Morgunblaðið - 29.06.2016, Síða 34

Morgunblaðið - 29.06.2016, Síða 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ 2016 Allt fyrir eldhúsið Allir velkomnir Progastro | Ögurhvarfi 2, Kópavogi Sími 540 3550 | progastro.is Opið alla virka daga kl. 9–18. Allt fyrir eldhúsið hjá Progastro Heildarlausnir fyrir heimilið 20.00 Lífið og Herrahorn Sigmundar Ernis Magas- ínþáttur Hringbrautar. 20.30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í mannlegt spjall hjá Sirrý. 21.00 Þjóðbraut Fyrsta flokks þjóðmálaumræða. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Rules of Engagem. 08.20 Dr. Phil 09.00 Survivor 10.30 Pepsi MAX tónlist 11.50 Biggest Loser – Ísl. 12.50 The Voice Ísland 13.15 The Voice Ísland 13.55 Crazy Ex-Girlfriend 14.40 90210 15.25 Life In Pieces 15.50 Grandfathered 16.15 The Grinder 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 Everybody Loves Raymond 19.00 King of Queens 19.25 How I Met Y. Mot- her 19.50 Telenovela 20.15 Survivor Núna fer leikurinn fram í Kaoh Rong í Suð-austur Asíu þar sem mikill hiti og raki gerir keppendum erfitt fyrir. 21.00 Chicago Med Læknar og hjúkrunarfólk leggja allt í sölurnar til að bjarga mannslífum. 21.45 Satisfaction Skemmtileg en jafnframt dramatísk þáttaröð um hjón sem taka óhefð- bundnar ákvarðanir til að halda lífi í hjónabandinu. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 Wicked City Lög- reglumennirnir Jack og Paco rannsaka morð á ungum konum en morð- inginn hringir í útvarps- stöðvar og biður um óska- lög tilvonandi fórnarlömb sín. 00.35 The People v. O.J. 01.20 The Catch 02.05 Chicago Med 02.50 Satisfaction 03.35 The Tonight Show Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.20 Bondi Vet 16.15 Tanked 17.10 Africa’s Super Seven 18.05 Treehouse Masters 19.00 Bondi Vet 19.55 Gator Boys 20.50 River Monsters 21.45 After the Attack 22.40 Bondi Vet 23.35 Tanked BBC ENTERTAINMENT 15.45 Top Gear 17.30 QI 18.30 Rude (ish) Tube 19.15 Live At The Apollo 20.00 Louis Theroux: Miami Mega-Jail 20.50 Top Gear 21.50 Rude (ish) Tube 22.40 Blackadder The Third 23.35 Live At The Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.30 Alaska 16.30 Auction Hunters 17.00 Chasing Classic Cars 17.30 Fast N’ Loud 18.30 Wheeler Dealers 19.30 Royal Navy Sailor School 20.30 Dead- liest Job Interview 21.30 Railroad Alaska 22.30 Yukon Men 23.30 Fast N’ Loud EUROSPORT 14.00 Cycling 15.00 Watts 16.00 Tour De France 17.00 Cycling 18.00 Cycling 19.00 Sports Insiders 19.30 Athletics 21.00 Watts 21.20 Cycling 22.15 Cycling 23.15 Watts 23.30 Tour De France MGM MOVIE CHANNEL 15.25 There Will Be Blood 18.00 XXX 20.00 Stigmata 21.40 Below 23.30 Fargo NATIONAL GEOGRAPHIC 15.15 Lawless Island 16.10 Highway Thru Hell 16.48 Caught In The Act 17.05 Ultimate Airport Dubai 17.37 Snakes In The City 18.00 Genius By Stephen Hawk- ing 18.26 Animals Gone Wild 19.00 Brain Games 19.15 Caught In The Act 20.03 Monster Fish 21.00 Highway Thru Hell 21.41 Animals Gone Wild 22.00 Drugs Inc 22.30 Caught In The Act 22.55 Genius By Stephen Hawking 23.18 Built For The Kill 23.50 Airport Security ARD 15.00 Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Wer weiß denn sowas? 16.50 Hubert und Staller 18.00 Tagesschau 18.15 Die Fahnderin 19.45 Plusminus 20.15 Ta- gesthemen 20.45 Maischberger 22.00 Nachtmagazin 22.20 Die Fahnderin 23.55 Kanaille von Catania DR1 15.00 Store forretninger 16.00 Antikduellen 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.05 Aftenshowet 18.00 Guld i Købstæderne – Køge 19.00 Gintberg på Kanten – Bolbro 19.30 TV AVISEN 20.00 Wallander: Hævnen 21.35 Hævet over mistanke: Morderiske hen- sigter 23.10 Kystvagten 23.55 I farezonen DR2 15.00 Middelhavsfest 15.45 Et liv på kanten 16.30 Kan vid- enskaben spå om fremtiden? 17.15 Nilen: en livsfarlig ek- spedition 18.00 I følelsernes vold – Lyst 18.45 Sagen genåbnet : Sporløst forsvundet 20.30 Deadl- ine 21.05 Pantanis sidste ned- kørsel 22.35 I seng med briterne 23.20 Bag om den britiske overk- lasse NRK1 15.15 Fader Brown 16.15 Der in- gen skulle tru at nokon kunne bu 16.45 Distriktsnyheter Østlands- sendingen 17.00 Dagsrevyen 17.30 Solgt! 