Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 21.01.2017, Blaðsíða 38
| ATVINNA | 21. janúar 2017 LAUGARDAGUR8 Ráðgjafar á sviði skipulagsmála Ráðgjafarfyrirtækið Alta leitar að góðum liðsmönnum Við leitum að starfsfólki sem hefur víða sýn, þekkingu og metnað til að ná frábærum árangri. Bakgrunnur á sviði skipulagsfræði, landfræði, ferðamálafræði, arkitektúrs, landslagsarkitektúrs, verkfræði eða stefnumótunar. Nánari upplýsingar eru veittar á starf@alta.is Hæfniskröfur » Háskólamenntun með framhaldsgráðu sem tengist gerð skipulagsáætlana, stefnumótun, arkitektúr, ferðamálum eða byggðaþróun » Forvitni, áhugi og frumkvæði » Virðing fyrir fjölbreyttum sjónarmiðum » Geta til að setja hlutina í margvíslegt samhengi » Skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð » Góð ritfærni » Starfsreynsla á ofangreindum sviðum er æskileg Alta er framsækið ráðgjafarfyrirtæki. Viðfangsefnin eru einkum á sviði skipulagsmála, byggðaþróunar, ferðaþjónustu, verkefnastjórnunar og stefnumótunar. Verkefnin eru fjölbreytt, þverfagleg, krefjandi og skemmtileg. Frjótt andrúmsloft, samhent starfsfólk og gott vinnuumhverfi gerir Alta að eftirsóttum vinnustað. Alta er með starfsstöðvar í Reykjavík og Grundarfirði. Ef þú hefur áhuga á að vera með okkur í liði, þá sendu umsókn til starf@alta.is Umsóknarfrestur er til og með 30. janúar næstkomandi. Sjá nánar um okkur á www.alta.is Hæfnis- og menntunarkröfur » Háskólamenntun á sviði við- skipta, hagfræði eða verkfræði » Próf í verðbréfaviðskiptum er skilyrði » Haldgóð reynsla af verðbréfamarkaði » Mjög góð enskukunnátta » Nákvæmni og framúrskarandi samskiptahæfni » Haldgóð þekking á erlendu jafnt sem íslensku efnahagsumhverfi Nánari upplýsingar veita Árni Maríasson, forstöðumaður Markaðsviðskipta, í síma 410 7335 eða arni.mariasson@landsbankinn.is og Bergþóra Sigurðardóttir, starfsþróunarstjóri, í síma 410 7907 eða bergsig@landsbankinn.is. Umsókn merkt Verðbréfamiðlun fyllist út á vef bankans, landsbankinn.is. Umsóknarfrestur er til og með 29. janúar nk. Landsbankinn leitar að öflugum verðbréfamiðlara í hóp reynslumikilla starfsmanna Markaðsviðskipta bankans. Markaðsviðskipti tilheyra sviðinu Markaðir þar sem helstu verkefni eru sala og miðlun verðbréfa, gjaldeyrismiðlun, fyrirtækjaráðgjöf, eignastýring og einkabankaþjónusta. Bankinn hefur á undanförnum árum veitt þjónustu á erlendum verðbréfamörkuðum og hyggst nýta þau tækifæri sem losun hafta færir til að efla þá þjónustu enn frekar. Bankinn er leiðandi sem stærsti markaðsaðili Kauphallar Íslands og leggur í starfsemi sinni mikla áherslu á fagmennsku starfsmanna, framúrskarandi árangur og drifkraft. Verðbréfamiðlun Helstu verkefni » Miðlun erlendra verðbréfa » Samskipti við viðskiptavini » Greining á markaðsaðstæðum » Úttekt og greining á markaðstækifærum 2 1 -0 1 -2 0 1 7 0 4 :4 1 F B 0 9 6 s _ P 0 6 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 9 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 5 K _ N Y .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 3 8 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 C 0 3 -7 4 1 C 1 C 0 3 -7 2 E 0 1 C 0 3 -7 1 A 4 1 C 0 3 -7 0 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 A F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.