Miller Chris Cooper VIN DIESEL Fullur skammtur af hasar, spennu og gríni.  TOTAL FILM  NEW YORK DAILY NEWS Will Smith Helen Mirren Kate Winslet Edward Norton FORSÝND UM HELGINA M.A. SPARBÍÓ KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNTMERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU Miðasala og nánari upplýsingar TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 TILBOÐ KL 2 SÝND KL. 5, 8 SÝND KL. 8, 10.40 SÝND KL. 10.40 SÝND KL. 2, 4, 6 SÝND KL. 2 - ísl tal SÝND KL. 2, 4.30 - ísl tal SÝND KL. 6.50, 10 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D SÝND Í 2D SÝND Í 2D TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Ódýrt í bíó Miðasala og nánari upplýsingar HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Moonlight 17:45, 20:00, 22:15 Eiðurinn ENG SUB 17:45 Lion 20:00 Graduation 20:00 Gimme Danger 22:30 Embrace of the Serpent 22:30 2 1 . j a n ú a r 2 0 1 7 L a U G a r D a G U r42 M e n n i n G ∙ F r É T T a B L a ð i ð 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 9 1 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 8 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 1 1 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 C 0 3 -3 D C C 1 C 0 3 -3 C 9 0 1 C 0 3 -3 B 5 4 1 C 0 3 -3 A 1 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.