18.00 Det gode bondeliv 18.45 Vikinglotto 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Brødre 21.15 Kveldsnytt 21.30 Hevn- porno 22.15 Ditte og Louise NRK2 15.00 Derrick 16.00 Dagsnytt at- ten 17.00 Hverdagssirkus 17.30 Tilbake til 70-tallet 18.00 “Den leiken den ville han sjå“: Havfisk- erne 18.30 Tennisstjernen Serena Williams 20.00 Fuglefjellet – min- utt for minutt 22.00 Havets helter 23.00 Program ikke fastsatt SVT1 14.30 Kaukasien på 30 dagar 15.15 Vem vet mest junior 15.45 Sverige idag sommar 16.30 Our zoo 17.20 Längs vägen 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Uppdrag granskning sommar 19.00 Barnmorskan i East End 20.00 Motstånds- kraftiga städer 20.22 Taxiförare 20.30 Mattemorden 21.00 Am- bassadören 21.30 SVT Nyheter 21.35 Dox: The war room SVT2 14.15 Såna är föräldrar 14.35 Hallå, vi finns också 15.05 Valpfeber 15.45 Nyhetstecken 16.10 Six degrees of separation 17.00 Vem vet mest junior 17.30 Nikos resa 18.00 Världens bästa veterinär 18.45 Hundvakten 19.00 Aktuellt 19.30 Sportnytt 19.45 Moving Sweden – Bikupan 20.45 Veep 21.15 Boyz meän- kieli 21.30 Den italienska cirkus- dynastin 22.25 Nikos resa 23.05 Sportnytt 23.30 Gomorron Sverige sammandrag 23.55 24 Vision RÚV ÍNN Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 20.00 Björn Bjarna Málefni dagsins í brennidepli 20.30 Auðlindakistan Til lands og sveita. 21.00 Tölvur og tækni Ólaf- ur Kristjánsson um undur tölvuheimsins 21.30 Eldhús Kjarnafæðis Úlfar Finnbjörnsson Endurt. allan sólarhringinn. 16.55 Hrefna sætran grillar Hrefna Rósa Sætran mat- reiðslumeistari grillar girnilegar kræsingar.(e) 17.20 Landinn Frétta- og þjóðlífsþáttur þar sem farið er um allt land og heilsað upp á fólk. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fínni kostur 18.23 Síg. teiknimyndir 18.30 Gló magnaða 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Íslendingar (Kristján Eldjárn) Dr. Kristján Eld- járn var þriðji forseti Ís- lands. Hann gegndi emb- ættinu frá 1968 til 1980. Hann var fornleifafræð- ingur að mennt og Þjóð- minjavörður. Hann varð þjóðkunnur og vinsæll fyrir þætti sína um forna muni og minjar á fyrstu starfs- árum Sjónvarpsins. 20.35 Veröld Ginu (Ginas värld) Þáttaröð í umsjón sænska Eurovisionkynn- inn, Ginu Dirawi. Gina ferðast um allan heim og hittir fólk sem hún heillast af. Stutt er á milli hláturs og gráts þegar viðmæl- endur segja frá lífi sínu. 21.05 Bækur og staðir (Þjóðleikhúsið) 21.15 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire IV) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chi- cago en hetjurnar á slökkvistöð 51 víla ekkert fyrir sér. Bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Landsmót hesta- manna 2016 Samantekt frá helstu viðburðum dags- ins á Landsmóti hesta- manna á Hólum. 22.40 Lokaútkall í vatns- bólið (Last Call at the Oas- is) Bandarísk heimild- armynd um dýrmætustu auðlind jarðar, vatnið. Allt líf byggist á aðgengi að vatni, og flestir jarðarbúar líta á það sem hluta af al- mennum gæðum. 00.15 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.25 Teen Titans Go 07.50 The Middle 08.15 Mindy Project 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.20 Logi í beinni 11.10 Anger Management 11.30 Dallas 12.15 Catastrophe 12.40 Nágrannar 13.05 Feðgar á ferð 13.30 Glee 14.15 Hart of Dixie 14.55 Jonah: From Tonga 15.25 Ground Floor 15.50 Mayday: Disasters 16.40 Baby Daddy 17.15 Simpson-fjölskyldan 17.38 B. and the Beautiful 18.02 Nágrannar 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.10 Víkingalottó 19.15 Friends 19.35 Mom 19.55 B. vinur mannsins 20.25 Mistresses 21.05 Bones 21.50 Or. is the New Black 22.55 You’re The Worst 23.20 Real Time 00.15 Person of Interest 01.00 Containment 01.40 Lucifer 02.25 X-Men: Days Of Fut- ure Past 12.00/16.55 Bull Durham 13.45/18.45 Ghosts of Girlfriends Past 15.20/20.25 Journey to the Center of the Earth 22.00/04.25 The Wolf of Wall Street 01.05 Your Sister’s Sister 02.35 Automata 18.00 Að Norðan 18.30 Hvítir mávar Gestur Einar Jónasson hittir skemmtilegt fólk. 19.00 Að Norðan 19.30 Mótorhaus Þáttur um íslenskt mótorsport 20.00 Milli himins og jarðar (e) Hildur Eir fær til sín gesti og spjallar um allt milli himins og jarðar. