Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 28

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 28
Náttúrufræðingurinn 120 Þakkir Eftirtaldir eiga góðar þakkir skildar fyrir samstarf við skriðurannsóknir undir Esjuhlíðum og hjálp við gagnaöflun fyrir þessa grein: Halldór G. Pétursson, Tómas Jóhannesson og Jón Kristinn Helgason, einnig Sigurjón Páll Ísaksson sem kannaði og afritaði dagbækur Eggerts og Bjarna, Jón Torfason sem las og skrifaði upp skjöl í Þjóðskjalasafni og Anna Lísa Guð- mundsdóttir hjá Árbæjarsafni sem benti á gögn um Öfugskeldu í Íslensku fornbréfasafni. Heimildir 1. Eggert Ólafsson og Bjarni Pálsson 1943. Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á Íslandi 1752–1757. I. Þýð. Steindór Steindórsson frá Hlöðum. Reykjavík. 434 bls. (Vitnað til bls. 41). 2. Tómas Jóhannesson, Árni Hjartarson & Halldór G. Pétursson 2010. Ofan- flóðahættumat fyrir Kerhóla á Kjalarnesi. VÍ 2010/004. Veðurstofa Íslands, Reykjavík. 74 bls. + kort. 3. Lovsamling for Island III. Ritstj. Oddgeir Stephensen & Jón Sigurðsson. Kaupmannahöfn 1854. 820 bls. (Vitnað til bls. 234.) 4. Ölfusvatnsannáll. Bls. 350–388 í: Íslenskir annálar 1400–1800 IV. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1940–1948. (Vitnað til bls. 368.) 5. Árni Hjartarson 2006. Flóðbylgjur (tsunami) af völdum berghlaupa og skriðna. Eru þær algengar við Ísland? Náttúrufræðingurinn 74. 11–15. 6. Magnús Á. Sigurgeirsson & Árni Hjartarson 2011. Gjóskulög og fjörumór á berghlaupi við Sjávarhóla á Kjalarnesi. Náttúrufræðingurinn 81. 123–129. 7. Örnefnaskrá Skrauthóla á Kjalarnesi. Óútgefið handrit í Örnefnasafni stofn- unar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum. 8. Jón Sigurðsson 1886. Lögsögumanna tal og lögmanna á Íslandi með skýrín- gargreinum og fylgiskjölum. Bls. 1–250 í: Safn til sögu Íslands II. Hið íslenzka bókmenntafélag, Kaupmannahöfn. 890 bls. (Vitnað til bls. 96–100.) 9. Íslenzkt fornbréfasafn VII. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1903– 1907. 1042 bls. (Vitnað til bls. 583.) 10. Íslenzkt fornbréfasafn VIII. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1906– 1913. 1080 bls. (Vitnað til bls. 561–562.) 11. Íslenzkt fornbréfasafn XI. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1915– 1925. 1036 bls. (Vitnað til bls. 716–717.) 12. Íslenzkt fornbréfasafn X. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1911– 1921. 960 bls. (Vitnað til bls. 497.) 13. Manntal á Íslandi 1703. Tekið að tilhlutan Árna Magnússonar og Páls Vídalín ásamt manntali 1729 í þremur sýslum. Hagstofa Íslands, Reykjavík 1924. 14. Árni Magnússon & Páll Vídalín 1982. Jarðabók III. Gullbringusýsla, Kjósar- sýsla. Sögufélagið, Reykjavík. 468 bls. (Vitnað til bls. 351–352.) 15. Ölfusvatnsannáll. Bls. 350–388 í: Íslenskir annálar 1400–1800 IV. Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1940–1948. (Vitnað til bls. 358.) 16. Jón Jóhannesson 1944. Formáli að Ölfusvatnsannál (án titils). Bls. 350–354 í: Íslenskir annálar 1400–1800 IV Hið íslenzka bókmenntafélag, Reykjavík 1940–48. 17. Eggert Ólafsson & Bjarni Pálsson. Dagbók frá ferð um Kjósarsýslu 1753 og 1757. Sigurjón Páll Ísaksson skrifaði lýsinguna upp úr handriti sem varðveitt er á Landsbókasafni-Háskólabókasafni, IB 8 fol. 18. Ísafold, 13. árg., 8. september 1886. um höfundinn Árni Hjartarson (f. 1949) lauk BS-prófi í jarðfræði frá Háskóla Íslands 1974, MS-prófi í vatnajarðfræði frá sama skóla 1994 og Ph.D.-prófi frá Kaupmanna hafnar- háskóla 2004. Hann hefur lengst af unnið að jarðfræðirannsóknum og kortlagningu. Tengsl jarðfræði og sögu koma víða fram í verkum hans, t.d. í rannsókn- um á manngerðum hellum á Íslandi. Árni vinnur nú sem sérfræðingur hjá Íslenskum orkurannsóknum. Póst- og netfang höfundar/Author’s address Árni Hjartarson Íslenskar orkurannsóknir Grensásvegi 9 IS-108 Reykjavík Arni.Hjartarson@isor.is English summary The large landslide and desolation af the farm Öfugskelda in Kjalarnes, SW-Iceland, anno 1748 Documents in the National Archives of Iceland, that recently have been un- veiled, describe a hazardous landslide event that harmed the farms Skrauthólar and Sjávarhólar and ruined the small- holding Öfugskelda in Kjalarnes District, SW-Iceland. All these farms are located on an old, early Holocene rockslide, Sjávarhólar, that had its origin in the slopes of Mt. Esja, the well-known land- mark of Reykjavík. The mentioned land- slide was probably a debris flow origi- nating in the loose material of the old rockslide. The Icelandic Annals charge the event up to the year 1747, the docu- ments show that it occurred in reality in May 1748. The farm Skrauthólar was owned by the Crown and had been a vicarage through the centuries. Four years after the landslide event the priest of Skrauthólar drowned at sea and a new priest, Þórður Þórhallason, came to the parish. He didn’t want to dwell in the vicarage Skrauthólar fearing an im- minent landslide disaster. He wrote let- ters to the king and with the assistance of the Sheriff of Kjós and the Prefect of Iceland he succeeded moving the vicar- age from Skrauthólar to the farm Móar in Kjalarnes District where it was lo- cated for long time after that. NFr_3-4 2015_final.indd 120 30.11.2015 16:34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.