Morgunblaðið - 08.07.2016, Side 32

Morgunblaðið - 08.07.2016, Side 32
32 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. JÚLÍ 2016 Samkomulag hefur náðst milli Ny Carlsberg fornminjasafnsins í Kaupmannahöfn og ítalskra stjórn- valda þess efnis að danska safnið skili alls 488 fornum listaverkum sem voru seld og flutt frá Ítalíu með ólöglegum hætti. Gripirnar hafa verið hluti af safnkostinum síðan 1970 þegar forsvarsmenn safnsins keyptu þær á alþjóðlegum lista- verkamarkaði. Í frétt danska dag- blaðsins Berlingske kemur fram að samkomulagið feli í sér að Ny Carlsberg safnið megi fá ýmis verk- anna að láni til lengri tíma. „Sam- komulagið veitir okkur einstakt tækifæri til að uppfæra sýningu okkar á fornum menningar- munum,“ segir Flemming Friborg, forstjóri fornminjasafnsins. „Við erum himinlifandi með sam- komulagið. Á næstu 20 árum höfum við á fjögurra ára fresti möguleika á að skipta út fornum listaverkum og sýna,“ segir Friborg og bendir á að um verði að ræða verk sem lítið hafi verið rannsökuð og spennandi verði að setja verkin í samhengi við verkin sem fyrir eru á Ny Carls- berg fornminjasafninu. Samkomulag um skil á fornminjum Góss Munir úr furstagröfinni í Sabina eru meðal verka sem verður skilað. Franska ljóð- skáldið, gagn- rýnandinn og þýðandinn Yves Bonnefoy er lát- inn 93 ára að aldri. Í yfirlýs- ingu sem François Hol- lande Frakk- landsforseti sendi frá sér segir hann Bonnefoy vera „eitt merkasta ljóðskáld 20. aldarinnar“ og hrósar honum fyrir að hefja franska tunga „upp í hæstu hæðir nákvæmni og feg- urðar“. Samkvæmt frétt New York Times vakti Bonnefoy fyrst athygli með ljóðabók sinni Du mouvement et de l’immobilité de Douve sem út kom árið 1953. Ári síðar bað Pierre Leyris, sem hafði yfirum- sjón með þýðingu verka Williams Shakespeare á frönsku, Bonnefoy að þýða nokkrar senur úr leikrit- inu Júlíusi Ceasari og var svo ánægður með árangurinn að Bon- nefoy var beðinn að þýða meira. Á endanum þýddi hann alls 15 leikrit Shakespeares og allar sonnettur hans auk þess að skrifa töluvert um leikskáldið. Bonnefoy kenndi bókmenntir við fjölda háskóla í Bandaríkjunum, þeirra á meðal Princeton og Yale. Hann hlaut margvíslegar viðurkenningar fyrir störf sín, m.a. verðlaun frönsku akademíunnar fyrir ljóðlist árið 1981 og Goncourt verðlaunin fyrir ljóðlist árið 1987. Yves Bonnefoy látinn 93 ára að aldri Yves Bonnefoy Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. En þegar aðrir risar, ekki eins vinsam- legir, frétta af komu Sophie, þá verða þeir allt annað en ánægðir. Morgunblaðið bbbmn Metacritic 65/100 IMDb 7.3/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 22.20 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.30 The BFG 12 Hross í oss Bíó Paradís 20.00 Draumalandið Bíó Paradís 18.00 Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Smárabíó 12.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21.10 Borgarbíó Akureyri 22.10 Independence Day: Resurgence 12 The Legend of Tarzan 12 Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 18.35, 20.00, 20.00, 22.30, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 20.10, 22.20, 22.40 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.30 Mike and Dave need Wedding Dates 12 Foreldrar bræðranna Mike og Dave hafa fengið nóg af partístandi þeirra. Nú skulu þeir finna almennilegar dömur fyrir brúðkaup systur þeirra í Hawaii. Metacritic 59/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Smárabíó 12.00, 15.30, 17.15, 17.45, 19.30, 20.00, 22.00, 22.15 Háskólabíó 18.00, 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00, 22.10 Leitin að Dóru Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 16.20, 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.30 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 12.00 Me Before You 12 Louisa Clark býr í litlu þorpi í Englandi. Dag einn býðst henni að annast ungan mann sem lamaðist eftir mótorhjólaslys og það á eftir að breyta lífi þeirra beggja. Metacritic 51/100 IMDb 7,7/10 Sambíóin Álfabakka 21.00 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00 Sambíóin Akureyri 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00 Central Intelligence12 Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.40 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.50, 20.00 TMNT: Out of the Shadows 12 Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 The Conjuring 2 16 Myndiner byggð á einu þekktasta máli Ed og Lor- raine Warren, en það er draugagangur sem einstæða móðirin Peggy Hodgson upplifði árið 1977. Metacritic 8,1/10 IMDb 65/100 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 19.40, 22.20 The Nice Guys 16 Metacritic 70/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 17.30, 20.10, 22.50 Háskólabíó 18.10 Warcraft 16 Í heimi Azeroth er sam- félagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 20.00 Goodnight Mommy 16 Í einmanalegu húsi úti í sveit bíða tvíburarnir Lukas og Eli- as eftir móður sinni. Þegar hún kemur heim, plástruð og bundin eftir aðgerð verður ekkert eins og fyrr. Dreng- irnir fara að efast um að konan sé í raun móðir þeirra. Metacritic 81/100 IMDb 6,7/10 Háskólabíó 21.00 Angry Birds Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.50 Smárabíó 15.30, 17.45 The Witch 16 Metacritic 83/100 IMDb 6,8/10 Morgunblaðið bbbbn Bíó Paradís 20.00 The Other Side 16 Metacritic 68/100 IMDb 7,0/10 Bíó Paradís 20.00 Arabian Nights: Vol. 2: Desolate one 16 Metacritic 80/100 IMDb7,2/10 Bíó Paradís 17.30 Anomalisa 12 Metacritic88/100 IMDb 7,4/10 Bíó Paradís 22.00 The Treasure Costi hjálpar nágranna sín- um að leigja málmleitartæki til að leita að fjársjóði. Bíó Paradís 22.00 Son of Saul Bíó Paradís 17.45 101 Reykjavík Reykjavík bætir smæðina upp með villtu næturlífi. Metacritic 68/100 IMDb 6.9/10 Bíó Paradís 22.00 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Laugavegi 7 | 101 Reykjavík | Sími: 551 3033 Flottir í fötum Frábært úrval af jakkafötum frá BERTONI & CARL GROSS Síðumúli 20 • Sími 551 8258 • storkurinn.is Verið hjartan lega velkom in STORKURINN er fluttur í Síðumúla 20

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.