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 BARNAEFNI 14.47 Víkingurinn Viggó 15.00 Áfram Diego, áfram! 15.24 Svampur Sveins 15.49 Lalli 15.55 UKI 16.00 Skógardýrið Húgó 16.25 Latibær 16.48 Hvellur keppnisbíll 17.00 Brunabílarnir 17.25 Strumparnir 17.47 Mæja býfluga 18.00 Könnuðurinn Dóra 18.24 Mörg. frá Madag. 18.47 Víkingurinn Viggó 19.00 Hvíti kóalabjörninn 07.30 Víkingur Ó. – Þróttur 10.35 Argentína – Síle 13.40 Stjarnan – Valur 15.25 Markaþáttur Pepsí- deildar kvenna 16.10 Pr. League World 16.40 Sumarmessan 17.40 Víkingur Ó. – Þróttur 19.30 ÍA – Stjarnan 22.00 Pepsí-mörkin 2016 23.35 Fylkir – KR 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Jón Helgi Þórarinsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Árla dags. Tónlist að morgni .07.30 Fréttayfirlit. 07.31 Morgunvaktin. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.31 Hálfnótan. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Bergmál. Leikin eru erlend lög sem komu út með íslenskum text- um. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Elsku Whitney. Berglind María Tómasdóttir um feril og storma- samt lífshlaup Whitney Houston, áhrif hennar og arfleifð. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Samtal. List hins mögulega – samtal um pólitík. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Hátalarinn. Hljóðspólandi, titrandi, segulmagnaður gellir. Tón- list að fornu og nýju. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Flugan. 18.30 Vísindavarp Ævars. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.30 Matur er fyrir öllu. Fjallað um mat og matarmenningu. (e) 21.30 Kvöldsagan: Baráttan um brauðið. eftir Tryggva Emilsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.10 Segðu mér. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Að horfa á fótbolta er góð skemmtun. Að horfa á fót- bolta með góðum lýsanda er frábær skemmtun. Herslu- munurinn sem lýsandinn gef- ur áhorfinu er mér algjörlega skýr eftir leiki íslenska lands- liðsins á Evrópumótinu. Nú er Gummi Ben búinn að stimpla sig rækilega inn sem fótbolta- lýsandi Íslands með hnyttnum athugasemdum og tilfinn- ingasprengjum sem hann varpar á ögurstundu. Fras- arnir „Hver er eiginlega að skrifa þetta handrit??“ og „Hann las hann eins og smá- sagnasafn!“ munu eflaust festa sig í sessi í dágóðan tíma. Ég horfði á endursýn- ingu á seinna marki Íslands gegn Austurríki í lýsingu þaulreynda Englendingsins Martins Tyler. Martin er góð- ur lýsandi þegar hann hefur áhuga á leiknum. Margir fót- boltaáhugamenn muna enn eftir „Aguerooo!!“-hrópinu þegar Manchester City tryggði sér titilinn á síðustu sekúndum lokaleiksins árið 2012. Áhuginn var ekki alveg jafnkraftmikill í Austurrík- isleiknum. Þegar Arnór Ingvi setti boltann inn á síðustu sek- úndunum til að tryggja sögu- legan árangur heyrðist að- eins dauflegur tónn í Martin, það voru engar tilfinningar. Þá fann ég annað myndband til að hlusta aftur á Gumma Ben. Þegar lýsendur lifa sig inn í leikinn Ljósvakinn Þorsteinn Friðrik Halldórsson Morgunblaðið/Eva Björk Þjóðargersemi Gummi Ben bælir ekki tilfinningarnar. Erlendar stöðvar Omega 15.00 S. of t. L. Way 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Á g. með Jesú 20.00 Ísrael í dag 21.00 kv. frá Kanada 22.00 Á g. með Jesú 23.00 Kvikmynd 18.00 Maríusystur 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 17.45 Raising Hope 18.10 The Big Bang Theory 18.30 Modern Family 18.55 Fóstbræður 19.25 Entourage 19.55 Næturvaktin 20.25 Óuppl. lögreglumál 20.55 Leg. of Tomorrow 21.40 Salem 22.30 The Vampire Diaries 23.15 Burn Notice 24.00 Legit 00.20 Fóstbræður 00.50 Entourage 01.20 Næturvaktin 01.50 Óuppl. lögreglumál 02.15 Leg. of Tomorrow 03.00 Salem Stöð 3

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.