Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 48

Náttúrufræðingurinn - 2015, Blaðsíða 48
Náttúrufræðingurinn 140 Margir kannast við veggspjaldið Flóru Íslands sem Hið íslenska náttúrufræðifélag gaf út árið 1985, í formannstíð Ágústs H. Bjarnasonar, grasafræðings, og byggt var á stórri vatnslitamynd Eggerts Péturssonar. Veggspjaldið er nú komið út á ný, í fjórða sinn, enda fyrri útgáfur löngu uppseldar. Í tilefni af því að 30 áru eru liðin frá útgáfu veggspjaldsins hafði Náttúruminjasafn Íslands forgöngu að því að endurútgefa það en frummynd Eggerts Péturssonar er í vörslu safnsins og er eign Hins íslenska náttúrufræðifélags. Það er nú til sýnis sem einn safngripa sýningarinnar „Sjónarhorn“ í Safnahúsinu við Hverfisgötu en Náttúru- minjasafnið tekur þátt í sýningunni. Veggspjaldið prýða 63 tegundir af íslenskum háplöntum sem lætur nærri að vera um 15% af öllum tegundum villtra háplantna sem vaxa á Íslandi. Tegundunum á myndfleti Flóru Íslands er skipt í fjóra hópa með hliðsjón af því við hvaða skilyrði þær lifa: 1) Holta- og melagróður (14 tegundir), 2) móa- og graslendisgróður (27 tegundir), 3) votlendisgróður (9 tegundir) og 4) blómlendisgróður (12 tegundir). Á veggpjaldinu eru heiti plantnanna á íslensku, ensku og latínu. Val á tegundum og uppröðun á mynd- flötinn var ákveðin í samvinnu þeirra Eggerts og Ágústs. Seinna unnu þeir saman að bókinni Íslensk flóra með litmyndum sem fyrst kom út árið 1983. Sögu spjaldsins má lesa á slóðinni www.ahb. is/floruveggmynd-hins-islenska-natturufraedifelags/ Nýja veggspjaldið, sem er 70 x 50 cm að stærð, er selt í verslunum Eymundssonar, Bókabúð Máls og menningar og Minju og kostar 2.999 kr. CRYMOGEA/FOLDA annaðist prent- hönnun verksins og sá um útgáfuna fyrir Náttúruminjasafnið og Hið íslenska náttúru- fræðifélag. Hægt er að panta vegg spjaldið og fá það sent heim með því að senda póst á netfangið: crymogea@crymogea.is Eggert Pétursson listmálari við mynd sína frá 1985, Flóra Íslands. Ljósm. Álfheiður Ingadóttir. Hátíðarútgáfa af veggspjaldi Eggerts Péturssonar Flóra Íslands NFr_3-4 2015_final.indd 140 30.11.2015 16:34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.